Bændablaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 15
15Þriðjudagur 12. desember 2006 NPK 24-4-7 Þrígildur NPK áburður. Nían hentar fyrir tún í góðri rækt sem fengið hafa takmarkaðan búfjáráburð eða þar sem hugsanlegt er að kalí hafi farið forgörðum í búfjár- áburði. NPK 12-5-14 Þrígildur NPK garðáburður sem hentar vel fyrir matjurtir og garðrækt. Áburðurinn er klórsnauður. NPK 18-7-8 Þrígildur NPK áburður. Fimman er góður valkostur sem hentar á nýrækt, áburðarfrek tún, grænfóður og kornrækt. NPK 20-3-8 Þrígildur NPK áburður með selen. Sexan hentar vel á tún í góðri rækt þar sem enginn búfjáráburður er notaður. Góður valkostur sem uppfyllir að mestu meðal áburðarþörf. NPK 20-5-7 Þrígildur NPK áburður með selen. Sjöan hentar vel á nýleg tún þar sem verið er að byggja upp fosfór í jarðvegi sem þarf ekki mikið kalí. Góður valkostur þar sem verið er að taka gömul tún í ræktun aftur. Hentar einnig vel á bygg sem þarf mikið köfnunarefni til dæmis á sanda og melatún. N 26 Eingildur N áburður með selen. Jókerinn hentar vel á tún og grænfóðurakra sem fá nægan búfjáráburð. Þessi áburður hentar líka mjög vel sem viðbótar áburðargjöf á milli slátta. NP 26-6 Tvígildur NP áburður sem hentar vel á nýleg tún þar sem verið er að byggja upp fosfór en nægjanlegt kalí fæst með búfjáráburði. Ásinn hentar einnig vel til land- græðslu, á úthaga og beitartún. NP 26-3 Tvígildur NP áburður með selen. Þristurinn hentar vel á eldri tún þar sem kalíþörf er fullnægt með búfjáráburði en þörf er á auka skammti af fosfór. Góður valkostur Einkorna áburður frá Kemira GrowHow Verð kr. 25.678 Verð kr. 29.153 Verð kr. 28.600 Verð kr. 30.666 Verð kr. 28.647 Verð kr. 29.101 Verð kr. 28.512 Verð kr. 33.387 *Uppgefið verð er háð sölugengi evru og miðast uppgefið verð við sölugengi evrunnar hjá Landsbanka Íslands 29. nóvember 2006 sem var skráð 90,48. Verð er án vsk. Starfsfólk Betra lands óskar viðskiptavinum sínum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Betra land ehf. - Box 5 - 270 Mosfellsbær Sími 581 3500 - betraland@betraland.is - www.betraland.is Valgeir Anton Þórisson Áburðarsali GSM: 863-4010 v.anton@betraland.is Sigríður Eiríksdóttir Áburðarsali GSM: 863-4339 sigga@betraland.is Sigurður Jónsson Áburðarsali GSM: 893-4339 siggi@betraland.is Guðbjörg Jónsdóttir Áburðarsali GSM: 693-6864 gugga@betraland.is Ingi Már Björnsson Áburðarsali GSM: 894-9422 ingi.mar@betraland.is Þorsteinn Snædal Áburðarsali Sími: 471-2465 steini@betraland.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.