Bændablaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 19
19Þriðjudagur 12. desember 2006 Stemmning á Bændahátíð í Skagafirði Undanfarin ár hefur verið haldin Uppskeruhátíð sauðfjárbænda í Skagafirði. Í ár ákváðu menn að sameina kúa- og fjárbændur í hátíð- arhaldinu og efndu því til Bændahátíðar í félagsheimilinu í Ljósheim- um fyrir skömmu. Ekki er ólíklegt að þessi skipan haldist áfram því hópurinn hristist vel saman og varð talsvert fjölmennari en áður, eða um 130 manns. Hátíðin þótti takast vel, maturinn sem Jón Daníel veitingamaður sá um ásamt sínu fólki þótti frábær. Þá voru skemmtikraftar úr röðum bænda ekki af lakara taginu. Björn Björnsson fyrrverandi skólastjóri var veislu- stjóri og Geirmundur Valtýsson þandi nikkuna og sá um að koma liðinu í stuð. Að loknu borðhaldi var stiginn dans. /ÖÞ Agnar Gunnarsson á Miklabæ kom víða við og reyndi m.a. að skilgreina muninn á sauðjár- og kúabændum. Formenn félaganna hæstánægðir í lokin. Smári Borgars- son sauðfjárbóndi t.v. og Valdimar Sigmarsson frá kúa- bændum t.h. Þrír hressir á góðri stund. Frá vinstri Magnús Gunnarsson Sveinsstöðum,Guðmundur Guðmundsson Lækjar- brekku og Egill Örlygsson Daufá. Ljósmyndir ÖÞ Hinn eini sanni Geirmundur var mættur og kom að vanda stuðinu í gang.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.