Bændablaðið - 11.03.2008, Síða 11
Bændablaðið | Þriðjudagur 11. mars 200811
Krone 1500 Vario Pack
Árgerð 2000
Krone 1500 Comby Pack
Árgerð 2002
McCormick 105 C-Max
Árgerð 2006,
250 tímar
Nýjar og notaðar
Vélar
Velger
dobble action rúllusamstæða
Árgerð ´04
McCormick CX 105
Árg 2006
340 tímar
Keeman Klassic 170
fóðurvagn
Árgerð ’06
McCormick MC 115
Árgerð ’05
takkaskipt,
ekin 1376 tíma
Stoll Róbust 30 tæki.
McHale Fusion rúllusamstæða
Árgerð ’04
Samsala í sjötíu ár
Út er komin bókin Samsala í sjötíu ár sem allar um
sögu Mjólkursamsölunnar í Reykjavík frá stofnun 1935
til ársins 2005. Bókinni er skipt í óra megin kaa eftir
tímaskeiðum:
1. 1935-1945 Mjólkursamsalan verður til
2. 1945-1965 Sögulegar sættir og ný mjólkurstöð
3. 1965-1985 Traust fyrirtæki á stöðugum tímum
4. 1985-2005 Nýtt athafnasvæði – útþenslutímar og
uppstokkun
Saga Samsölunnar hefur oft verið mörkuð átökum
í samfélaginu á hverjum tíma og innan hennar hafa
einnig tekist á þróttmiklir einstaklingar og margvísleg-
ir hagsmunir. Frá þessu greinir á lifandi hátt og litríkan
í sögunni sem Óskar Guðmundsson rithöfundur hefur
tekið saman og skráð. Bókin er 368 bls. að lengd og
prýdd miklum ölda ljósmynda og annars myndefnis
sem og tilheyrandi töum og skrám.
Samsala í sjötíu ár greinir frá langvinnum fæðing-
arhríðum Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, en giftu-
samlegri samvinnu bænda og neytenda og líegum
samskiptum þeirra um málefni Samsölunnar fram eftir
tuttugustu öld. Í bókinni er allað um þróun markaðar,
byltingu á verslunarháttum og afskipti ríkisvaldsins af
atvinnugreininni. Þar segir frá margvíslegum þáttaskil-
um sem orðið hafa á tímabilinu bæði í sögu Samsöl-
unnar og þjóðfélaginu öllu. Gífurlegar breytingar sem
orðið hafa í vöruþróun og markaðsmálum hafa og leitt
til mikilla umbrota meðal framleiðenda sem hafa þurft
að ganga í gegnum samdrátt og sársaukafulla upp-
stokkun og fækkun. En Samsölusagan er einnig saga
uppbyggingar og sköpunar, - að ýmsu leyti saga far-
sælla breytinga fyrir íslenskan landbúnað og neytend-
ur. Sjötíu ára sagan endar einmitt með því að Mjólk-
ursamsalan í Reykjavík hætti starfsemi í víðtækri sam-
einingu fyrirtækja og uppstokkun í íslenskum mjólk-
uriðnaði sem undirbýr sig undir erlenda samkeppni.
Bókin Samsala í sjötíu ár er ætluð mjólkurframleið-
endum, starfsfólki Mjólkursamsölunnar á afmælisárinu
2005 og öðrum þeim sem tengdir voru Samsölunni
með einhverjum hætti á síðustu starfsárum hennar – og
áhuga hafa á að eignast bókina sér að kostnaðarlausu.
Hægt er að skrá sig fyrir eintaki af bókinni á vefsvæði
Auðhumlu: www.audhumla.is.
Ef eitthvað er óljóst eða áhugasamir óska eftir ít-
arlegri upplýsingum þá er velkomið að hafa samband
við Gunnar Jónsson í síma 569-2205.
Bókinni verður dreift til viðtakenda á næstu vikum.
2 dkl x 30 mm
3 dkl x 50 mm
4 dkl x 70 mm
SKEIFUR
TIL
SÖLU
Framleiðum og seljum
skeifur, sendum um allt land.
Sendum frítt til Reykjavíkur
ef keyptir eru 10 gangar
og meira.
Heimasíða helluskeifur.is
með verðlista og fl.
Pöntunar og spjallsími
893-7050
VELJUM ISLENSKT
Helluskeifur Stykkishólmi
Kveðja Agnar
Kverneland
plógar
Getum boðið úrval
af góðum notuðum
Kverneland plógum á
hagstæðu verði.
Upplýsingar hjá
Vélheimum ehf
Sími 587 5414
Bændablaðið
á netinu...
www.bbl.is
Ráðherra afnemur
tolla á fóðurblöndur
Einar Kr. Guðfinnsson land-
búnaðarráðherra brá skjótt
við þegar honum bárust til-
mæli Samkeppniseftirlitsins
um að fella niður innflutn-
ingstolla á fóðurblöndum
til að auka samkeppni í inn-
flutningi og þar með stuðla að
lækkun framleiðslukostnaðar
og matarverðs. Hefur hann
ákveðið að fella niður toll sem
nemur 3,90 kr. á hvert kíló af
innfluttum fóðurblöndum.
Tollabreytingin hefði raunar
verið í undirbúningi í ráðuneyt-
inu. Væntanlega skýrist síðar
í þessum mánuði hvernig og
hvenær niðurfelling gjaldanna
tekur gildi.