Orðlaus - 01.03.2004, Blaðsíða 8

Orðlaus - 01.03.2004, Blaðsíða 8
Hvað gerir þú áður en þú ferð út úr húsi á morgnana? a) Hoppa í sturtu og set á mig maskara. b) Fer í sturtu, blæs á mér háriö og mála mig. c) Fer í föt og labba út. Hversu oft drekkur þú bjór? a) Aldrei, mér finnst hann vondur. b) Þegar ég fer út að djamma. c) Drekk bara bjór með ávaxtabragði. d) Nokkrum sinnum í viku. o Myndir þú fara í teygjustökk? a) iá. b) Nei. c) Ef ég væri mönuð upp í það þá myndi ég örugglega fara. Á sunnudögum finnst mér best að... a) liggja upp f sófa og horfa á videospólu. b) hitta stelpurnar og slúðra um atburði helgarinnar. c) horfa á boltann. d) fara í billiard og fá mér afréttara. (ffl Þegar ég fer á netið í frístundum mínum “ skoða ég? a) Klám... var netið ekki gert til þess? b) Eitthvað sem tengist íþróttum aðallega fótbolta. c) Ekkert, heldur spila tölvuleiki. d) Fréttir og póstinn minn. e) Föt, nærföt, snyrtivörur og slúður. o Hversu oft ferðu í kjói? a) Ég fer alltaf f kjól þegar ég get, alveg B f mánuði eöa jafnvel oftar. b) Guð ég veit það ekki, ég er alltaf í kjól! c) Á þriggja mánaða fresti, á árshátfð, jólunum, gamlárs og við hátíðar tækifæri. d) Svona einu sinni á ári eins og á jólunum. e) Aldrei, mér Iföur alltaf eins og hálfvita f kjól! o o o © Þú kaupir þér hiliur í ikea sem þarf að hengja upp á vegg, þú... a) nærð í borvél og skellir henni á vegginn sjálf, og útkoman er góð. b) hringir strax í einhvern karlkyns til að redda þér. c) reynir fyrst sjálf en kemst fljótt að því að þú getur það ekki og kallar á hjálp. Ef þú fengir tækifæri tii að stjórna heiminum myndirðu grípa það? a) Já auðvitað, hvern langar ekki f heimsyfirráð. b) Þaö væri freistandi, en ég veit ekki hvort mér væri treystandi fyrir því valdi. c) Nei, afhverju ætti ég að vilja stjórna öllum heiminum? d) Nei, ég hefði engan áhuga á því. Þú og vinir þínir eruð týnd í útlöndum. a) Það ert þú sem tekur upp kortið og finnur leiðina heim. b) Það tekur annar upp kort en þú hjálpar til. c) Þú vilt panta leigubíl og borga offjár fyrir að komast aftur á hótelið. d) Þér hefur aldrei verið rétt kort á ævinni, það vita allir að þú ert áttavilltasta manneskja sem finnst. Það er ráðist á þig. Hvað gerirðu? a) Ég ver mig, auðvitað! Reyni að slá frá mér en er ekkert rosalega sterk... b) Ræðst á manneskjuna tilbaka, sú skal fá það óþvegið. c) Hleyp eins hratt og fætur toga. d) Feraðgrenja! ii ■■ ii ii ii ii ii ii ii ■■ ii ii ii ii ii ii ii II ii ii ii ii ii ii ii ■■ ■■ ii ii 30 - 40 Stig Þú ert alger strákur, þó svo að strákar og stelpur hafi auðvitað breyst undanfarna áratugi þá er enn notast við þau karlmannshugtðk sem voru í gildi áöur fyrr til að greina að karlmannslegt eðli og kveneðli. Karlmannslegt eðli er talið fela í sér góða stjórnunarhæfileika og vilja til að stjórna, áhuga á íþróttum og að greina vandamál, þá er ekki verið að tala um tilfinningamál heldur er þetta ástæða fyrir tölvuleikjaáhuga karlmanna.M Þeir taka ákvarðanir fljótt og eru ekki mikið fyrir að hika eða velta sér upp úr hlutunum. Þeir berjast og verja sig ef þess er þörf og siðasti úrkosturinn er að hlaupa í burtu. Þeir hafa ekki mikinn áhuga á vandamálum annarra eða öðru fólki yfirleitt og vilja ekki kyssast bless!!! Þú hefur semsagt sterkt karlmannseðli. 20 - 30 Stig Að vera á milli þess að vera strákastelpa og ekki er mjög gott. Þá ertu gædd einhverjum af þeim hæfileikum sem karlmannseðli er talið hafa, svo sem stjórnunarhæfileikum, að geta greint vandamál, hafa gaman af erfiðum viðfangsefnum og vera ekki of mikið að vasast í annarra manna málum en vera samt með kvenlegan þokka. Það sem konur fyrst og fremst hafa til að bera er aö vera aðlaöandi, þær brosa við minnsta tilfelli, þær eru góðar, samúðarfullar og skilningsríkar. Að bera kosti beggja kynjana er einkar eftirsóknarvert þar sem alltaf er betra að vera gæddur fleira en færra. ii ii ii ii ii ii ii ii ii ii ii ii ii ii ii 30 - 40 Stíg Að vera stelpa er þér eðlislægt, þú ert tákn stereótýpunnar "kvenleg". Þú hefur gaman að því að klæða þig upp, hugsar vel um útlitið, berð af þér mikinn þokka og brosir meira og minna allan daginn. Þér finnst betra að annar taki stjórnina þvf þér farnast það ekki vel að stjórna. [þróttir eru á bannlistanum þínum og notalegt slúðurkvöld er betra en næstum allt. Þú ert ánægö, samúðarfull, skilningsrík, blíð og traust. Þú átt ekki erfitt með að leita þér hjáipar ef eitthvað er að og lokar ekki vandamálin inni heldur ræðir þau og afgreiðir. Þú hefur mikla þörf fyrir að kveðja með kossi eða faðmlagi. Svör: 1. a) 2 ■ IHII b) 1 11 H 1 ■ c)3 II ■ IB I 1 2. a) B b) 1 c) 2 3. a) 2 b) 1 c) 3 d) 4 4. a) 5 b) 4 c) 3 d) 2 e) 1 5. a)2 b) 1 c)3 d) 4 e) 5 6. a) 1 b) 3 c)2 d) 4 7. a)3 b) 1 c) 2 8. a) 4 b)3 c) 1 d) 2 9. a) 4 b) 3 c) 1 d) 2 10. a) 3 b) 4 c) 2 d) 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.