blaðið - 06.09.2007, Qupperneq 36
36
FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2007
blaöiö
Svör
I|blub6 bjb e[66uc| 60 n6n»ni g
tjOJBes jbis ’Z
p|9iU0jsj0o psjg -j.
RAS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7
DAGSKRÁ
Hvað veistu um Brad Garrett?
1. Hvert er fullt nafn hans?
2.1 hvaða hæfileikakeppni vakti hann fyrst athygli á sér?
3. Hvað var hann gamall þegar hann kom fyrst fram í Tonight Show?
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
®Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Jafnvel þó þér líði frábærlega er eitthvað sem hvilir
þungt á þér. Finndu einhvern sem er tilbúinn til að
hlusta eins lengi og nauðsyn er.
©Naut
(20. ðpríl-20. maí)
Ef þú heldur að þú getir falið tilfinningar þínar þá hef-
urðu á röngu að standa. Tilfinningar koma alltaf upp
á yftrborðið í einhverju formi.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Það eru deilur í fjölskyldu þinni og þér er heitara í hamsi
en þú vilt viðurkenna. Ekki fela tilfinningar þínar og
vertu tilbúin/n að gera málamiðlun.
Snillingar og mannlegt drama
RÚV hefur hafið sýningar á vönduðum fram-
haldsþætti í þremur hlutum um frönsku im-
pressjónistana. Það er nokkur vandi að sýna
látna snillinga í leiknum myndum svo þeir verði
sannfærandi, en þarna tekst það dável. Leikara-
hópnum tekst að draga upp eftirminnilega mynd
af ungum mönnum sem eru fátækir, misskildir
og umkomulausir en ákveðnir í að snúa ekki baki
við listamannsköllun sinni.
í síðasta þætti dó einn impressjónistinn ungur
á vígvelli og lík hans fannst í skurði. Þá varð
maður dapur eins og maður verður þegar örlög
annarra virðast svo óskaplega ósanngjörn. I sama
þætti andvarpaði annar impressjónistinn: „Fólk
gerir sér ekki grein fyrir mikilvægi peninga fyrr
en það skortir þá.“ Þá varð maður aftur dapur því
FJOLMIÐLAR
kolbrun@bladid.net
Kolbrún Bergþórsdóttir
stendur með frönsku
impressjónistunum.
það er svo ósanngjarnt að snillingar skuli ekki
eiga fyrir mat.
Það eru svona þættir sem eiga að vera á dagskrá
sjónvarps í hverri viku. Snillingar og mannlegt
drama, blanda sem virkar svo vel að í lok þáttar
lofar maður sjálfum sér því að vanda sig í því erf-
iða verkefni sem það er að vera manneskja.
©Krabbi
(22. júní-22. júli)
Þú ert mjög ánægð/ur með sjálfa/n þig þessa dagana
og það er smitandi. Láttu það ekki koma þér á óvart ef
sviðsljósið verður á þér í lok dags.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú ættir að vera stolt/ur af sjálfri/sjálfum þér enda
margt sem hefur verið afrekað. Finndu jafnvægi á milli
áskorana nútímans og framtíðarinnar.
CS Meyja
tj (23. ágúst-22. september)
Þú finnur fyrir löngun til að prófa eitthvað nýtt. Það þarf
ekki að vera eitthvað hættulegt heldur bara eitthvaö ut-
an þíns hversdagsleika.
Vog
(23. september-23.október)
Ekki hafa áhyggjur þótt hlutirnir gerist ekki eins hratt og
þú vildir helst. Það er lítið við því að gera.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Láta aðra vita hvert þú stefnir og hvar metnaður þinn
liggur. Þannig öölastu meiri trú á draumum þinum og
finnur leið til að láta þá rætast.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú þarft að takast á við það sem hefur pirrað þig undan-
farið, sama hve alvarlegt það er. Þetta gæti haft einhverj-
ar breytingar í för með sér.
©Steingeit
(22.desember-19.janúar)
Það er mikil rómantik í þér þessa dagana og þig lang-
ar út á lífið. Fáðu einhvern með þér og gerðu eitthvað
skemmtilegt.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Dagurinn í dag snýst bara um að Ijúka þeim verkefnum
sem liggja fyrir, hvort sem er heima fyrir, í skóla eða
vinnu.
OFiskar
(19.febrúar-20.mars)
Fólk er ánægt með að vera hluti af lífi þlnu, hvort sem
þú veist af því eða ekki. Taktu þvi hrósi sem þér er gefið.
SJÓNVARPIÐ
15.05 Formúlukvöld (e)
15.30 Landsleikur í körfubolta
Ísland-Austurríki í Laugar-
dalshöll. Leikurinn er liður
í B-deild Evrópumótsins í
körfubolta.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (17:32) (e)
18.26 Julie (4:4) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Bræður og systur (5:23)
Bandarísk þáttaröð um hóp
systkina, viðburðaríkt líf
peirra og fjörug samskipti.
