blaðið - 06.09.2007, Síða 19

blaðið - 06.09.2007, Síða 19
 Kjartan er stoltur stuðningsmaöur íslenska landsliðsins í fótbolta. Svo stoltur, reyndar, að leikurinn á laugardaginn mun líklegast hræra duglega upp I honum. En þannig vill Kjartan líka hafa það. Hann vill fá eitthvað út úr leiknum, líkt og leikmennirnir inni á vellinum. Finna fyrir lífinu um stundarsakir. Gleðjast og jafnvel þjást. Hann vill vera ástríðufullur íslendingur í 90 mínútur, með öllu tilheyrandi. Væri ekki gaman að fylla Laugardalsvöll af fólki eins og Kjartani á laugardaginn? Kjartan Gylfason Tannlæknir LEIKUR AN FORDÓMA m rsnsi KSI ISLAND - SPÁNN ísland og Spánn mætast í hörkuleik í undankeppni EM 2008 á Laugardalsvelli kl. 20:00 á laugardag. Forsala aðgöngumiða verður í gegnum miðasölukerfi á midi.is þar sem þú getur valið þér besta sætið! Mætum öll, skemmtum okkur og styðjum við bakið á strákunum... ...við erum öli í íslenska landsliðinu! 1947 KSI 60 Atttafí bvtttMUAMi, m&3 KSÍ 2007 g- \ ÍCELANDAIR MIÐAVERÐ Á LEIKDAG 8. SEPT Sæti á rauðu svæði kr. 4.000 Sæti á bláu svæði kr. 1.500 Sætl á grænu svæði kr. 1.500 FORSALA TIL OG MEÐ 7. SEPT. Sæti á rauðu svæði kr. 3.500 Sæti á bláu svæði kr. 1.000 Sæti á grænu svæði kr. 1.000 Athugið að reykingar eru stranglega bannaðar f báðum stúkum. Öll meðferð áfengis er óheimil og eins að fara með drykkjarföng inn á völlinn. • Áhorfendur eai hvattir til að mæta tímanlega því aðgöngumiðar enr skannaðir við aögönguhliö. Áhorfendur á rauðu og grænu svæði ganga inn um aðgönguhlið í vesturstúku. • Áhorfendur á bláu svæði ganga inn um aögönguhlið við austurstúku við Valbjarnarvöll.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.