blaðið - 28.08.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 28.08.2007, Blaðsíða 1
Á uppleið Hinn ungi leikari, Jörundur Ragnarsson, leikur um þessar mundir í tveimur nýjum ís- lenskum kvikmyndum, nýrri gamanþáttaseríu og verður í nokkrum leik- átk ritum í vetur. dBÉk Eins og pabbi Bragi Bergþórsson söngvari er mikill matgæðingur og á ekki langt að sækja þá hæfileika því hann er sonur hins margróm- , aða sælkera, Berabórs Pálssonar £ ’JngQ söngvara. Dansað um bæinn 1 Um helgina verður dansað um allan bæ, jafnt í búðar- gluggum, á kaffihúsum og heima hjá danshöfundum. Hildur Sverrisdóttir er fram kvæmdastjóri Reykjavík ■ Dance Festival. FÓLK»38, MATU LAUS»34 160. tölublað 3. árganguf Þriðjudagur 28. ágúst 2007 Úr kjötboröi Kjötfars 421 kr. kílóið Opið alla daga frá kl. 10.-20 SPv R Bæjarlind 1 - Simi 544 4510 Greiða 274 þúsund með hverjum nema ■ Reykjavíkurborg greiddi rúmar 710 milljónir króna til tónlistarskóla í fyrra ■ Borgin greiðir um 516 þúsund krónur með hverjum nemanda í einkareknum grunnskóla Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@bladid.net Fjárframlög Reykjavíkurborgar til 21 tónlistar- skóla í fyrra námu rúmum 710 milljónum króna, að því er fram kemur í ársskýrslu menntasviðs borgarinnar. 2.593 nemendur skólanna nutu styrkja frá Reykjavíkurborg, sem þýðir að borgin greiddi um 274 þúsund krónur með hverjum reykvískum nema í tónlistarskóla. Að sögn Ragn- ars Þorsteinssonar, fræðslustjóra menntasviðs Reykjavíkurborgar, er greiðsía þessi einungis vegna kennslulauna við tónlistarskólana. Flestir fá um 2 klukkustunda kennslu „í Tónlistarskólanum í Reykjavík fékk hver nemandi að meðaltali 1,7 klukkustunda kennslu EINKAREKNIR SKÓLAR ► Nám hvers nemanda tónlistarskóla kostar allt að 500 þúsund krónur. w Kostnaður fyrir hvern nemanda í al- r mennum einkareknum grunnskóia er að jafnaði um 700 þúsund krónur. á viku síðasta haust," segir Kjartan Óskarsson, skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík. í Tón- listarskólanum kostar fullt nám hvers nemanda frá 99 þúsundum króna upp í 228 þúsund krónur fyrir veturinn, en auk þess þarf hann að greiða fyrir hljóðfæri sjálfur. Hjá Tónlistarskóla Grafarvogs fengust þær upp- lýsingar að flestir nemendur fengju um 2 klukku- stunda einkakennslu á viku, en hjá langt komnum nemendum gæti fjöldi kennslustunda farið upp í 5 klukkustundir á viku. Þar kostar fullt nám fyrir hvern nemanda 87.500 krónur á ári. Til samanburðar ákvað borgarstjórn í fyrra að hækka styrk fyrir hvern grunnskólanemanda í almennum einkareknum grunnskóla úr 442-976 krónum á ári í 515.963 krónur. Að sögn Ragnars Þorsteinssonar er viðvera hvers nemanda í einka- reknum grunnskólum, eins og í öðrum grunn- skólum, allt að 37 kennslustundir á viku. Hjá einkareknu grunnskólunum ísaksskóla og Tjarn- arskóla fengust þær upplýsingar að skólagjöld væru frá um það bil 160 þúsund krónum upp í tæplega 180 þúsund krónur. Geta þurft að afhenda þvagsýni Gestir á vinnusvæði Bechtel á Reyðarfirði kunna að verða beðnir að blása í blöðru eða gefa þvagsýni. Þetta er til að tryggja að vinnu- svæðið sé vímuefnalaust. Áhöld til fíkniefnaneyslu hafa fund- ist í álveri Norðuráls. ^ Segjast hafa kýltívegg „Því fylgir gríðarlegur höggþungi að kýla mann í andlitið. Það eru ekki bara andlitsbeinin sem brotna, heldur einnig höndin. En nú segjast allir hafa kýlt í vegg,“ segir yfirlæknir á slysadeild. »4 Strætó smekkfullur á morgnana // MYND/EYÞÓR n Biðraðir eftir strætókortunum í skólunum Aðsóknin í strætisvagna höfuðborgarsvæðisins hefur aukist verulega á undanförnum dögum og má nú á hverjum morgni sjá smekkfulla vagna aka um götur borgarinnar. Gunnar Hersveinn, upplýsingafulltrúi umhverfissviðs Reykjavíkur, segist sannfærður um að notkun strætisvagnanna sé meiri nú en í fyrra. „Ég tel vera fylgni milli aukinnar strætónotkunar og dreifingarinnar á fríkortunum til framhalds- og háskólanema. 1 skólum mynduðust biðraðir eftir kortunum og við höfum heyrt í nemendum sem segjast ýmist ætla að leggja bílunum sínum eða þá að fresta kaupum á bíl.“ Smekklaus drykkur Ríkisstjórn Perú hefur hætt við viðhafnarframleiðslu þjóð- ardrykksins Pisco, sem hugsuð var sem þakklætisvottur til erlendra ríkja og stofnana sem aðstoðuðu við hjálpar- störf í kjölfar jarðskjálftans í Perú 15. ágúst. Framleiðslan hlaut mikla gagnrýni fyrir smekkleysi. Á flöskunni stóð „Pisco 7,9“, sem var styrkleiki skjálftans á Richters-kvarða. Um 500 létust i skjálftanum og hefur aðstoð enn ekki borist fjölda manna. Bærinn Pisco, sem drykkurinn er nefndur í höfuðið á, varð sérstaklega illa úti. aí NEYTENDAVAKTIN Verð á kókómjólk w Verslun Krónur Kaskó 53 Nettó 55 Þín verslun Seljabraut 59 Spar Bæjarlind 61 11-11 67 Samkaup-Strax 69 Verð á kókómólk frá MS1/41 Upplýsingarfrá Neytendasamtökunum GENGI GJALDIVIIÐLA SALA % USD 64,36 -0,73 ▼ Íe GPB 129,71 -0,48 ▼ 55 DKK 11,81 -0,69 ▼ • JPY 0,55 -0,71 ▼ ■1 EUR 87,87 -0,68 ▼ GENGISVÍSITALA 119,0 -0,67 ▼ I ÚRVALSVlSITALA 8.304,94 0,30 ▲ | VEÐRIÐÍDAG • Hvergi meira úrval af stillanlegum heilsurúmum og heilsudýnum. • Sjúkraþjáfari er í versluninni á fimmtudögum frá kl. 16 -18. • Sérþjálfað starfsfólk aðstoðar við val á réttu rúmi. Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Opift vlrka daga: 10-18 og laugardaga 11-16

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.