Bændablaðið - 10.11.2011, Síða 38
38 Bændablaðið | fimmtudagur 10. nóvember 2011
PVC – Ál – Ál / Tré - Tré
Allar gerðir glugga og hurða
Gluggavinir.is Hlíðasmári 11
Sími: 571-0888
Gluggavinir.is Hlíðasmári 11. Sími:
571-0888
Hóll Vestmannaeyjum. Afar fallegt og
vel staðsett hús til sölu sem hentar
vel fyrir félagasamtök eða golffélaga.
Einbýlishúsið Miðstræti 5 a sem er
239,4 m2 á þremur hæðum. Í húsinu
eru fimm svefnherbergi, tvær stofur,
stórt eldhús og glæsilegt baðherbergi.
Allur búnaður getur fylgt, rúm fyrir 11
manns ásamt sængum og koddum.
Stofur og eldhús eru fullbúin hús-
gögnum og tækjum. Nánari uppl. á
fasteignasölunni Heimaey, netfangið
heimaey@heimaey.net eða í síma
481-1114.
Til sölu fallegur hvolpur með góða
vinnueiginleika undan íslenskum
afbragðs foreldrum, hreinræktaður.
Nánari uppl. hjá Stefaníu í s. 846-
0895 eða 567-1152.
Til sölur 2 stk. vélsleðar Lynx Rave
Xtrim 800, árgerð 2007. Eknir ca.
4000 og 5300 km. Negld 144“ belti,
tanktaska og farangursbox. Gott
viðhald. Nánari uppl. og verð í síma
862-2155.
Peecon valtari til sölu. Vinnslubreidd
3 m, vatnsfyllanlegur, 1.000 lítra.
Dragtengdur (lyftutengdur í flutnings-
stöðu). VB Landbúnaður. Sími 414-
0000 / www.vbl.is
Til sölu Twose rúllugreip. Lipur og
sterkbyggð. VB Landbúnaður. Sími
414-0000 / www.vbl.is
Mjög sterkar gjótkvíslar til sölu. Þrjár
mismunandi gerðir. VB Landbúnaður
Sími: 414-0000 / www.vbl.is
Öflugir lyftaragafflar til sölu. Eru með
euro festingum. VB Landbúnaður
Sími: 414-0000 / www.vbl.is
Hydromann 1500 S snjóblásari.
Vökvaknúinn. Vinnslubreidd 1,5 m.
Árgerð 2008. Vinnustundir ca. 40.
Þyngd 190 kg. Tækið er nánast
ónotað. Verð kr. 560.000 + vsk. VB
Landbúnaður. Sími 414-0000 / www.
vbl.is
Eigum til afgreiðslu gjafagrindur fyrir
sauðfé og hesta. VB Landbúnaður.
Sími: Reykjavík 414-0000 / Akureyri.
464-8600 / www.vbl.is
Eigum til Super-Profi rúningsklippur.
230 V / 430W, þyngd 1600 g. VB
Landbúnaður Sími: Reykjavík 414-
0000 / Akureyri. 464-8600 / www.
vbl.is
Er rafhlaðan dauð? Endurnýjum
alla rafhlöðupakka fyrir borvélar,
ryksugur, fjarstýringar og fl. Eigum
nýjar borvéla- og ryksugurafhlöður.
Slökkvitæki og annar eldvarnabún-
aður. www.fyriralla.is GSM 899-1549
eftir kl. 17 og um helgar.
Til sölu Subaru Legacy, árg. 1996,
2.0, sjálfsk. Ekinn 309 þús. Margt
nýlegt og góður bíll sem bilar lítið.
Verð kr. 300 þús. Uppl. í síma 861-
2418 og 865-0052.
Nissan Patrol, dísel, árg. 09/2001,
ekinn 235 þ. km, þar af 130 þ. km
á vél. Sjálfsk. 7 manna, leður, 35"
breyttur, sumar- og vetrardekk. Verð
kr. 1.590.000. Sími 897-3518.