Meðal leikenda eru Dave
Annable, Calista Flockhart,
Balthazar Getty, Rachel
Griffiths, Rob Lowe og
Sally Field.
20.55 Sólkerfið (4)
Þessi þáttur fjallar um
jörðina okkar, sem er
þriðja reikistjarnan frá sólu
og sú fyrsta sem er með
tungl. Við erum heppin, því
að staðsetning jarðarinnar
gerir hana byggilega, réttu
skilyrðin voru fyrir hendi til
þess að líf kviknaði.
21.10 Kingdom lögmaður (6:6)
Breskurgamanmynda-
flokkur með Stephen Fry
í hlutverki lögmannsins
Peters Kingdom sem býr
og starfar í smábæ í sveita-
sælunni í Norfolk. Peter er
sérvitur en hjartahlýr og
virðist ánægour með lífið.
Dularfullt hvarf bróður
hans skyggir þó á lífsgleði
hans.
22.00 Tíufréttir
22.25 14-2
I þættinum er fjallað um
fótboltasumarið frá ýmsum
hliöum. Rýnt verður í leiki
í Visa-bikarkeppninni og
spáð í spilin með sérfræð-
ingum, stuðningsmönnum,
leikmönnum, þjálfurum og
góðum gestum.
22.55 Gatan (3:6)
23.55 Aðþrengdar eiginkonur
(56:70) (e)
00.40 Kastljós
01.15 Dagskrárlok
H STÖÐ2
07.00 Stubbarnir
07.25 Kalli á þakinu
07.50 Litlu Tommi og Jenni
08.10 Beauty and the Geek (5:9)
08.50 í finu formi 2005
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Wings of Love (14:120)
10.10 Sisters (1:24)
11.00 Whose Line Is it Anyway?
11.25 Sjálfstætt fólk
(Dagur B. Eggertsson)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Forboðin fegurð (63:114)
13.55 Forboðin fegurð (64:114)
14.40 TwoandaHalfMen (21:24)
15.25 Búbbarnir (17:21)
15.50 Skrímslaspilið
16.13 Nornafélagið
16.38 Doddi litli og Eyrnastór
16.48 Magic Schoolbus
17.13 Fifí
17.23 William s Wish Wellingtons
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 island i dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 ísland í dag, iþróttir og
veður
19.40 The Simpsons (21:22) (e)
20.05 Two and a Half Men (3:24)
20.30 Til Death
Eddie ákveður að gefa Joy
trúlofunarhringinn sem
hún vildi alltaf en hann
hafði ekki efni á að gefa
henni. Hann getur þó ekki
reddað þessu án hjálpar
frá ungum nágranna sín-
um.
20.55 So You Think You Can
Dance (22:23)
21.50 Bones (16:21)
Brennan veit ekki hvaðan
á sig stendur veðrið þegar
hún þarf að rannsaka lík
konu sem hefur engin bein
í líkamanum. Bönnuð börn-
um.
22.35 Life on Mars
23.30 The Tudors (2:10)
00.25 The 4400 (8:13)
01.10 HoodRat
02.55 Hotel Babylon
03.50 Cold Case (1:23)
04.35 Afterlife (3:8)
05.25 Fréttir og island í dag (e)
06.35 Tónlistarmyndbönd frá
PoppTiVi
(í) SKJÁREINN
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
16.25 Vörutorg
17.25 7th Heaven (e)
18.15 Dr. Phil
Dr. Phil, hreinskilni sjón-
varpssálfræðingurinn frá
Texas, heldur áfram að
hjálpa fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg
vandamál, segja frábærar
sögur og gefa góð ráð.
19.00 Giada s Everyday Italian (e)
Giada ervinsæll sjónvarp-
skokkur í Bandaríkjunum
og þættir hennar á Food
Network hafa vakið verð-
skuldaða athygli. Hún hefur
einnig gefið út nokkrar
matreiðslubækur sem hafa
selst eins og heitar lumm-
ur.
19.30 Thick&Thin (e)
Mary fer að óskum foreldra
sinna sem vilja að hún
kynnist syni vinahjóna sem
einnig hefur verið í megrun.
Þau spjalla á Netinu en
þegar þau hittast loks þá
kemur í Ijós að hann er
ekki alveg jafngrannur og
hún hélt.
20.00 Family Guy (4:11)
Peter og Louis eiga 3 börn.
Það yngsta er sadisti með
snilligáfu sem einbeitir
sér að því að koma móður
sinni fyrir kattarnef og
eyða heiminum. Brian
.talandi hundur fjölskyldunn-
ar, heldur aftur af honum
á milli þess sem hann
dreypir á martinikokteilum
og reynir að koma reglu á
eigið líf.
20.30 According to Jim (21:22)
Jim kemur nágranna
sínum til að gráta með
ruddaskap í grillveislu og
ákveður að bæta ráð sitt
og fá kennslu í kurteisi.
21.00 House
22.00 The Black Donnellys (6:13)
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.15 Superstorm (1:3) (e)
00.15 Stargate SG-1 (e)
01.05 Backpackers (e)
01.35 Vörutorg
H SIRKUS
17.45 Skífulistinn
X-factor-stjarnan Rakel
Magnúsdóttir fer yfir vin-
sælustu lögin á íslandi í
hverri viku.
18.30 Fréttir
19.00 Hollyoaks (8:260)
19.30 Hollyoaks (9:260)
20.00 Bestu Strákarnir (20:50)
Sirkus endursýnir allt það
besta með Sveppa, Audda,
Pétri Jóhanni og hinum
sprenghiægilegu strákun-
um.
20.25 Arrested Development 3
Óborganlegir gamanþættir
með mörgum af helstu
gamanleikurum Banda-
ríkjanna. Þættirnir fjaila
um rugluðustu fjölskyidu
Bandaríkjanna og þó víðar
væri leitað.
20.50 Talk Show With Spike
Feresten (2:22)
(Kvöldþáttur Spike)
Spike Feresten er einn
af höfundum Seinfeld og
Simpsons. Nú er hann kom-
inn með sinn eigin þátt þar
sem hann fær til sín góða
gesti. Gestirnir munu taka
þátt i alls kyns grínatriðum
sem fá áhorfandann til að
veltast um af hlátri.
21.15 Skins (2:9)
Átakanleg bresk sería um
22.00 Big Love (2:12)
22.45 E-Ring (5:22)
23.30 Jake 2.0 (7:16) (e)
00.10 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
H STÖÐ 2 - BÍÓ
08.10 LegallyBlonde2
10.00 How to Kili Your Neigh-
bor's Dog
12.00 Indecent Proposal (e)
14.00 Legally Blonde 2
16.00 How to Kill Your Neigh-
bor's Dog
18.00 Indecent Proposal (e)
20.00 Legend of Zorro
22.10 AirPanic
00.00 Missing
02.00 Moving Target
04.00 Air Panic
s^rnSÝN
17.45 Spænsku mörkin 2007-
2008
18.30 Kaupþingsmótaröðin 2007
19.30 Það heista í PGA-móta-
röðinni
Inside thePGATour er
frábær þáttur þar sem
golfáhugafólk fær tækifæri
til þess að kynnast betur
kylfingunum í bandarísku
PGA-mótaröðinni. Fylgst er
með gangi mála í mótaröð-
inni, birt viðtöl við kylfinga
auk þess sem þeir gefa
áhorfendum góð ráð.
20.00 Heights of Passion
(Erkifjendur)
Frábær þáttaröð þar sem
teknar eru fyrir viðureignir
erkifjenda í knattspyrnu-
heiminum. í þessum þætti
verður fjallað um hið
sérstaka haturssamband
sem ríkir á milli spænsku
stórliðanna Real Madrid og
Barcelona.
20.55 Arnold Schwarzenegger-
mótið 2007
Þetta mót heitir í höfuðið
á ríkisstjóra Kaliforníu
sem áður gerði garðinn
frægann í vaxtarrækt. Hér
er á ferðinni mót semorðið
er að stórviðburði í íþrótta-
heiminum.
21.30 David Beckham - Soccer
USA (7:13)
22.00 ChampionsoftheWorld
(Mexico)
22.55 NFL Gameday
23.25 PGA Tour 2007 - Highlights
anyns SÝN 2
19.00 English Premier League
2007/08
20.00 Premier League World
20.30 PL Classic Matches
(Bestu leikir úrvalsdeild-
arinnar)
21.00 PL Classic Matches
21.30 Season Highlights
Allar leiktíöir úrvalsdeildar-
innar i.
22.30 4 4 2
23.55 Coca Cola-mörkin 2007-
2008
Aukinn hraði, meira forskot!
Skráning á www.h.is og i sima 586 9400
hélt að ég væri með lesblindu
eða athyglisbrest en ég er búinn
að gleyma þeim pælingum
núna."
Bjarni Magnússon, 23 ára nemi.
„...Var hverrar krónu virði."
Guðrún Maria Ómarsdóttir, 20 ára.
„Þetta námskeið á eftir að spara
mér hellings tíma af námsbóka-
lestri..."
Ragna B. Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari.
„...búinn að fimmfalda hraðann
í meðalþungu efni og hef betri
einbeitingu í þungu efni."
Björn Rúnar Egilsson, 22 ára nemi við Hl.
Ný námskeið að hefjast (hverjum mánuði.
HRAÐLESTRARSKOLINN