Bændablaðið - 10.11.2011, Page 9

Bændablaðið - 10.11.2011, Page 9
9Bændablaðið | fimmtudagur 10. nóvermber 2011 ÞÓR HF | Reykjavík: Krók hálsi 16 | Sími 568-1500 | AKUREYRI: Lónsbak ka | Sími 461-1070 | w w w.thor. is KUBOTA: Söluhæsta vélin á landinu í dag ÞÓR HF REYKJAVÍK - AKUREYRI KUBOTA dráttarvélarnar hafa fyrir löngu sannað gildi sitt við íslenskar aðstæður og hvarvetna fer gott orð af þeim. *) *) Byggt á tölum frá Umferðarstofu fyrstu 10 mánuði ársins 2011. KUBOTA vélarnar skarta: KUBOTA framleiðir nánast allt í vélunum s.s. mótor, gírkassa og hús. - fáir geta jafnað rekstraröryggi KUBOTA vélanna. - við kaup á KUBOTA fæst mikið fyrir peninginn. Einfaldleika - enginn óþarfa rafmagnsbúnaður sem bilar þegar síst má við. - framdrifsvélar með lipurð á við afturhjóla-drifnar vélar. - KUBOTA eigendur eru upp til hópa einstaklega ánægðir með kaupin. Eigum til afgreiðslu strax 95, 108 og 125 hestafla vélar með ámoksturstækjum. Teg: K 2.21 110 bör max 360 ltr/klst Teg: K 5.700 140 bör max 460 ltr/klst Teg: K 6.300 150 bör max 550 ltr/klst Teg: K 3.500 120 bör max 460 ltr/klst Háþrýstidælur Þegar gerðar eru hámarkskröfur Teg: K 7.400 160 bör max 600 ltr/klst Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Dalvegi 6-8 201 Kópavogur Sími 535 3500 www.kraftvelar.is kraftvelar@kraftvelar.is Til Sölu Ifor Williams TA510 hestakerrur rir -6 hesta. i kl fur a frama . illi il. er a ei s 1.235.000.- vsk. er m.vsk 1.5 . 25.- Landbúnaðarsýning í Hannover 2011 Starfsma ur Kraftv la ver ur Agrite h ika la a ar- s i gu i í a over 12. og 13. nóvember. ó um alla velkom a s i gar s ew olla í h ll 3 e a hafi sam a í síma 35 8620 68. Nípukotsætt Niðjatal Húnvetninganna Jóns Þórðarsonar f. 1775 og Guð- rúnar Jónsdóttur f. 1779. Bókin er 419 bls. Verð kr. 7500. við Guðrúnu Hafsteinsdóttur í síma 566 6187. Bleikjuseiði til sölu Fjallableikja ehf. að Hallkelshólumí Grímsnesi hefur til sölu bleikjuseiði. Upplýsingar: Jónas 862-4685 og Guðmundur 8939-777 eða fjallableikja2010@gmail.com Matarsýningin Stóreldhúsið 2011 var haldin á Grand Hótel á dögunum en þar kynna aðilar í matvælageiranum vörur sínar og þjónustu fyrir stórkaupendum, s.s. veitingamönnum og rekstrar- aðilum mötuneyta. Athygli vakti að fyrirtæki bænda voru áberandi á kynningunni en hér má sjá Árna Níelsson hjá Norðlenska sem ásamt Ingvari Má Gíslason var að kynna sínar vörur. Nokkrir bændur voru á svæðinu, m.a. Eygló og Eymundur í Vallanesi og Jóhanna í Lambhaga sem selja búvörur sínar beint til stórkaupenda eins og mötuneyta, veitingastaða og verslana. Við sama tilefni var haldin kokkakeppni en hefð er fyrir því að veitingamenn og aðrir sem tengjast matvælageiranum geri sér glaðan dag í tengslum við sýninguna. /TB Matarkaupstefna í Reykjavík Árni Níelsson hjá Norðlenska. Mynd / TB

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.