Fréttablaðið - 03.03.2012, Síða 57
LAUGARDAGUR 3. mars 2012 13
Vegna ört stækkandi hóps viðskiptavina Vöku óskum
við eftir starfsmanni í móttöku hálfan daginn.
Hæfniskröfur:
· Gott viðmót og áhugi að bæta sig í starfi.
· Stundvísi og snyrtimennska.
· Góð mannleg samskipti.
· Þjónustulund.
· Öguð vinnubrögð.
· Almenn tölvukunnátta.
Áhugasamir geta sótt um með því að senda umsókn
á starf@vakahf.is
Starfsmaður
í móttöku
Dekkjaþjónusta VarahlutirBifreiðaverkstæði
Bifreiðaflutningar Úrvinnsla bíla Bón og þvottur
VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki
landsins, nú bæði í Skútuvogi og á Smiðjuvegi.
Aðeins reyklausir einstaklingar koma til greina í starfið.
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn
fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðla-
bankinn skal enn fremur sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem
og við útlönd.
Laust starf hjá Seðlabanka Íslands
Helstu verkefni:
fyrirmæli
um gjaldeyrismál
Menntunar- og hæfniskröfur:
fyrirtækja er kostur
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í gjaldeyriseftirliti bankans. Um er að ræða 100% starfshlutfall með
Meginviðfangsefni gjaldeyriseftirlits lúta að almennu eftirliti með framkvæmd laga um gjaldeyrismál, rannsókn mála vegna
Ráð ehf. óska eftir ráðgjöfum til að annast ráðgjöf og sölu á skaðatryggingum,
líftryggingum og lífeyristryggingum fyrir Tryggingamiðstöðina hf. og Sparnað ehf.
Leitað er að einstaklingum sem eru sjálfstæðir í vinnubrögðum með góða sam-
skiptahæfileika og áhuga á sölu fjármálaafurða. Óskað er eftir því að umsóknir
innihaldi upplýsingar um menntun og starfsferil, stutta lýsingu á viðkomandi
umsækjanda og styrkleikum hans til að gegna störfum á framangreindu sviði.
Umsóknir skulu sendar í tölvupósti á rad@rad.is eða í pósti til Ráða ehf.,
Holtasmára 1, 201 Kópavogi fyrir 19. mars næstkomandi. Frekari upplýsingar
veitir Hafliði Kristjánsson í síma 862 0008 eða á tölvupóstfanginu haflidi@rad.is
Ráð er nýtt fyrirtæki sem annast
ráðgjöf og sölu á skaðatryggingum,
líftryggingum, lífeyristryggingum og
annarri fjármálaþjónustu. Markmið
félagsins er að veita einstaklingum
og fyrirtækjum framúrskarandi
þjónustu á sviði þarfagreiningar og
áhættumats vegna tryggingakaupa
ásamt ráðgjöf um lífeyrismál,
bæði hvað varðar lífeyrissjóði og
viðbótartryggingavernd.
Ráðgjöf og sala
fjármálaafurða
Ráð ehf. Holtasmára 1 201 Kópavogi
Z
E
B
R
A