Fréttablaðið - 03.03.2012, Page 58
3. mars 2012 LAUGARDAGUR14
Bílabúð Benna ehf er þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins stofnað 1975.
Bílabúð Benna ehf er m.a. umboðsaðili nýrra bíla frá Porsche, Chevrolet og SsangYong.
Bílabúð Benna - Vagnhöfða 23 - 110 Reykjavík - 590 2000 - www.benni.is - benni@benni.is
Stjórnandi sem drífur fólk með sér!
Bílabúð Benna leitar eftir öflugum starfskrafti
Sérfræðingar í bílum
Við leitum að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi með þægilegt
viðmót og ríka þjónustulund. Viðkomandi tekur þátt í að móta og
framfylgja þjónustustefnu fyrirtækisins. Um er að ræða framtíðarstarf
hjá spennandi og öflugu fyrirtæki í sókn.
Umsóknir berist til Bílabúðar Benna, Vagnhöfða 23,
110 Reykjavík eða á tölvupóstfangið atvinna@benni.is fyrir
mánudaginn 12. mars. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Egilsson, þjónustustjóri.
Verkstjóri þjónustuverkstæðis
Starfssvið:
- Almenn verkstjórn / Stjórnun verkefna
- Mannahald
- Samskipti við viðskiptavini
Hæfniskröfur:
- Menntun í bifvélavirkjun
- Lagni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verkstjórn
- Góð tölvukunnátta
- Frumkvæði, eldmóður og vinnusemi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Helstu verkefni og ábyrgð
Ákveður, skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við
skjólstæðinga
» Ber ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu hjúkrunarfræðinga á
Landspítala
» Tekur virkan þátt í teymisvinnu
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Faglegur metnaður og framúrskarandi samskiptahæfni
» Reynsla af geðhjúkrun er æskileg en ekki skilyrði
» Áhugi á geðhjúkrun skilyrði
Nánari upplýsingar
» Upplýsingar veita Sylvía Ingibergsdóttir, deildarstjóri, sylviai@landspitali.is,
sími 543 4210/ 824 5302 og María Einisdóttir, mannauðsráðgjafi, netfang
mariaein@landspitali.is, sími 543 4034/ 824 5404.
» Umsókn skulu fylgja náms- og starfsferilskrá. Viðtöl verða höfð við
umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og
innsendum gögnum.
» Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Maríu Einisdóttur,
mannauðsráðgjafa, LSH Stjórn geðsviðs 34A við Hringbraut.
Hjúkrunarfræðingur
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á deild 12 sem er endurhæfingardeild
geðsviðs fyrir einstaklinga með geðraskanir. Starfshlutfall er 100% og
veitist starfið eftir samkomulagi.
Deildin er 10 rúma deild en einnig eru á deildinni dagsjúklingar. Deildin
sérhæfir sig í endurhæfingu einstaklinga með alvarlega geðsjúkdóma
með það að markmiði að einstaklingurinn öðlist aukna færni, verði
virkur í þjóðfélaginu og njóti eins góðra lífsgæða og unnt er. Hjúkrunin er
einstaklingshæfð og teymi er um hvern sjúkling.
Um er að ræða fjölbreytt starf með skemmtilegu og metnaðarfullu
starfsfólki. Á deildinni er lagt upp úr góðri samvinnu allra starfshópa og
að starfsfólk sýni frumkvæði í starfi.
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Sótt er um starf rafrænt á heimasíðu Landspítala, www.landspitali.is, undir „laus störf“. Ef ekki eru
tök á að sækja um rafrænt má nálgast umsóknareyðublöð hjá LSH mannauðssviði, Eiríksgötu 5.
Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Landspítali er reyklaus vinnustaður