Bændablaðið - 10.11.2011, Side 29

Bændablaðið - 10.11.2011, Side 29
29Bændablaðið | fimmtudagur 10. nóvermber 2011             ! "#$% &'( )* + ,-%,.,/,-%,.,0& Góð verð - Persónuleg þjónusta Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit útvegar varahluti í allar gerðir traktora td. New Holland, CASE, John Deere, Fiat, Zetor, McCormik, Deutz, Landini, Valtra o.fl. Hafið samband og látið okkur aðstoða við að útvega réttu varahlutina ! Ford og New Holland síur á lager ! Selhella 13 | 221 Hafnarfjörður | sími: 412 3000 | www.sturlaugur.is Mast lyftarar til á lager Vinnuþjarkar á hagstæðu verði! Hafið samband við sölumenn okkar og fáið frekari upplýsingar Heildarumferðin um Múlagöng hefur aukist um 24% frá því fyrir ári síðan, miðað við teljara skammt sunnan ganganna. Meðalumferðin það sem af er ári er um 564 bílar á sólarhring. Meðalumferð ársins stefnir í 520-560 bíla á sólarhring en umferðin var 453 bílar á sólar- hring árið 2010. Meðalumferð um Héðinsfjarðar- göng það sem af er ári nemur 599 bílum á sólarhring. Arðsemismat Héðinsfjarðarganga miðað við árdagsumferð var 350 bílar en háspá var áætluð um 500 bílar á sólarhring. Reikna má með að árdagsumferð í ár verði um 550 bílar á sólarhring. Meðaltalsumferð um Múlagöng um helgar er tæplega 10% hærri en meðaltalið yfir árið, en mikil umferð er að jafnaði um göngin um helgar og er vægi helgarumferðar sífellt að aukast. Vægi helgarumferðar er ekki eins mikið um Héðinsfjarðargöng, að því er fram kemur í frétt á vef Vegagerðarinnar og nefnt til saman- burðar að þessu sé þveröfugt farið um Bolungarvíkurgöng, þar sem umferð um helgar er töluvert undir meðaltali en aftur á móti yfir meðal- tali á virkum dögum. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að rúmlega 6% meiri umferð sé um Héðinsfjarðargöng en um Múlagöng. Mesta umferð sem mælst hefur um Múlagöng var á liðnu sumri, þegar Fiskidagurinn mikli var haldinn í Dalvíkurbyggð í byrjun ágúst, en þá fór umferð mest upp í 2386 bíla sama daginn, sem er nýtt umferðarmet um Múlagöng. Þess má geta að arðsemismat vegna Héðinsfjarðarganga miðaði við 350 bíla á sólarhring en útlit er nú fyrir, ef spár um áframhaldandi umferð ganga eftir, að umferð verði 57% meiri en arðsemismatið gerði ráð fyrir miðað við fyrsta heila árið eftir opnun ganganna. Umferð hefur aukist um Múlagöng Aðalfundur Eyþings: Nauðsynlegt að stytta hringveginn Áhersla var lögð á nauðsyn þess að stytta hringveginn á aðalfundi Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum sem haldinn var fyrir skömmu. Í ályktun sem samþykkt var á fundinum segir að fyrir liggi að stytting hringvegarins sé þjóðhags- lega hagkvæm og að framkvæmdin þjóni því heildarhagsmunum íbúa og fyrirtækja í landinu. Á fundinum var einnig rætt um ýmis verkefni á sviði samgöngumála sem Eyþing leggur áherslu á að farið verði í, enda séu þau mikilvæg fyrir framþróun og hagsmuni landshlut- ans í heild. Þeirra á meðal er gerð iðnaðarvegar frá Húsavíkurhöfn að iðnaðarsvæðinu á Bakka, flughlað á Akureyrarflugvelli, Dettifossvegur, frá Dettifossi að Ásbyrgi, snjó- flóðavarnir á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar og ný brú á Jökulsá á Fjöllum. Fundurinn benti einnig á að mikilvægt væri að byggja nýja brú yfir Skjálfandafljót, á vegi 85 og eins að leggja nýjan veg milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Loks má nefna að Eyþing leggur áherslu á nauðsyn þess að tryggja góðar flugsamgöngur innanlands með flugvelli í Vatnsmýri til framtíðar. Úrval yfirhafna kvenna sem henta öllum veðrum og tækifærum. Einnig hattar, húfur og hanskar kvenna í úrvali. Mörkinni 6, sími 588 5518, www.topphusid.is Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga 10-16 Næg bílastæði 50% afsláttur af völdum vörum Bændablaðið á netinu... www.bbl.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.