blaðið - 26.06.2007, Síða 1

blaðið - 26.06.2007, Síða 1
Veðurkonan Mæðgur ífornbílaklúbbi y^; Aðalheiður Arnljótsdóttir Kx og dóttir hennar, Kristín HL Sunna Sigurðar- k dóttir, eru í Fornbíla- ■ klúbbnumenaðeins Hg 30 konur eru í honum g Þær eiga Bjöllu '73. Nicole fyrir Nintendo Nicole Kidman fagnaði fertugsafmæli sínu í síðustu viku. Hún hefur gert samn- ing við tölvufyrirtækið Nintendo og er ætlað að kynna nýtt tölvuforrit á fyrir eldra fólk. J Elín Björk Jónasdóttir er nýr veðurfréttamaður á Stöð Hún segist hafa haft áhuga á veðri allt frá því |Ík hún var smástelpa í Garðinum þar sem afi Bk hennar var sjómaður. [ FÓLK»38 SERBLAл24 ORÐLAUSJ34 116. tölnblað 3. árgangur þriðjudagur 26. júní 2007 FRJALST, OHAÐ & OKFvp/S! Þú færð IG-veiðivörur á næstu þjónustustöð XST Engin áætlun til um rýmingu borgarinnar S§ Báðar akreinar úr borginni yrðu líklegast nýttar ■ Rýming getur tekið langan tíma Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@bladid.net Engin sérstök áætlun um hvernig eigi að rýma höfuðborgina í neyðartilvikum hefur verið gerð. Það segir Víðir Reynisson hjá almannavarna- deild ríkislögreglustjóra, aðspurður um málið í kjölfar mikilla tafa í umferðinni um helgina er höfuðborgarbúar flykktust út á land. Hann bendir þó á að til sé almenn áætlun um rýmingu svæða sem byggi á ákveðnu grunnskipulagi sem yrði að grípa til ef aðstæður kölluðu á. „Dæmi frá erlendum stórborgum sem þurft hefur að rýma að fullu eða að hluta sýna að slík UMFERÐARTEPPA ► ► ► Gríðarlega miklar tafir urðu í umferð- inni til Reykjavíkur síðla sunnudags. Samfelld röð bifreiða spannaði næst- um 80 kílómetra og færðist hægt áfram. Umferðin um helgina var ekki óvenju- leg, svipuð og á sama tíma í fyrra. framkvæmd tekur mjög langan tíma,“ sagði Víðir. Hann benti þó á að ef til þessækæmi hér yrði um- ferð væntanlega eingöngu beint í aðra áttina líkt og gert var á Kristnitökuhátíðinni árið 2000 og því ekið á öllum akreinum. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglu höfuðborgarsvæðisins, bendir á að langar raðir sem mynduðust stafi af fjölgandi hjólhýsum og vögnum í eftirdragi bíl- anna. „Lengd ökutækja verður að minnsta kosti tvöföld. Ef enginn hefði verið með eftirvagn þá hefði röðin hugsanlega verið helmingi styttri,“ sagði Guðbrandur en hann leiddi að því líkur að þriðja til fjórða hver bifreið hefði verið með eftirvagn. ÁTTATÍU KÍLÓMETRA BÍLARÖл4 Hann sagðist vel kunna að keyra Frans Friðriksson 19 ára sat í far- þegasætinu í eigin bíl er hann skall á Hamborgarabúllunni. Ökumað- urinn höfuðkúpubrotnaði í slysinu en hann hitti Frans í fyrsta v\^ skipti fyrr um kvöldið. ^ Símtöl koma upp um dópsalana Um 39 tilkynningar hafa borist lögreglu í Fíkniefnasímann á árinu. Karl Steinar Valsson, yf- irmaður fíkniefnadeildar, segir upplýsingarnar skipta deildina gíf- urlegu máli í baráttunni <■/> við fíkniefnavandann. | Nýlunda í kirkjugörðunum „Fólk virðist setja fánana upp við sérstök tilefni" „Stutt er síðan ég fór að taka eftir þessu,“ segir Þorgeir Adamsson, garðyrkjustjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófasts- dæma, spurður hvort mikið beri á því að íslenski fáninn sé settur á leiði kirkjugarðanna. „Okkur fannst þetta í fyrstu svolítið óeðlilegt og ég var ekki viss hvort um löglega notkun flaggsins væri að ræða.“ Svo er ekki því fána- lögin gilda ekki um borðfána eða skrautfána. Þorgeir segir fánana ekki endilega uppi í tilefni þjóðhátíðardagsins. Glasakjöt á veisluborðið? Norskir vísindamenn vinna nú að því að geta framleitt kjöt til manneldis með stofnfrumum inni á rannsóknarstofum. Stig W. Omhold við Háskólann í Ás segir Norðmenn framarlega í rannsóknum á þessu sviði og þær séu innlegg í þá baráttu að vernda jörðina. Á Aftenposten segir að um 229.000.000.000 kíló af kjöti séu framleidd árlega og er bú- ist við að sú tala muni tvöfald- ast fram til ársins 2050. „Dýr sem ræktuð eru til slátrunar valda um tuttugu prósentum af útblæstri heimsins og mætti draga verulega úr honum með framleiðslu kjötsins inni á rannsóknarstofum." NEYTENDAVAKTIN / Verð á Cheerios Verslun Krónur Bónus 257 Krónan 258 Kaskó 319 Hagkaup 341 Samkaup-Úrval 341 Nóatún 342 Verð á Cheerios í 567 g pakkningu: Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALDMIÐLA SALA % m usd 63,00 0,98 ▲ GBP 125,86 0,93 ▲ S5 DKK 11,40 1,01 ▲ • JPY 0,51 1,20 ▲ ■I EUR 84,85 0,99 ▲ GENGISVÍSITALA 115,18 0,97 A ÚRVALSVÍSITALA 8.278,77 0,50 A VEÐRIÐ í DAG VEÐUR»2 SOFADAGAR! Allir sófar á afslætti CWarcö Opið virka daga 10-18 og laugardaga 11-15 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 Egilsstaðir: Miðvangur 1, s: 471 2954

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.