Fréttablaðið - 03.03.2012, Side 54

Fréttablaðið - 03.03.2012, Side 54
3. mars 2012 LAUGARDAGUR10 ERT ÞÚ METNAÐARFULLUR SÖLUMAÐUR? Vegna aukinna verkefna getur Viðskiptatorg / Leiguhús bætt við sig sölumanni. Sölumaður þarf að vera m.a samviskusamur, dugleg ur, sjálfstæður og metnaðarfullur. Laun eftir árangri. Umsóknir sendist á gjy@vidskiptatorg.is fyrir 11. jan 2012 Ráðgjafi á Suðurlandi Leitað er að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi með hæfni í mannlegum samskiptum. Starfs- og ábyrgðarsvið ● Ráðgjöf við atvinnuleitendur ● Skipulag og þróun úrræða fyrir atvinnuleitendur ● Önnur tilfallandi verkefni Menntunar og hæfniskröfur ● Háskólamenntun á sviði náms- og starfsráðgjafar, félagsráðgjafar eða sambærilegt nám ● Þekking á atvinnuleysis- og almannatryggingarkerfinu ● Þekking á vinnumarkaði og menntakerfi á Íslandi ● Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli ● Góð tölvukunnátta skilyrði ● Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum ● Frumkvæði, skipulagshæfni og fagleg vinnubrögð Vinnumálastofnun á Suðurlandi er staðsett á Austurvegi 56, Selfossi og útibú er í Vestmannaeyjum. Ráðgjafi vinnur með atvinnuleitendum á svæði þjónustuskrifstofunnar og hans bíður að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum og metnaðarfullum samstarfshópi. Um er að ræða fullt starf og eru laun greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is Umsóknarfrestur er til 19. mars 2012. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Hergeirsdóttir skrifstofustjóri hjá Vinnumálastofnun á Suðurlandi í síma 512-7780, netfang ragnheidur.hergeirsdottir@vmst.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist starfsmannastjóra á netfangið eirika.asgrimsdottir@vmst.is og skulu umsóknir merktar því starfi sem sótt er um.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.