Fréttablaðið - 03.03.2012, Qupperneq 1
Helgarblað
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011
spottið 18
3. mars 2012
54. tölublað 12. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Sjávarútvegur l Allt l Allt atvinna
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
J ónína Leósdóttir rith öfundur skrifaði dagbók í heilt ár um leið og hún vann að því mark-miði sínu að komast í kjör-þyngd. Bókin nefnist Léttir og segir frá stríði Jónínu við auka-kílóin.
„Ég ætlaði upphaflega aldrei að koma þessari dagbók fyrir sjónir almennings. Ég skrifaði þetta einungis til að stappa stálinu í
sjálfa mig þegar ég var að byrja enn eitt átakið við að ná af mér tugum aukakílóa,“ segir Jónína. „Ég byrjaði átakið vegna þess að mér leið orðið verulega illa yfir ofþyngdinni. Skriftirnar hófust í apríl 2007 og þegar ég fann árangurinn datt mér í hug að þetta gæti átt erindi til fólks í sömu sporum. Bókin fjallar ekki um megrunarkúra heldur er hún
lýsing á þeirri líðan að burðast með 30 kíló utan á sér,“ útskýrir Jónína.
„Þegar átakið er hafið tekur maður eftir að ótrúlega mikið er skrifað um ofþyngd og megrun í fjölmiðlum. Ég safnaði saman því sem ég las og færði upp lýsingar og fróðleik í dagbókina. Síðan krydda
Jónína Leósdóttir, rithöfundur og forsætisráðherrafrú, með nýja bók.
Fitubollan
sem fór í
kjörþyngd
á einu ári
2
Mottumars er nú hafinn. Þeir sem ekki vilja eða
treysta sér til að safna yfirvaraskeggi geta samt verið
með, til dæmis með því að kaupa sérstaka mottuboli
sem Dogma hefur framleitt til styrktar Mottumars.
Mottubolirnir eru seldir á 3.200 krónur í verslun
Dogma á Laugavegi, í Smáralind eða Kringlunni og í
verslun Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.
FRETTABLADID/VALLI
Mikið úrval af fallegum skóm og töskum
25 ár
á Íslandi
VIÐUR-
Laugavegi 63 • S: 551 4422
NÝTT – VATTJAKKAR
FLOTTIR BÁÐUM MEGIN
Einlitir/köflóttir
kr. 27.900,-
Sjá yfirhafnir á laxdal.is
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Deildarstjóri innkaupadeilda
Landspítali er aðalsjúkrahús
landsins og eina háskólasjúkrahús
Íslands. Hann veitir sérhæfða
sjúkrahúsþjónustu fyrir alla
landsmenn og almenna
j
Landspítali auglýsir starf deildarstjóra innkaupadeildar laust til umsóknar. Deildin stýrir innkaupum sérhæfðrar (lyf, lækninga- og hjúkrunarvörur) og almennrar rekstrarvöru fyrir sjúkrahúsið. Deildin kemur einnig að kaupum á þjónustu og tækjabúnaði. Á árinu 2011 námu innkaup LSH alls 9,8 milljörðum króna, þar af voru 5 milljarðar vegna kaupa á lyfjum, lækninga- og hjúkrunarvörum. Á deildinni eru 22 stöðugildi þar af 12 við innkaup ogvörustýringu og 10 við bi ð töð D ild
Helstu verkefni og ábyrgð:
Matreiðslumaður ber ábyrgð á rekstri mötuneytis, þar með talið innkaupum og vinnuskipulagi þeirra sem starfa í mötuneyti á hverjum tíma. Verkefnin eru fjölbreytt en auk þess að matreiða hádegismat þar sem að jafnaði borða 60 – 80 starfsmenn, hefur matreiðslumaður umsjón með morgun- og síðdegiskaffi. Matreiðslumaður er oft virkur þátttakandi í ýmsum öðrum viðburðum þar sem matur og kaffi koma við sögu t.d. fundum og öðrum starfsmannatengdum viðburðum.
Stefna ÁTVR er að vera framúrskarandi þjónustufyrirtæki og þekkt fyrir samfélagslega ábyrgð. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur þar sem þjónusta og samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
vinbudin.is
Matreiðslumaður óskast
til starfa hjá ÁTVR
Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi.
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ - ÞEKKING - ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu munu taka mið af þessum gildum.
Nánari upplýsingar veita:
Elísabet Sverrisdóttir, elisabet@hagvangur.is
Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 18. mars nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinbudin.is
Hæfniskröfur:
· Menntun á sviði matreiðslu nauðsynleg
· Reynsla í stjórnun eldhúsa er æskileg
· Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð
· Góð framkoma og rík þjónustulund
· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
· Snyrtimennska áskilin
Vinnutími er frá kl. 7-15 alla virka daga.
SJÁVARÚTVEGUR
LAUGARDAGUR 3.
MARS 2012
Kynningarblað Nám
ið, sjómennskan o
g þjónusta við sjá
varútvegsfyrirtæk
i
DÓMSMÁL Geir H. Haarde, fyrr-
verandi forsætisráðherra og
sakborningur, verður fyrstur í
vitnastúku í landsdómsmálinu
á mánudag. Samkvæmt áætlun
á Ingibjörg Sólrún Gísla dóttir,
fyrr verandi formaður Sam-
fylkingarinnar og utanríkisráð-
herra í aðdraganda hrunsins, einnig
að bera vitni á mánudag. Það fer þó
eftir því hvort hún nái til landsins
í tæka tíð, en Ingibjörg Sólrún
starfar sem yfirmaður UN Women
í Kabúl, höfuðborg Afganistans.
Heimildir Fréttablaðsins herma
að stefnt sé á að alls sex vitni verði
kölluð fyrir á þriðjudag. Fyrst
eiga fjórir ráðherrar úr ríkis-
stjórn Sjálfstæðisflokks og Sam-
fylkingar, sem Geir veitti for-
stöðu fram í febrúar 2009, að
setjast í vitnastúkuna. Þeir eru
Árni M. Mathiesen, fyrrverandi
fjármálaráðherra, Björgvin G.
Sigurðsson, sem var efnahags- og
viðskiptaráðherra, Össur Skarp-
héðinsson sitjandi utanríkisráð-
herra og Jóhanna Sigurðar dóttir
forsætis ráðherra. Óvissa er þó um
að Árni verði kominn til landsins,
en hann starfar sem aðstoðar-
framkvæmdastjóri Matvæla- og
landbúnaðarstofnunar Sameinuðu
þjóðanna í Róm á Ítalíu.
Í kjölfarið mun Arnór Sighvats-
son, fyrrverandi aðalhag fræðingur
Seðlabanka Íslands og núverandi
aðstoðarseðlabankastjóri, bera
vitni. Að því loknu mun Davíð
Oddsson, sem var formaður banka-
stjórnar Seðlabanka Íslands frá
september 2005 og fram í febrúar
2009, setjast í vitna stúkuna. Davíð,
sem er einnig fyrrverandi for-
maður Sjálfstæðisflokksins og
forsætis ráðherra til þrettán ára,
er í dag annar ritstjóra Morgun-
blaðsins. Alls er búist við því að á
sjötta tug vitna verði kölluð fyrir í
máls með ferðinni.
Alþingi samþykkti 28. september
2010 að ákæra Geir fyrir Lands-
dómi. Við sama tækifæri hafnaði
þingið því að ákæra Ingibjörgu Sól-
rúnu, Björgvin og Árna. Alþingi
höfðaði síðan málið með ákæru 10.
maí 2011.
Landsdómur vísaði tveimur
ákæruliðum frá í október síðast-
liðnum. Eftir standa fjórir ákæru-
liðir. Bjarni Benediktsson lagði
fram tillögu um að afturkalla
ákæruna á hendur Geir í desember
síðastliðnum. Alþingi samþykkti
á fimmtudag með 33 atkvæðum
gegn 27 að vísa tillögunni frá. Því
munu vitnaleiðslur hefjast á mánu-
dag, 5. mars. - þsj
Byrjað á hrunráðherrum
Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir bera fyrst vitni í landsdómsmálinu. Forsætisráðherra er á
meðal þeirra sex sem kallaðir verða fyrir á þriðjudag. Þá sest Davíð Oddsson einnig í vitnastúkuna.
Bestu myndirnar
ljósmyndir 34
Sérar svara spurningum
Þrír af átta frambjóðendum
til biskupsembættis segjast
munu taka þátt í Gay Pride.
biskupskosningar 30
Projekt Berlin
Dagur Sigurðarson og Füchse
Berlin hafa náð ótrúlegum
árangri á skömmum tíma.
handbolti 42
Þakklátasta leikkonan
Ástríðan og hræðslan í lífi
Maríu Hebu Þorkelsdóttur.
fólk 26
Rúrí
myndlist 38
í dag
Opið
til18 ENNEMM / SÍA
/
N
M
5
0
8
4
2
NÝTT
HAGKAUPSBLAÐ
KOMIÐ ÚT
Á HAGKAUP.IS
KYNNINGARBLAÐ
STÖÐVAR 2
FYLGIR MEÐ Í DAG
GEGGJAÐ STUÐ Um fjögur þúsund unglingar úr félagsmiðstöðvum landsins komu saman í Laugardalshöllinni í gærkvöldi á feiknarlegu Samfés-
balli þar sem fjölmargir hljómlistarmenn stigu á stokk og skemmtu ánægðum gestum. Í kvöld verður síðan úrslitakvöld Söngkeppni Samfés þar sem þrjátíu
atriði keppa um sigurinn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON