Orðlaus - 01.03.2004, Blaðsíða 6

Orðlaus - 01.03.2004, Blaðsíða 6
'.cspinternational.it ÞORVALDUR DAVÍÐ KRISTJÁNSSON LEIKARI Hverju leitar þú helst í fari kvenna? Karakterútgeislun. Hvaö er það sem fer mest í taugarnar á þér í sambandi við konur? Óheiðarleiki. Ef þú fengir að vera kona í einn dag hver mundir þú vera og af hverju? Jóhanna Sigurðardóttir, ég kann nefnilega ekki að herma eftir henni. «/VaÆk-' . .- Er eitthvað sem þú skilur ekki í sambandi við konur? Nei Við hvað myndir þú helst vilja vinna? Ég væri til í að vinna við að gera ísland að besta landi í heimi. Hvar myndir þú helst vilja búa og af hverju? Að sjálfsögðu á íslandi, en reyndar væri ég til í að flakka reglulega um heiminn með það að markmiði að auka víðsýni og læra meta landið mitt. Ef þú mættir breyta einhverju í heiminum, hverju mundir þú breyta? Þeirri gífurlegu misskiptingu sem á sér stað ( heiminum í dag. Ég væri til í að minnka bilið milli þeirra ríku og fátæku, Fyrsta skrefið sem ég myndi vilja taka væri að rækta hina frjósömu álfu Afríku og gera hana þannig gjöfula fyrir ábúendur. Hvað er klám fyrir þér? Þegar gert er út á kynlíf án þess að erótík komi þar við sögu. BioComplex sokkabuxur - heilsulind sem þú klæðist Þær auka vellíðan, næra og viðhalda góðu rakastigi húðarinnar, styrkja hana og gefa fótunum fallegra og grennra yfirbragð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.