Fjórhjól til sölu. Honda TRX 420, árg.
´07. Upphækkað, 4x4, spil og fl. 4
stk. dekk á felgum, krókur, hjálmur,
brynja og taska. Ekið 7.000 km. Verð
kr. 900.000 stgr. Engin skipti. Uppl. í
síma 861-3790.
Til sölu rafhitari, tveggja fasa, 12kW,
þrepaður. Tvöfaldir vatnsofnar 60 x
120. 8 stk. með hitanema og öllu til
tenginga, 15mm koparrör 126 m, hné
og té 2 x 50 stk., álpex 16 mm. 25mm.
Til sölu Mountain Lion, 4x4, 400 cc,
árg. 2007. Ekið 705 km, götuskráð,
rafstart, 5 gíra. Á til nýjan mótor. Ásett
verð kr. 480.000. Sími 695-0431 eða
netfangið stefangud82@gmail.com
Eigum fyrirliggjandi og útvegum vara-
hluti og síur í Terex/Fermec vinnuvélar.
Til sölu JCB 3cx traktorsgrafa, árg.
2006, notuð 3.600 vst. Lítur mjög vel
út. Er í toppstandi. Verð kr. 6.300.000
án vsk. Uppl. í síma 892-0566 eða
bygg@internet.is
Lestrarerfiðleikar. Ef heimilismaður á
erfitt með nám er Davis-aðferðin mjög
góð lausn. Sjö ára reynsla af Davis-
aðferðinni, menntaður og reyndur
kennari. Lausar vikur í desember.
Ef þið komist ekki til mín, kem ég til
ykkar. Áslaug K. Ásgeirsdóttir kenn-
ari, Davis-ráðgjafi. GSM 861-2537,
www.lesblindulist.is
PERKINS
Eigum fyrirliggjandi og útvegum
varahluti og síur í Perkins vélar.
Polaris Sportsman 300. Árgerð 2006,
4X4, sjálfskipt. Verð kr. 589.000.
Rnr.134118. Möguleiki á visaláni
695-2015.
Til sölu Cat 438 ll series traktors-
grafa, árg. 1992, nýskráð 1993.
Notkun 8.150 tímar. Vél í góðu lagi,
nýleg afturdekk, slitin framdekk. Tvær
skóflur fylgja, 90 og 40 cm. Verð kr.
1.750 þús. kr. án vsk. Uppl. í síma
897-9468.
3 mánaða Border Collie fæst gefins
á Reyðarfirði. Uppl. í síma 840-7211.
Til sölu Lely Luna kúabursti. Verð kr.
160.000 án vsk. VB Landbúnaður.
Sími 414-0000 / www.vbl.is
Tveggja hesta kerra með hörðum
toppi. Skilrúm á milli hrossa, gúmmí
á gólfum, varadekk. Lækkaður toppur.
Verð kr. 1.450.000 m.vsk. Brimco ehf.
Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111.
Opið frá 13.00-16.30.
Til sölu lokuð, vönduð, þétt og góð
kerra. Hentar vel í trúss eða undir
tæki. L-315. B-135. H-160cm. Þýsk
framleiðsla. Verð kr. 1.100.000. Uppl.
í síma 897-2774.
Til sölu 6000 lítra mjólkurtankur
Wedholms árgerð 2005 ; Áföst kæli-
vél. Þvermál 1700 mm.Lengd 4300
mm. Hæð 2180 mm. Upplýsingar í
síma 899-2017
Til sölu
Ódýr dekk fyrir alla. Kíkið á www.
dekkverk.is til að sjá verð á dekkjum
eða hringið í okkur í síma 578-7474.
Kveðja, Gummi og Gunni í Dekkverk.
Til sölu góð 250 l frystikista, þvottavél
og þurrkari. Nýleg og góð tæki. Uppl.
í síma 848-6109.
Blekhylki.is, 50-70% ódýrari blek-
hylki og tóner í prentara fyrir bændur.
Tveggja ára reynsla. www.blekhylki.
is Fjarðargötu 11, 2. hæð Hafnarfirði,
sími 517-0150.
Plastrimlagólf. Eigum á lager plastpróf-
íl í vinsælu sauðfjárplastrimlagólfin.
Allar nánari uppl. í síma 571-3300.
Ísbú búrekstrarvörur, Réttarhálsi 2,
110 Rvk. www.isbu.is
Básamotturnar frá Cow Comfort fyrir-
liggjandi. Gæðamottur á góðu verði.
Uppl. í síma 899-1776. Fást einnig hjá
Jötunn Vélum á Selfossi.
Bleikjuseiði til sölu. Fjallableikja ehf.
að Hallkelshólum í Grímsnesi hefur til
sölu bleikjuseiði. Uppl. veitir Jónas í
síma 862-4685 og Guðmundur í síma
893-9777 eða á netfanginu fjalla-
bleikja2010@gmail.com
Til afgreiðslu strax: Haugsugur, rúllu-
greipar, tveggja hjóla fóðurhjólbörur
og ódýr þurrkublaðagúmmí fyrir flestar
gerðir ökutækja. Uppl. í síma 587-
6065 og 892-0016.
Á hagstæðu verði: Ný SAME dráttavél
87 hö. með ámoksturstækjum, rúllu-
greipar, hnífatætarar 235-250-280 cm.
Pinnatætarar 300cm. Uppl. í símum
587-6065 og 892-0016.
Til afgreiðslu strax: Reck mykju-
hrærur með 50-55-60-65 cm, turbo
skrúfuspaðar fyrir 60-200 hö. traktor
pto, 540-1000. Lágmarkar eldneyt-
iseyðslu í hræringu. Uppl. í s. 587-
6065 og 892-0016.
Til sölu eða leigu bílaverkstæði og
varahlutaverslun á Patreksfirði.
Þokkalega tækjum búið. Góð aðstaða
og mjög aðkoma. Uppl. í síma 456-
1112, 456-1124 eða 894-2107.
Íslensk framleiðsla úr endurunnu
plasti: Rafgirðingastaurar, reiðvellir,
hófbotnar. Durinn ehf. Sími 483-4508.
Til sölu IH-585, 60 hö., Nissan Patrol,
árg. ́ 88. Í lagi en óskráður. Volvo 240,
árg. ́ 88, á góðum dekkjum en er ekki í
lagi. Cherokee óskráður og 4 álfelgur
undir Patrol. Uppl. í síma 840-3883.
Til sölu tveir Ferguson 35, árg. ´58.
Uppl. í síma 865-7032.
Til sölu trésmíðavélar. SCM plötusög
með fræsara og 225 cm sleða. Maka
töppunarvél og kantlímingabúkki með
tveimur hitaelementum. Uppl. í síma
897-9933 eða 862-2831.
Tilboð óskast í skápa úr Alno eldhús-
innréttingu, borðplötu og hurðafleka.
Hilla 21 x 90 x 70 cm. Tvöfaldur skápur
34 x 90 x 70. Efriskápar 34 x 60 x
70 og 34 x 50 x 70 og 34 x 60 x 70.
Hár skápur m. hurðum 25 x 45 x
208. Borðplata m. fæti 1,20 x 90 cm.
Hurðaflekar úr ljósum við, 5 stk. 80 cm
x 2 m, 1 stk. 85 x 2 m, 1 stk. 70 x 2 m.
1 stk. 73 x 2 m. Maytak þvottavél, 10
kg, topphlaðin fyrir heitt og kalt vatn.
Verð kr. 40.000. Garland Mod. 686-2
kW, 13.8, 3ja fasa eldavél b. 92 x d. 82
og háfur m. útbæstri, verð kr. 200.000.
Uppl. í síma 864-6571.
Til sölu NC-3000 Super mykjudæla,
2,5 m, árg. 2005. Uppl. í síma 895-
5399 eða 895-9600.
Til sölu hitatúpa 3. fasa, 18 kW, þrí-
skipt. Hitakútur 200 lítra, ryðfrír og 6
kW rafall. Uppl. í síma 899-7375.
Þakpappi til sölu. 400 m2 af Icopal
þakpappa til sölu. Uppl. í síma 775-
1666, Halldór.
Til sölu Lada Sport 1700, árg. 2001,
ekinn 55 þúsund km. Ný kúpling og
afturdemparar. Skoða skipti á vélsleða
eða amerískum bíl. Einnig Mariner 28
hö. 2 stroke utanborðsmótor bilaður.
Sími 777-0611 og lavaland@lava-
land.is
Til sölu Polaris Sportsman 800, árg.
’07. Götuskráð, nýleg dekk, spil. Uppl.
gefur Kristinn í síma 897-1388 eða
netfangið kristinnhallsson@gmail.com
Til sölu Yamaha Grizzly 660 fjórhjól.
Er á 27" dekkjum, aukasæti, taska,
hiti í haldföngum, spil og snjótönn.
Flott hjól. Lítið notað! Ásett verð er
1 milljón kr. Gott staðgr.verð. Uppl. í
síma 868-9046.
Tilboð óskast í 28 ærgildi. Tilboð send-
ist til Búnaðarsamtaka Vesturlands,
Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes,
eða á bv@bondi.is fyrir 21. nóvember
nk. merkt: „28 ærgildi“. Seljandi áskilur
sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Til sölu Emco Star smíðavélar og
Emco Rex hefill (hobbý). Uppl. í síma
845-7494.
Til sölu þykktarhefill, gamall og
góður, þriggja fasa. Verð kr. 85.000.
Afréttari lítill og nettur. Eins fasa.
Verð kr. 80.000. Álvinnupallur á hjól-
um, tveggja hæða, breiður. Verð kr.
120.000. Loftpressa þriggja fasa. Verð
kr. 95.000. Naglabyssa Tjep. Verð kr.
60.000. Haubolt naglabyssa. Verð kr.
40.000. Hæðarkíkir, ekki leiser. Verð
kr. 65.000. Flísasög með landi. Verð
kr. 15.000. Ferðaklósett. Verð kr.
20.000. Uppþvottavél, lítil, ónotuð.
Verð kr. 40.000. Ísskápur 110 V. Verð
kr. 30.000. Grænmetiskassar 25-35
kg. Verð kr. 5.000 stk. Uppl. á oskar@
sbd.is eða í síma 895-9802.
Benz 190E 2.3, nýskoðaður, ekinn 113
þ. km, árg. '93, leður, rafmagn í öllu,
topplúga, lækkaður, filmur, kraftpúst,
ameríkutýpa. Verð kr. 300 þ. Uppl. í
síma 777-0611.
Til sölu fengnar holdanautakvígur,
burðartími í maí. Stoll 800 tveggja
stjörnu miðjumúgavél, Krone 7,70 m
heytætla á vagni. Bögballe áburðar-
dreifari tölvustýrður með vigt fyrir þrjá
sekki, 2,4 m skófla úr hardox stáli fyrir
17- 30 tonna beltagröfu, Pöttinger Cat
29 sláttuvél í varahluti. Stór viðarketill
með vatnskerfi, getur líka kynnt með
rafmagni. Palllok á Ram pikkup. Volvo
F 12, árg. ’89, 10 hjóla, 8m fastur pallur
eða kassi. Volvo FL 10, árg. ’88, 6
hjóla á loftpúðum, 8 m fastur pallur.
Volvo FH 12, árg. ’94, 6 hjóla, 8 m
grind. Fjárkassi fyrir 180 lömb. Gamall
tveggja öxla vélaflutningavagn. Uppl.
í síma 894-9360.