blaðið - 28.08.2007, Side 28

blaðið - 28.08.2007, Side 28
36 ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2007 blaöið DAGSKRÁ Hvað veistu um Madonnu? 1. Hvert er skirnarnafn hennar? 2. Hvaða trú tók hún þátt í að útbreiða? 3. Hvaða hörmungarbíómynd gerði hún með eiginmanni sínum? auoooio asjnoT EuuopEyj'- r RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þér kemur illa saman við ástvin þinn en varastu að vera grimm/ur. Æfðu þolinmæöi og taktu tillit til náungans. ©Naut (20. apnl-20. maí) Þú færð mikinn stuðning frá vinum þínum, jafnvel þó þú takir ekki eftir því. Þú veist að þú átt góða að. ©Tvíburar (21. mai-21. júnO Jafnvel þótt þér finnist lif þitt gott þá veistu innst inni að þú getur gert betur. Hvert stefnirðu og á hvaða hátt ætlarðu að láta drauma þína rætast? Sálfræðihjálp Bylgjunnar Mánudagur. Versti dagur vikunnar. Á leið minni í vinnuna í gær rakst ég í takka á útvarpinu í bílnum. Við mér tók vinaleg rödd sem sagði Ivar Guðmundsson því miður ekki komast í dag. Röddin bætti við að svona sé lífið stundum. Ég yppti öxlum og hélt áfram að bruna eftir Miklubrautinni. Röddin hélt áfram og sagði vik- una sem var að hefjast þá bestu í heimi. Það rökstuddi röddin ekkert frekar, heldur setti brjálæðislega hresst lag á fóninn. Svo hresst var lagið, að þrátt fyrir að fjalla um brostið hjarta og eymd kom það mér í ágætis skap. Það lék enginn vafi á því að lagið var runnið undan rifjum níunda áratugarins, en fyrir mér er hann tími hressra sjálfsmorðsballaða. Ég var sem sagt að hlusta á Bylgjuna. Ef ég hefði vitað að Bylgjan byði upp á fría sálfræði- þjónustu hefði ég kannski stillt á stöð- ina fyrr. Gömlu kjörorð Bylgjunnar .Björt og brosandi" höfðuðu aldrei til mín. Ég lít asnalega út þegar ég brosi og myrkrið reynist mér miklu betri félagi en birtan. Á mánudag virtist sem Bylgjan væri komin með nýtt kjörorð í anda sál- fræðihjálparstefnunnar sem röddin vinalega bauð upp á. „Bylgjan - góður félagi sem hlust- ar á þig“ heyrðist í auglýsingatíma, en þegar ég ætlaði að fara að telja upp mína djúpstæðu klikkar Atli Fannar Bjarkason Skrifar um reynslu sína af sálfræðihjálp Bylgjunnar. FJÖLMIÐLAR atli@bladid.net sálrænu erfiðleika fór eitthvert lag með Stefáni Hilmars í gang. Ekki nóg með það, heldur var hann að syngja um gróðurhúsaáhrifin. Ég skipti um stöð áður en ég yfirgaf bílinn. Sálfræðihjálp Bylgjunnar hafði snúist upp í andhverfu sína, því fyrr um morguninn settist ég áhyggjulaus upp í bílinn, en steig út brotin manneskja með áhyggjur af hlýnun jarðar og bráðnun jöklanna. ©Krabbl (22. júnf-22. júlO Þú nennir ekki að velta smáatriðunum fyrir þér i dag. Það er ekki það að þú hafir ekki áhuga en þú ert að hugsaumannaðog meira. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Stundum eru tilboð of góð til að vera sönn og þú ættir því að gæta varúðar. Bráöum kemur hið sanna (Ijós. MeyJa (23. ágúst-22. september) Þú ættir að reyna eitthvað öðruvísi í dag, fyrst þú færð tækifæri til þess. Einblíndu á þin mál og leystu þau. Vog (23. september-23. október) Einn helsti kostur þinn er að þú átt auðvelt með að sjá báðar hliðar á öllum málum. Það gæti komið þér í vanda hjá ástvini. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Sama hvaða vanda þú stendur frammi fyrir, þessa dag- ana hefur þú lykilinn til að leysa málið. Þú áttar þig á svarinu fljótlega. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú tapar einhverju lítilvægu í dag og það minnir þig á hve litlu máli smáatriðin skipta. Heimspekilegar vanga- veltur ráða ríkjum. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú tekur miklum framförum í dag og kemst langt með verkefnið. Samstarfsaðili þinn aðstoðar þig. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ekki neyða sjálfa/n þig til að taka ákvörðun fyrr en þú áttar þig betur á aðstæðum. Það ætti ekki að taka lang- an tima. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Einhver náinn þér þarf á hjálp aöhaldaen kann svo sann- arlega ekki að biðja um hana. Bjóddu fram aðstoð þlna. 10.20 HM í frjálsum iþróttum Bein útsending frá heims- meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Osaka í Japan. 13.30 Hlé 16.35 Út og suður (13:16) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geirharður bojng bojng 18.22 SögurnarhennarSölku 18.30 Váboði (11:13) (Dark Oracle II) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (6:22) (Gilmore Girls VI) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connect- icut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. 20.55 Danmerkurleiðangurinn (Danmarksekspeditionen - Myten der ikke ville dp) Dönsk heimildarþáttaröð um leiðangur 28 manna til Norðaustur-Grænlands í fótspor leiðangurs sem þangaðfór1906. 21.25 Gestirí fyrirmyndarrikinu (MOT: Gást i det första riket) Finnskur þáttur um fang- ana í Guantanamo, meðal annars Úígúra sem hafa verið hafðir þar í haldi sak- lausir árum saman. 22.00 Tíufréttir 22.25 Dauðir risa (5:12) (Waking the Dead IV) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögregl- unnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Hver saga er sögð ítveimur þáttum. Þættirnir hafa unnið til Emmy-verð- launa sem besta leikna sjónvarpsefnið. 23.20 Soprano-fjölskyldan (The Sopranos VI) 00.15 Kastljós 01.00 HM í frjálsum íþróttum 03.00 Dagskrárlok H STÖÐ2 07.00 Stubbarnir 07.25 Kalli á þakinu 07.50 Litlu Tommi og Jenni 08.10 Oprah 08.55 í fínu formi 2005 : 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (7:120) 10.15 Homefront 11.00 Whose Line Is it Anyway? | 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Homefront (9:18) 13.55 Studio 60 (11:22) 14.40 Las Vegas (3:17) 15.25 Whose Line Is it Anyway? 15.50 Tvíburasysturnar (12:22) 16.15 ShinChan 16.38 Skjaldbökurnar 17.03 Ofurhundurinn 17.28 Bold and the Beautiful ! 17.53 Nágrannar Það er ávallt líf í tuskunum hjá grönnunum góðu í Ramsay-götu. 18.18 island í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 ísland í dag, íþróttir og veður 19.40 Simpsons (18:21) Simpson-fjölskyldan fer í heilsuátak og allir verða veikir nema Lisa sem ákveður að innrita sig í hæfileikakeppni hjá Krusty. Hómer semurfyrir hana lag og hún kemst átram. Að sjálfsögðu ofmetnast karl faðir hennar og verður óþolandi. 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (12:32) Þúsundþjalasmiðurinn Ty Pennington heimsækir fjölskyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og endurbyggir heimili þeirra frá grunni. 21.30 Justice 22.15 NCIS (1:24) 23.00 The Riches (13:13) 23.45 Ghost Whisperer (27:44) 00.30 Hustle (5:6) 01.20 That Thing You Do! 03.05 Slackers 04.30 Hotel Babylon (5:8) 05.25 Fréttir og Island i dag (e) 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ® SKJÁREINN 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Ústöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 OntheLot(e) 18.15 Dr. Phil Dr. Phil, hreinskilni sjón- varpssálfræðingurinn frá Texas, heldur áfram að hjálpa fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segja frábærar sögur og gefa góð ráð. 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 According to Jim (e) Cheryl kaupir sexí undirföt á stelpukvöldi en þorir ekki að sýna Jim hvað hún keypti. 