Orðlaus - 01.12.2004, Blaðsíða 22

Orðlaus - 01.12.2004, Blaðsíða 22
Fyrir hvað stendur skammstöfunin GMT? Greenwich Mean time. Hver er borgarstjóri Reykjavíkur? Ohhh, hvað heitir helvítis kerlingin aftur! Ég veit það ekki. Ég man það ekki. Hvað er okfruma? Okfruma er fyrsta stig fósturs. Hver er höfuðborg Úkraínu? Kiev. Hvað þýðir decode? Decode er erfðatæknifyrirtæki. Hvað þýðir skammstöfunin? Man það ekki. Fyrir hvað stendur skammstöfunin GMT? Vóóó! Ég veit það ekki. Hver er borgarstjóri Reykjavíkur? Þessi nýja þarna. Nei ég man ekki hvað hún heitir, Sólveig? Hvað er okfruma? Okfruma? Úff, ég veit það ekki. Hver er höfuðborg Úkraínu? Shit! Nú þarf ég að hugsa! Ég veit það ekki. Hvað þýðir decode? Vóóó! Ég er hættur. Ari Hjálmarsson 22 ára Fyrir hvað stendur skammstöfunin GMT? GMT ráðgjöf? Ráðgjafarþjónustan ertu að tala um það? GMT? Gin og tonic ertu að tala um það? GMT! Nei, ég veit það ekki. Hver er borgarstjóri Reykjavíkur? Hún Valdís. Valdís Árnadóttir ... eða nei ég man ekki hvað hún heitír fullu nafni. Ég bý ekki í borginni þannig að ég fylgist voðalega lítið með borgarmálum. Hvað er okfruma? Okfruma, hehe! Líffræðinni! Komin inn í líffræðina núna? Ha! Bara til að gera lítið úr mér... hehe! Okfruma erfruma í líkamanum. Hver er höfuðborg Úkraínu? Ég er ekki klár á því. Hvað þýðir decode? Fyrir hvað stendur það? Ég veit hvað það er, en ... Váá! Þú ert alveg að taka mig núna. SÁPAN ÍSLAND! Söngvaseiður. Maria von Trapp - Halldór Ásgrísmsson Ljúf og góð nunna sem lendir undir harðstjórn Von Trapp, hún hleypir samt lífi í fjölskylduna og er ekki lengi að klífa upp valdastigann. Captain von Trapp - Davíð Oddsson. Hann ræður yfir öllu en að lokum verður hann ástfanginn af Maríu og deilir valdi sínu með henni. Hann ofverndar börnin sín enda eru þau aldrei skilin eftir úti í kuldanum. Börnin Liesl von Trapp - Hannes Hólmsteinn - prófessor (vinur Davíðs) Louisa von Trapp - Björn Bjarnason - dómsmálaráðherra Friedrich von Trapp - Jón Steinar hæstaréttardómari - (vinur Davíðs) Kurt von Trapp - Þorsteinn Davíðsson - aðstoðarmaður dómsmálaráðherra (sonur Davíðs) Birgitta von Trapp - Ólafur Börkur - héraðsdómari (frændi Davíðs) Marta von Trapp - Sigurður Kári - alþingismaður Gretl von Trapp - Brynjúlfur Bjarnason - forstjóri Símans - (vinur Davíðs) Sagan: Maria á að gæta sjö barna Captains von Trapp, börnin eru algerlega óviðráðanleg af agaleysi. Maria áttar sig þó fljótt á því að það sem börnin vantar er ást og umhyggja. Hún kennir þeim því að brosa og syngja og með brosinu hleypir hún lífi og gleði í hjörtu von Trapp fjölskyídunnar. Maria og Von Trapp verða ástfangin en sagan endar því miður þannig að þau eru hrakin frá landi sínu ... ætli hún endi þannig hjá þeim líka? The Osbournes The Bo's Björgvin, Mamman, Svala, Krummi og kettirnir. Ef að það yrði einhver dagskrárliður sem myndi slá út áhorf á Spaugstofuna væri það alveg pottþétt The Bo's. Raunveruleikasjónvarp með einni frægustu fjölskyldu landsins og gæludýrum þeirra. Við skorum á Bó fólkið að taka þátt í þessum dagskrárlið. Björgúlfur gæti farið létt með að vera Trump. Hann er klár, sjarmerandi og vel klæddur eða með öðrum orðum hefur hann allt að bera sem þarf til að vera í sjónvarpi. Til þess að gera þáttinn áhugaverðari gætum við leyft Rússum og Færeyingum að taka þátt ... þannig að það væri nú ekki bara verið að gera lítið úr okkur íslendingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.