Bændablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 38
38 Þriðjudagur 28. febrúar 2006
Til sölu birkikrossviður 9, 12 og
15 mm. Úrvals innréttinga-
krossviður. Hentar vel til
klæðninga innanhúss. Uppl. í
síma 895-6594.
Til sölu Pöttinger heyhleðslu-
vagn, tveggja öxla. Vild 100
súgþurrkunarblásari. Varahlutir
í Chevrolet 6.2 dísil, pick-up
árg. ´87 og Patrol 3,3 turbo árg.
´87. Á sama stað óskast gír-
kassi í Zetor 7011. Uppl. í síma
899-9821.
Til sölu 60 stk. grásleppunet á
teinum. Verð kr. 60.000. Einnig
31" dekk á felgum undir Pajero.
Uppl. í síma 867-8300.
Til sölu 20.000 lítra framleiðslu-
réttur í mjólk, þar af 10.000 lítr-
ar nýttir á þessu verðlagsári.
Áskil mér rétt til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboð óskast send á netfangið
hjhhh@visir.is
Til sölu hitatúpur fyrir íbúðahús
12,0 kw, ofnar og varahlutir í
Zetor, t.d. framdrifshásingar og
dekk. Uppl. í síma 868-7951.
Til sölu Land Cruiser GX-90
árg. ´02. Ekinn 105.000 km.
Verð kr. 2.500.000- Uppl. í
síma 465-2285 eftir kl. 16:00.
Til sölu M. Pajero dísil, árg.
´88, sjö manna. Einnig fjögurra
pósta, þriggja tonna bílalyfta
og þriggja fasa sög með
steyptu plani. Uppl. í síma
891-7300.
Nokkur ung hross af góðu kyni
til sölu. Uppl. í síma 542-2736.
Örflóra fyrir haughús, rotþrær,
niðurföll, fituskiljur, úti- og inni-
salerni. Framtak-Blossi, sími
565-2556.
Til sölu Zetor 4718 árg. ´72, lít-
ur vel út. MF-185 árg. ´79 með
MF- tækjum. Góð vél. Uppl. í
síma 451-1177 eða 451-0051.
Til sölu Krone-1250 rúlluvél,
árg. '02 með breiðum sóp,
smurkerfi, þjöppunar- og möt-
unarvals og netbindibúnaður.
Vel með farin og góð vél. Uppl.
í síma 434-1368.
Til sölu notaðir varahlutir í
Nissan Patrol, árg. ´89 -´97. Er
að rífa tvo. Kaupi Patrol til nið-
urrifs. Einnig til sölu Toyota
Rav 4, dísil, árg. ´05, ekinn 10
þús. km. Uppl. í síma 892-
4030.
Til sölu 30.000 ltr. framleiðslu-
réttur í mjólk til nota á þessu
verðlagsári. Einnig 100 hö
dráttarvél og snjóblásari. Nán-
ari uppl. veitir Jón Árni Gunn-
laugsson í síma 464-3919.
Til sölu notuð Avant fjósvél,
einnig 4ra-stjörnu heytætla og
lítið notaður jarðtætari. Uppl. í
síma 587-6065.
Til sölu á sérlega hagstæðu til-
boðsverði fáeinar tromlu-og
diskasláttuvélar. Uppl. í síma
587-6065.
Til sölu notaðar dráttarvélar 88
hö með ámoksturstækjum eða
100 hö með frambúnaði. Einn-
ig notuð traktorsgrafa. Uppl. í
síma 587-6065.
Tilboð óskast í 13.941 lítra
greiðslumark í mjólk, þar af
7.617 lítrar sem gilda fyrir verð-
lagsárið 2005/2006. Tilboð
sendist til Búnaðarsamtaka
Vesturlands, Hvanneyri 311
Borgarnes eða á bv@bondi.is
fyrir 10. mars nk. merkt:
"Greiðslumark".
Til sölu tvö tveggja vetra trippi,
annað jarpskjótt en hitt rauð-
glófext. Vel ættuð. Einnig fimm
vetra grámósótt hryssa. Frum-
tamin undan fyrstu verðlauna
hesti. Uppl. í síma 698-5058.
Til sölu Toyota Land Cruis-
er,10/1999, ekinn 149.700 km.
Átta manna, beinskiptur, 35"
breyttur, ný heilsársdekk. Mjög
vel með farinn og frábær í
sveitina. Staðgr. verð
2.200.000. Gott lán getur fylgt.
Uppl. síma 844-4426.
Rúlluskerar til sölu. Smíðum og
seljum rúlluskera með baader-
blöðum. Mjög gott bit og þyngd
aðeins tvö kíló. Verð kr. 7.000
kr. með vsk. Sendum um allt
land. Uppl. í síma 438-1510.
Til sölu Case traktorsgrafa 580
Super-LE, 4x4, árg. ´98. Í góðu
standi, lítur vel út. Uppl. í síma
848-0146.
Til sölu Fendt-306, árg.´85,
með bilaðan mótor. Til upp-
gerðar eða í varahluti. Einnig
Trima tæki á Fendt. Uppl. í
síma 860-2161, Lárus.
Til sölu 5.200 lítra Vélboða-
tankur. Tankurinn er í góðu
lagi, dekk stór og góð. Vélar &
Þjónusta, sími 580-0200.
Til sölu Galloper, árg. ´99. Ek-
inn 170 þús. km. Staðgreiðslu-
verð kr. 500 þús. Uppl. í síma
465-2233 eða 554-3901. Bíll
staðsettur í Reykjavík.
Eigum til á lager eins og
þriggja fasa afrúllara. Sterkir og
öflugir, taka allar stærðir af rúll-
um. Vélar & Þjónusta, sími
580-0200.
Mikið úrval af notuðum rúllu-
og pökkunarvélum. Gott verð á
vetrarmánuðum! Leitið upplýs-
inga hjá sölumönnum. Vélar &
Þjónusta, sími 580-0200.
Vorum að fá sendingu af Stoll
Z-550A dragtengdum fjölfætl-
um. Vinnslubreidd 5,5 m. Létt-
byggðar og rekstrarvænar vélar
á frábæru verði meðan birgðir
endast. Vélar & Þjónusta, sími
580-0200.
Til sölu Breviglieri pinnatætari.
Vinnslubreidd 4,6 m, árg. ´05.
Uppl. í síma 894-1106.
Til sölu Isuzu Trooper 2.6 MPI,
bensínvél, árg. '91, ekinn 230
þ. km, 32" dekk. Er með bilaða
vél. Uppl. í síma 897-4143.
Nú er rétti tíminn til að kaupa
notaða rúlluvél á frábæru verði.
Sími 840-0823.
Kanadísk einingahús. Verslun-
arfélagið Emerald selur stór-
glæsileg kanadísk einingahús
sem henta vel íslenskum að-
stæðum. Húsin eru teiknuð af
íslenskum arkitekt og miðuð við
ýtrustu kröfur byggingareglu-
gerða. Erum með umboðs-
mann á Norðurlandi eystra og
Austurlandi, sími hans er 464-
4418 og 894-4418. Verslunar-
félagið Emerald. Sími 698-
0330, vefsíða www.eininga-
hus.is
Til sölu lítið notuð tveggja kW
parket-borðsög, einnig 1,4 kW
gereftasög með laser-merki
svo og rafsuðutransari, 140 A
með 6-12-24 W hleðslu. Uppl. í
síma 892-0016 eða 587-6065.
Til sölu Hilux DC, dísil, árg.´90.
Bíllinn er í nokkuð góðu
ástandi, skoðaður frá sept. ´05.
Boddí þarfnast einhverra lag-
færinga. Uppl. í síma 894-
1040.