20.00 Thick&Thin (2:6) Mary á óuppgerðar sakir við mann sem gerði grín að henni þegar hún var feit en finnst hún flott í dag. Núna ætlar hún að ná fram hefnd- um en það er hægara sagt en gert. 20.30 How Clean is Your House? Þetta er lokaþátturinn að sinni og nú heimsækja Kim og Aggie 32 ára skrif- stofublók sem er með allt á hreinu í vinnunni en heima fyrir er allt í drasli. 21.00 Madonna: l'm Going to Tell You a Secret Einstök heimildarmynd þar sem poppdrottningin Madonna hleypir áhorfend- um inn í líf sitt á tónleika- ferðalagi. 22.50 Everybody Loves Raymond Frábær gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskyldu- töður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra. 23.15 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nót- um þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 00.05 Raines (e) 01.00 Sex, Love and Secrets (e) 01.50 Vörutorg 02.50 Óstöðvandi tónlist H SIRKUS 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 Hollyoaks (1:260) 19.30 Hollyoaks (2:260) 19.55 Making of Astropía 20.10 Entertainment Tonight (gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 20.40 The George Lopez Show 21.10 E-Ríng (4:22) J.T Tisnewski er fyrrum CIA-maður sem vinnur í Pentagon fyrir bandaríska herinn. 22.00 Men In Trees (11:17) Ferðalagi Marin er að Ijúka og Jack bíður spenntur eftir að hitta hana aftur. Á meðan virðast flest önnur sambönd í Elmo vera að detta í sundur. 22.45 Pirate Master (13:14) Hörkuspennandi raunveru- leikaþáttur í anda Survivor sem gerist um borð í alvöru sjóræningjaskipi. 23.40 Rock School 1 (e) Hinn skrautlegi Gene Simm- ons úr hljómsveitinni Kiss tekst á við eitt ertiðasta verkefni sitt til þessa. 00.10 Filthy Rich Cattle Drive 00.55 Entertainment Tonight 01.20 Tónlistarmyndbönd M STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Love Don't Cost a Thing 08.00 The Legend of Johnny Lingo 10.00 The Big Bounce 12.00 The Sisterhood of the Traveling Pants 14.00 The Legend of Johnny Lingo 16.00 The Big Bounce 18.00 The Sisterhood of the Traveling Pants 20.00 Love Don't Cost a Thing 22.00 Date Movie 00.00 Home Room 02.10 Hunter: Back in Force 04.00 Date Movie s±m SÝN 18.05 Timeless 18.30 David Beckham - Soccer USA (5:13) Glænýir þættir þar sem fylgst er með David Beck- ham í nýjum heimkynnum hans. 19.00 Undankeppni Champions League (Liverpool - Toulouse) Bein útsending frá síðari leik Liverpool og Toulouse i forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Li- verpool sigraöi í fyrri leikn- um í Frakklandi og stendur með pálmann í höndunum. 21.00 Kaupþingsmótaröðin Svipmyndir frá íslands- mótinu í holukeppni sem fram fer á Urriðavelli en þar fór (slandsmótið í höggleik fram í fyrra. Ríkj- andi íslandsmeistarar í holukeppni eru Örn Ævar Hjartarson GS og Anna Lísa Jóhannsdóttir GR. 22.00 PGA Tour 2007 - Highlights (Barclays Classic) 22.55 Heights of Passion í þessum þætti verða viðureignir Flamengo og Vasco Da Gama teknar til umfjöllunar. 23.50 Heimsmótaröðin í póker 00.45 Undankeppni Champions League siíms SÝN 2 16.20 Aston Villa - Fulham 18.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoöuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola-mörkin 2007-2008 Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola-deildinni. 19.00 Middlesbro. - Newcastle 20.40 Man. Utd. - Tottenham 22.20 English Premier League 2007/08 FJARKENNSLA.IS VILTU BÓKA HÓTELISVEFNHERBERGINU? Lærðu að nota Netið og margt fleira í fjarkennslu. FJARKENNSLA EHF. // HELGUGÖTU 1 // 310 BORGARNESI // SÍMI 511 4510 // FJARKENNSLA@FJARKENNSLA.IS // WWW.FJARKENNSLA.IS Geröar hata veriö gagngerar endurbætur á 1\arkervnsla.\s. Námskeiöinhaía aldreivenð (jölbreyttari og skemmtilegri.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.