Fréttablaðið - 03.03.2012, Page 60
3. mars 2012 LAUGARDAGUR16
Við leitum að sérfræðingum í
Microsoft Dynamics CRM
viðskiptahugbúnaði
Cloud Services og Mobile Apps spennandi
í þínum eyrum?
Sendu okkur línu á netfangið sh@xrmsoftware.is ef þú
fellur undir neðangreinda lýsingu og hefur áhuga á að
starfa í spennandi og litlu en ört vaxandi fyrirtæki.
Algjörum trúnaði er heitið.
Góð þekking á .Net forritun og C#
Reynsla í útfærslu veflausna með HTML,
JavaScript og CSS
Reynsla í notkun vefþjónustna (web services)
Grunnþekking á SQL fyrirspurnum og
gagnagrunnum
Vakandi auga fyrir góðu notendaviðmóti
Æskileg reynsla/þekking:
Reynsla eða þekking á Microsoft Dynamics CRM
Reynsla eða þekking tengd viðskiptahugbúnaði
Þekking á SQL Server Reporting Services (SSRS)
Þekking á SQL Server Integration Services (SSIS)
xRMSoftware er eina íslenska fyrirtækið
sem sérhæfir sig í innleiðingu og ráðgjöf
á Microsoft Dynamics CRM hugbúnaði.
Meðal viðskiptavina eru mörg af stærri
og mest spennandi fyrirtækjum landsins
www.xrmsoftware.is | Sími:
Vegna ört fjölgandi verkefna leitum við nú að fleiri
snillingum í okkar hóp. Verkefnin felast í hönnun og
forritun á lausnum fyrir viðskiptavini okkar hérlendis og
erlendis ásamt vöruþróun ofan á Microsoft Dynamics
CRM fyrir innlendan og erlendan markað.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Verkefnisstjóri sóknaráætlana Byggðastofnun Sauðárkrókur 201203/014
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, bráðaöldrunarlækn.d. Reykjavík 201203/013
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, deild 12 Reykjavík 201203/012
Sérfræðingur, rafræn sjúkraskrá Landlæknir Reykjavík 201203/011
Lögreglumaður Ríkislögreglustjóri, sérsveit Reykjavík 201203/010
Sérfræðingur í upplýsingaþjónustu Landsbókas. – Háskólabókasafn Reykjavík 201203/009
Matreiðslumaður Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Reykjavík 201203/008
Geislafræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupst. 201203/007
Doktorsnemi í hagfræði Háskóli Íslands, hagfræðideild Reykjavík 201203/006
Lektor í dönskum bókmenntum Háskóli Íslands, hugvísindasvið Reykjavík 201203/005
Sérfræðingur Seðlabanki Íslands Reykjavík 201203/004
Næringarráðgjafi Sjúkrahúsið á Akureyri Reykjavík 201203/003
Ráðgjafi Vinnumálastofnun Selfoss 201203/002
Sérfræðingur Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201203/001
Fulltrúi Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201202/096
Áhugaverð störf á sviði upplýsingatækni
Landskerfi bókasafna hf. (lb.is) leitar að tveimur dugmiklum starfsmönnum í fullt starf.
Meginverkefni
• Daglegur rekstur upplýsingakerfanna leitir.is og
Gegnir (gegnir.is)
• Uppsetning og innleiðing kerfisnýjunga
• