blaðið - 08.05.2007, Blaðsíða 7

blaðið - 08.05.2007, Blaðsíða 7
P&Ó Enga hreppaflutninga á 21 öldinni! AFA hvetur landsmenn að skoða stefnu flokkanna í málum aldraðra. Hvað ætlar ÞINN flokkur að gera? Það sem gera barf strax: □ Tímasetja átak í að eyða biðlistum eftir hjúkrunarrými □ Sérherbergi fyrir alla heimilismenn á hjúkrunar- og dvalarheimilum aldraðra □ Veita fullnægjandi umönnun af fagaðilum á einkaheimilum aldraðra □ Stórbæta kjör umönnunarstétta □ Skila 5 milljörðunum aftur til Framkvæmdasjóðs aldraðra □ Endurskoða lög um almannatryggingar, aldraða og lífeyrissjóði □ Að lífeyrissjóðir landsmanna komi að uppbyggingu hjúkrunarheimila og öryggisíbúða □ Stofna embætti Umboðsmanns aldraðra □ Flytja málefni aldraðra til sveitarfélaganna með tilheyrandi fjármagni □ Hætta hreppaflutningum og aðskilnaði fjölskyldumeðlima - virða mannréttindi aldraðra Fær hinn flokkur 10 í elnkunn? Prófið fer fram 12. maí n.k. AFA Aðstandendafélag aldraðra www.hiaafa.is VÖKNUM og bætum aðstöðu aldraðra i dag!

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.