Bændablaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 35
35Þriðjudagur 12. desember 2006 WECKMAN STURTUVAGNAR H. Hauksson ehf. Suðurlandsbraut 48 Sími 588 1130 Fax 588 1131 Verðdæmi: 10 tonn Verð kr. 780.000 með virðisaukaskatti 12 tonn Verð kr. 870.000 með virðisaukaskatti 16 tonna malarvagn Verð kr. 2.040.000 með virðisaukaskatti (Athugið! Fleiri gerðir í boði: 1,5 - 17 tonn) 91, 105 og 130 hö. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI · SÍMI 568 6411 WWW.RAFVORUR.IS · RAFVORUR@RAFVORUR.IS VÉLADEILD ehf. VETRARTILBOÐ ÓDÝRIR OG GÓÐIR Hrútaspilið er að koma í versl- anir þessa dagana, þetta er nýtt spil sem byggist á því að keppt er um eiginleika hrútanna. Hönnuðir Hrútaspilsins eru tveir, Stefán Pétur Sólveigarson og Sverrir Ásgeirsson, en báðir eru nýútskrifaðir frá Listahá- skóla Íslands. Spilið inniheldur 52 spil með myndum af hrútum úr hrúta- skránni 2006-2007 og eru upplýs- ingar fengnar úr henni. Á hverju spili er mynd af viðkomandi hrút, nafn og ýmsir eiginleikar er varða útlit, líkamsburði og eiginleika, s.s. hvort um er að ræða hyrndan hrút eða kollóttan, stuttfættan, langan, kubbslegan og svo mætti áfram telja. Spilið er tvíþætt en bæði er hægt að nota það á venjulegan hátt, eða spila um eiginleika íslenskur hrút- anna. Það er líka einfalt, en spila- reglur fylgja með í spilastokkn- um, þær eru á íslensku og ensku, en reglurnar er einnig að finna á þýsku og frönsku á slóðinni, www. hrutaspilid.is og getur spilið því verið tilvalin jólagjöf til vina og vandamanna í útlöndum. Spilað um eiginleika hrúta í Hrútaspilinu Spilastokkur og nokkur spil í Hrútaspilinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.