Bændablaðið - 12.02.2009, Page 22

Bændablaðið - 12.02.2009, Page 22
22 Bændablaðið | fimmtudagur 12. febrúar 2009 Til sölu tveir traktorsvagnar. Annar vagninn er 7 m á lengd með krana. Selst á kr. 350.000. Hinn vagninn er 5 m á lengd. Selst á kr. 200.000. Uppl. í síma 863-7140. Til á lager á hagstæðu verði. Snjóblásarar 2,29-2,59-2,74 m. Fjölplógar 3m, skekkjanlegar snjó- tennur 2,65 m og snjókeðjur. Uppl. í síma 587-6065 og 892-0016. Á hagstæðu verði: Hnífatætari 2,60 m. Ávinnsluherfi (slóðar) 4 m. Flagjöfnur 3,0 m. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Til á eldra verði diskasláttuvélar 2,6 m - 3,05 m, stjörnumúgavélar 3,4 m - 6,8 m, heytætlur 7,2 m, hjól- arakstrarvélar 6 m. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Kerrur í ýmsum stærðum. Hentugar í flutninginn úr kaupstaðnum, fjár- flutninga, heybaggana. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Undirburður í úrvali. Woodypet spónakögglar í 13,6 kg pokum. Bjóðum einnig spónaköggla í 800 kg stórsekkjum. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Snjókeðjur. Mikið úrval snjókeðja fyrir allar stærðir dekkja. Betra verð til bænda! SKM ehf. Bíldshöfða 16, sími 517-8400 eða www.snjokedj- ur.is Flagheflar / snjótennur 2,5 m, kr. 300.000,- með vsk. mínus 10% afsl. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Kúaburstar. Eigum til góða og netta kúabursta. Mjög hentugir fyrir geldneyti. Kr.19.750 m. vsk. Brimco ehf., sími 894-5111, www.brimco.is Hliðgrindur, stækkanlegar allt að 1 m. Upplagðar líka í gripahúsin. Brimco ehf., sími 894-5111, www. brimco.is Til sölu Grimme SL-750 kartöflu- upptökuvél og Juko kartöflunið- ursetningarvél. Uppl. í síma 892- 8445. Ódýr gæðafiskur. Gæðafiskur frá Vestfjörðum á góðu verði. Ýsa kr. 610 kr/kg, steinbítur kr. 700 kr/kg, þorskur kr. 1050 kr/kg, rækja kr. 950 kr/kg og vestfiskur harðfiskur. Allur fiskur veiddur á línu eða færi. Vefsíða: www.fisherman.is Til sölu iðnaðarsaumavél. Uppl. í síma 695-5030. Til sölu Man 26-372, árg. ´90 með 422 vél. Allur á lofti, með letingja, 25 t krókheysi, 20 t.m. krana- pláss fylgir. Ford Econoline-350, 4x4, árg. ´79 með 6,5 l GMC, dísel. Innréttaður sem húsbíll. Ford Econoline-350, árg. ´86, 6,9 dísel, 15 manna. Malarharpa, þriggja dekka. Vinnslusvið 4x1,25. Kastbrjótur, þarfnast viðgerðar. Michigan-175 hjólaskófla með bil- aða skiptingu. Önnur fylgir. Cat. rafstöð 450 Kw í hjólaskúr. Þarf að líta á vél. Uppl. í síma 894-7337. Til sölu iðnaðarhurð 3x3 með mótor. Uppl. í síma 898-6755. Til sölu einbýlishús, timburhús, ósamsett. Íslenskur arkitekt. Óskaplega skemmtilegt í smíði og eftir smíði. Hugmyndasmiðjan. Sími 845-0454. Til sölu A-cat Crossfire 700. Sleðinn er árg.´07, SnowPro útfærsla. Orange litur. Ekinn 56 klst, 32 mm neglt belti, brúsagrind, GPS-tengi og yfirbreiðsla. Frábær sleði á góðu verði! Uppl. í síma 896-4002. Hringgerði til að nota úti sem inni. Frábær við tamninguna. Engin verkfæri við uppsetningu. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Til sölu tvær fengnar kvígur. Einnig Suzuki Vitara árg. ´99, ekinn 110.000 km. Á sama stað óskast hollenskur rokkur og fjölfætla. Uppl. í síma 451-2277. Til sölu Scania-81 Super, árg. ´73, með palli, sturtum og Hiab krana. MF-135 með Bergsjö tækjum. Einnig varahlutir í Alö-620 tæki, tjakkar, þriðja svið og fl. Uppl. í síma 696-4345. Til sölu Yuchia smágrafa 1,5 tonn, árg. ´06. Notuð 550 vst. Þrjár skóflur og krabbi fylgja. Hugsanleg yfirtaka á láni. Einnig akurvalti 3 m, lítið notaður og Scania-81, árg. ´79. Uppl. í síma 894-3493. Til sölu klaufsnyrtibúr fyrir sauðfé frá Vélaborg (veltibúr). Ýmis skipti möguleg. Uppl. í símum 433-8892 og 899-8892. Íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir dráttarvél. Mjög mikið endurnýj- uð og glæsileg tveggja herbergja, 60,9 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu húsi. Eignin hefur verið endurnýj- uð verulega, m.a. eldhús, baðher- bergi og gólfefni. Til greina kemur að taka landbúnaðartæki, vinnu- vélar eða vörubíl upp í hluta kaup- verðs. Á eigninni hvílir gott lán frá Íbúðalánasjóði. Verð kr. 16,9 millj. Allar nánari upplýsingar gefur Björgvin Guðjónsson, löggiltur fasteignasali í síma 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is Til sölu Volvo FL-611 árg. ´98. Með frystikassa, pressa, þriggja fasa. Loftpúðar. Gott ástand. Getur selst í sitt hvoru lagi. Verð kr. 1.200.000 saman. Ath. skipti. Sími 847-2544. Til sölu Volvo vörubílsgrind með fram- og afturhásingum. Verð kr. 75.000. Sökkull 35 ferm. Kawasaki 440, fæst í skiptum fyrir gamlan traktor. Má vera bilaður. Fjórar dráttarvélar. 4.000 ltr. Boða haugt- ankur og 10 valdar fylfullar stóð- hryssur og margt fl. Uppl. í síma 865-6560. Sjávarjörð til sölu eða leigu. Sjávarjörð í Berufirði ca. 20 km frá Breiðdalsvík til sölu eða leigu. Á jörðinni er m.a. ágætt einbýlishús 152 m², 50 m² bílskúr og nokkur útihús. Verð tilboð. Nánari upplýs- ingar veitir Hjördís Hilmarsdóttir löggiltur fasteignasali INNI Fasteignasölu, Egilsstöðum, sími 580-7908. Til sölu JCB-3 cx traktorsgrafa, 4x4, árg. ´96. Vél í toppstandi. Yfirfarin af umboði 2006. Notuð tæplega 10.000 vst. Dekk 50%. Einnig Ole Mack rúlluskeri í topplagi. Uppl. í síma 868-0922, Arinbjörn. Til afgreiðslu á hagstæðu verði JOSKIN galv. haugsugur, með eða án sograna, flotdekk. Einnig RECK mykjuhrærur. Uppl. í síma 587- 6065 eða 892-0016. Til sölu MF 390T, 4x4, árg. ´90 með bilaðan mótor eða á einhver mótor í slíka vél til sölu? Uppl. í síma 863-1698 eða 466-1658. Til sölu, mjólkurtankur með þvotta- vél, De Laval Agri 2.500 ltr. árg. ´00. Fjórhjólavagn sem tekur 17 rúllur. Bögballe áburðardreifari, tveggja poka með vökvaopnun. Tilboð óskast. Uppl. í síma 898- 6189 eða asolfur@emax.is Til sölu Ford 350, árg. ´05. Ekinn 65.000 km, nýskoðaður. Verð kr. 2.200.000,- án vsk. Skipti á drátt- arvél koma til greina. Uppl. í síma 567-3440. Til sölu Rökva 1.500 ltr. mjólkurt- ankur með þvottavél, árg. ́ 02. Uppl. í síma 487-1366, Guðgeir. Stálburðarvirki / stálgrindarhús. Stærð 19,7 x 30,4 m (7 rammar + stállangbönd), vegghæð 3,6 m Verð kr. 9.250.000,- með vsk. Tilboð kr. 8.500 með vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Þak-og veggjastál (listað upp eins og hér ) 0,5 mm galv. Verð kr. 1.550 m2, 0,6 mm galv. Verð kr. 1.890 m2, 0,45 litað. Verð kr. 1.620 m2, 0,5 mm litað. Verð kr. 2.020 m2. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Gjafagrindur. Smiðja í sveit. VIG hefur hafið framleiðslu á gjafagrind- um eftir nokkurt hlé. Vefsíða: www. vig.is Tölvupóstur: vig@vig.is Sími: 486-1810 Til sölu er efnilegur brún- skjóttur alhliða hestur, Pjakkur IS2004158670 frá Syðri-Brekkum, tveggja mánaða taminn. Einnig til sölu undan Pjakk eru tvö brún- skjótt merfolöld og tveir veturgamlir hestar, brúnskjóttur og rauðskjóttur. Uppl. í síma 891-9186. Óska eftir að kaupa Suzuki Quadracer 250 cc. fjórhjól árg. ´86- ´90 eða leguhús. Uppl. í síma 893- 6094 eða á hvoll@hive.is Óska eftir að kaupa handfærarúllur (ekki rafmagns). Uppl. í síma 897- 2249. Óska eftir að kaupa trillu eða skektu með mótor. Uppl. í síma 894-0951, Ingvi. Óska eftir að kaupa notaðan hnífa- tætara í góðu lagi fyrir 75 hö. trak- tor, traktorsbreidd 2m. Uppl. í síma 863-3110. Óska eftir að kaupa tvívirk ámokst- urstæki á MF-675 og bindivél í góðu lagi. Á sama stað er til sölu KIA jepplingur árg. ´99, ekinn 82.000 km. Selst ódýrt. Einnig mertrippi á tamningaaldri, vel ættuð. Uppl. í síma 472-9987 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa ámoksturstæki á Zetor 7341. Uppl. í síma 899- 9956. Fjór- og sexhjóladekk. Óskum eftir afturdekkjum undir sexhjól: Stærð 25x11-10. Gjarnan 4 stk. Til sölu nær óslitin dekk undir fjórhjól 25x13,5-10. Uppl. gefa Emil í síma 894-1838 og Björn 894-0691. Óska eftir að kaupa dráttarvél, 4x4, 75 hö. eða stærri með tækj- um. Einnig rúlluvél, pökkunarvél, sláttuvél, fjölfætlu, stóra frystikistu og fjórhjól. Uppl. síma 844-5428. Óska eftir að kaupa (200 ltr.) hitakút og hitatúpu,(3x6 kw). Uppl. í síma 663-5755. Óska eftir að kaupa ámoksturstæki á 100 hö. 4x4 dráttarvél ( Case ) Uppl. gefur Stefán í síma 862- 2465. Óska eftir að kaupa MF-135. Má vera vélarvana. Einnig óskast lítil diskasláttuvél, áburðardreifari og PZ-135. Uppl. í síma 865-6560. Steðji óskast. Ásgarður er vernd- aður vinnustaður í Mosfellsbæ, þar sem 30 fatlaðir einstaklingar starfa við margskonar listsköpun. Okkur vantar steðja fyrir fyrirhugaða eld- smíði, gefins eða gegn vægu gjaldi. Uppl. í síma 567-1734 (09-16) eða asgardur@asgardur.is Starfskraftur óskast í sveit . Óska eftir að ráða duglega stelpu/konu til að koma í sveitina (norður á Strandir) og hjálpa til við að passa eins árs dreng og tvö önnur börn eftir að grunnskólinn er farinn í sumarfrí. Mig vantar manneskju frá mars/apríl og helst fram í miðj- an ágúst. Endilega hafið samband. Barbara@aknet.is eða í síma 663- 4628. Vinnumaður. Ég er að leita að vinnu. Er af erlendu bergi brotinn en er að sækjast eftir varanlegu búsetuleyfi á Íslandi. Vann á fjárbúi á Íslandi á sl. ári. Uppl. í síma 843-7811. 54 ára kona óskar eftir ráðskon- ustarfi. Laus strax. Uppl. í síma 861-4970. Starfsfólk óskast til landbúnaðar- starfa frá 20. apríl. Sauðfjárbú og ferðaþjónusta. Starfsreynsla. Uppl. í síma 894-5504. Netfang: sae- berg@hostel.is Hundur eða hvolpur óskast: Helst Íslenskur. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 663-2788 eða 568-5653. Netfang: element@vortex.is Viltu styrkja þig, þyngjast eða létt- ast. Þú getur það með Herbalife. Sendi hvert á land sem er. Eva, sími 892-6728, www.eva.topdiet.is Silungsveiði. Höfum áhuga á að taka á leigu 2ja-3ja stanga veiði- svæði með góðri silungsveiðivon. Upplýsingar um staðsetningu og verðhugmyndir sendist á silungs- veidi@gmail.com eða hafið sam- band í síma 897-5979. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 BorgarnesTil sölu Óska eftir Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar Veiði Heilsa Dýrahald Atvinna Mykjuþjarkur Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.