Fréttablaðið - 03.03.2012, Síða 34

Fréttablaðið - 03.03.2012, Síða 34
3. mars 2012 LAUGARDAGUR34 Bestu myndirnar frá árinu 2011 Hamfarir, mótmæli og eftirminnileg augnablik frá fyrra ári ber nú sem endranær fyrir augu á árlegri sýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands á myndum ársins. Ljósmyndarar Fréttablaðsins eiga þar fjölda mynda eins og undanfarin ár og eins og sjá má eru viðfangsefni þeirra fjölbreytt. Sýningin verður opnuð í dag og stendur til 7. apríl en hún er haldin í Gerðarsafni í Kópavogi. Við opnunina í dag verður og kynnt hvaða myndir hljóta viður- kenningu sem bestu ljósmyndir ársins 2011. FALLINN Í VALINN Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, féll við þegar hann fékk egg í höfuðið fyrir utan Alþingishúsið 1. október. Árni var þá, eins og þingheimur, á leið til kirkju við upphaf þings. Fjöldi mótmælenda hafði komið saman, gerði hróp og köll að þingmönnum og kastaði eggjum, sem flest lentu á þinghúsinu, en eitt í höfði þingmanns. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL HRINGURINN ROFINN Grípa þurfti til óvenjulegra ráða til að ferja fólk og bíla þegar hringvegurinn fór í sundur við Múlakvísl í kjölfar Kötluhlaups síðastliðið sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR FRAMHALD Á SÍÐU 36 HART BARIST Viktor Bjarki Arnarsson úr KR og Tryggvi Guðmundsson úr ÍBV áttust við í jafnteflisleik í ágúst. KR-ingar urðu tvöfaldir meistarar í knattspyrnu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.