blaðið - 06.09.2007, Side 1

blaðið - 06.09.2007, Side 1
HELGA Mannréttindi fyrir alla Leikarabörn Kvikmyndin Veðramót eftir Guðnýju Halldórsdóttur verður frumsýnd annað kvöld en athygli vekur hversu mörg börn ,Æ þekktra leikara eru Sji þaríaðalhlutverkum. H Galdrakarlinn Fyrsta töframanna- félagið er nýstofnað en meðlimir þess eru 12talsins. Einn þeirra er Lárus Guð- jónsson, eða Lalli Töframaður. Fyrrverandi múslími og núverandi baráttukona, Maryam Namazie, er fe; stödd hér á landi til að B vekjaathyglifólksá H stöðu mannréttinda i H múslímalöndunum. FÓLK»38 ORÐLAUS»3 K0NAN»24 168. tölublað 3. árgangur fimmtudagur 6. september 2007 FRJALST, OHAÐ F OKEYPIS! 8.6-10.6 Grillaður kjúklingur franskar og 2 I Coca Cola kr 899 pk Opið alla daga frá kl. 10.-20. SP, R Bæjarlind 1 - Sími 544 4510 Rukkaður eftir á Sl Sjúklingur kærir sjúkrahús sem sendi reikning löngu eftir innlögn 11 Enginn tæmandi listi um hvaða aðgerðir ber að greiða ■ Formaður heilbrigðisnefndar vill breyta kerfinu Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@bladid.net Hvergi er skilgreint svo óyggjandi sé fyrir hvaða læknismeðferð eða aðgerðir sjúklingur þarf að greiða. Samkvæmt reglugerð 340/1992 þarf sjúklingur að greiða fyrir ferliverk, en þau eru skilgreind sem „læknismeðferð sem sjúk- lingum er veitt á læknastofum eða á sjúkrahúsum og krefst ekki innlagnar á sjúkradeild nema í undantekningartilvikum". Sjúklingur sem lagðist inn á Heilbrigðisstofnun Suðurlands vegna slíkrar aðgerðar, fékk reikning mörgum mánuðum síðar. Sjúklingurinn segist aldrei hafa verið látinn vita af gjaldtökunni og hefur kært hana til heilbrigðisráðuneytisins. Að sögn Jóns Sæmundar Sigurjónssonar, sér- fræðings í almannatryggingafræðum hjá heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyti, er hvergi að finna lista yfir þær læknismeðferðir sem krefjast innlagnar nema í undantekningartilvikum. Það styður fréttir Blaðsins undanfarna daga um hversu erfitt sé fyrir sjúkling að vita hvort greiða þurfi fyrir tiltekna aðgerð eða ekki. Þarf að taka til endurskoðunar Að sögn Ástu Möller, þingmanns Sjálfstæðis- flokksins og formanns heilbrigðisnefndar Alþingis, er ástæða þess að hvergi er tæmandi listi yfir lækn- ismeðferðir sem þarfnast í flestum tilfellum inn- lagnar, sú að það er breytilegt frá einum tíma til annars; það sem þarfnaðist innlagnar þegar lögin voru sett þarfnast kannski ekki innlagnar í dag. En Ásta gagnrýnir reglugerðina á öðrum for- sendum. „Ég er þeirrar skoðunar að það eigi að liggja skýrt fyrir hver tryggingaréttur fólks sé, og það hvort einstaklingur liggur inni eigi ekki að ákvarða hvort hann greiði aðgerðargjald. Taka þarf þessi mál til gagngerrar endurskoðunar." LÖG UM FERLIVERK ► 1. gr. Með ferliverkum er átt við þá læknismeðferð sem sjúklingum er veitt á læknastofum eða á sjúkrahúsum og krefst ekki innlagnar á sjúkradeild nema í undantekningartilvikum. ► 2. gr. Fyrir ferliverk, sbr 1. gr., greiðir sjúklingur gjald [...] og gildir þá einu þótt næturdvöl kunni að reynast nauð- synleg í einstökum tilvikum. Guðbjartur Hannesson, þigmaður Samfylking- arinnar og formaður félags- og tryggingamála- nefndar Alþingis, tekur undir með Ástu. „Það er ýmislegt athugavert við þetta kerfi og jafnvel dæmi þess að sjúklingar séu lagðir inn eingöngu til þess að þeir sleppi við að greiða aðgerðargjald.“ KÆRIR ÓVÆNTA GJALDTÖKU4 Lyf f rá útlöndum verði endurgreidd Læknirinn sem rekur vefsíðuna min- lyf.net segir að verði lyf frá út- löndum send í pósti þurfi að breyta lögum. Hann biður ráðherra að taka afstöðu til endurgreiðslu á £• lyfjum keyptum erlendis. O Vill auka frjálsræði í landbúnaði Landbúnaðarráðherra er að láta skoða búvörulögin til að einfalda kerfið og auka frjálsræði innan þess. Hann ætlar ekki að láta fjarlægja ákvæði sem undanskilur mjólkuriðnað frá <■ samkeppnislögum. IVJ Ein stærsta framkvæma a isianai 1 aag" n Vinna á hafnarsvæðinu í Reykjavík i tengslum við byggingu tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn er í fullum gangi. Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri verksins hjá íslenskum aðalverktökum, segir að verkið gangi vel og sé á áætlun. „Þetta er ein stærsta framkvæmd á íslandi í augnablikinu, um 50 milljarðar og þá er ekki allt talið.“ Stefnt er að því að taka tónlistarhúsið í notkun í desember árið 2009 og aðrar byggingar á svæðinu, s.s. hótel og bílakjallara, á vordögum 2010. Eignarhaldsfélagið Portus byggir og rekur tónlistar- og ráðstefnuhúsið. Ruglaðist við altarið Sænskur prestur ruglaðist illilega í tvöföldu brúðkaupi þegar hann stóð frammi fyrir því að gefa saman tvær systur og brúðguma sem báðir heita Mattias í kirkju skammt frá Kalmar. Presturinn byrjaði á því að rugla brúðgumunum tveimur saman Qg að því loknu reyndi hann að gifta annan þeirra rangri systur. Á vef Svenska dagbladet segir að þegar öll nöfn hafi verið komin á hreint hafi orðið vandræðaleg þögn þegar prest- urinn gleymdi að spyrja annan brúðgumann hvort hann vildi ganga að eiga brúði sína. aí NEYTENDAVAKTIN 1 j Trópí appelsinusafi m/aldínkjöti w'\ Verslun Krónur Krónan 119 kr. Kaskó 137 Kr. Melabúðin 179 kr. Samkaup-Úrval 197 kr. 10-11 205 kr. Kjarval 209 kr. Verö á Trópí appelsínusafa m/aldinkjc Upplýsingar frá Neytendasamtökunum ^ )ti11 GENGI GJALDMIÐLA SALA % H USD 64,74 0,09 ▲ \má GBP 130,80 0,67 A. SS DKK 11,86 0,41 ▲ • JPY 0,56 1,03 ▲ Hi EUR 88,41 0,42 ▲ GENGISVlSITALA 119,09 0,38 ▲ ÚRVALSVÍSITALA 8.279 0,06 T VEÐRIÐ í DAG VEÐUR»2 www Barnahúsgögn sem stækka -k< JlOidJKíltJ) Jlf I01ILIÞ 6 ára 12 ára

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.