Til sölu eftirtalið: 1.200 ltr. Mull-
er mjólkurtankur, PZ-185 sláttu-
þyrla, tvö stk. Fahr snúnings-
vélar og 1.200 ltr. framleiðslu-
réttur í mjólk. Uppl. í síma 862-
7532.
Til sölu Bellon sláttuvél með
tveggja metra vinnslubreidd.
Einnig Kuhn heyþyrla. Uppl. í
síma 862-6158.
Óska eftir að kaupa vinstri
framljós og stuðara fram og aft-
an á Ford Taunus station, árg.
´82 með 1600 vél. Uppl. í síma
462-1666.
Óska eftir að kaupa MF-362,
4x4, árg. ´94-´95. Helst með
tækjum. Uppl. í síma 451-1177
eða 451-0051.
Óskum eftir að kaupa eða
leigja bújörð til búrekstrar.
Áhugasamir sendi svör til
Bændablaðsins merkt: "Jörð
4".
Óska eftir að kaupa barkaklipp-
ur fyrir sauðfé. Uppl. í síma
893-1621.
Óskum eftir að ráða ábyggilega
og trausta "aupair" til að gæta
átta ára drengs og annast
heimilisstörf á góðu heimili í
London frá miðjum apríl til ára-
móta. Reykleysi og bílpróf skil-
yrði. Áhugasamir hafi samband
við Rögnu á netfanginu av-
iaya2006@yahoo.co.uk
Tvítugur karlmaður óskar eftir
starfi á blönduðu búi á Suður-
landi. Er vanur. Hef unnið á
blönduðum búum í Noregi.
Meðmæli ef óskað er. Uppl.í
síma 462-5462 eða netfang
anney@tett.is
Erlend kona á þrítugsaldri ósk-
ar eftir að komast í vinnu í sveit
næsta sumar, frá byrjun júní og
til loka ágúst. Reynsla af land-
búnaðarstörfum. Sími: 00-44-
78-4343-1030 og netfang: al-
ena7@hotmail.co.uk
Til skammtímaleigu íbúð með
öllum þægindum á besta stað í
Kópavogi. Uppl. í síma 869-
9964.
Smá
Sími 563 0300 Fax 552 3855
Netfang augl@bondi.is
auglýsingar
Óska eftir
Til sölu
Leiga
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins styður:
atvinnuuppbyggingu
nýsköpun
þróun
rannsóknir
endurmenntun
í þágu landbúnaðar.
Kynntu þér málið:
Veffang: www.fl.is
Netpóstfang: fl@fl.is
Sími: 430-4300
Aðsetur: Hvanneyri
311 Borgarnes
Hótelgisting í hjarta Reykjavíkur
Tilboð á gistingu frá 28. Febrúar til 20. Apríl 2006.
6.300 kr. – eins manns herbergi *
7.800 kr. – tveggja manna herbergi *
* Morgunverður er innifalinn
Vefsíðan okkar er www.plaza.is
Bókað er á póstfanginu reservations@plaza.is eða í síma 590-1400.
Til sölu Dodge Stratus, árgerð 2004. Ekinn 32 þúsund km.
Silfurgrár að lit. Sjálfskiptur með 200 hestafla vél. Í bílnum er
cruise-control. Öflugur en eyðslugrannur.
Næsta skoðun 2008. Verð 1.400 þús.
Nánari upplýsingar í símum 563-0305 og 863-4792.
Aðalfundur Félags sauðfjárbænda
í Suður-Þingeyjarsýslu
verður haldinn að Breiðumýri í Þingeyjarsveit
þriðjudaginn 14. mars kl. 13.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Teknar fyrir breytingar á samþykktum félagsins.
Gestur fundarins verður Erna Bjarnadóttir hagfræðingur BÍ.
Félagar fjölmennið.
Nýir félagsmenn velkomnir.
Stjórnin.
Atvinna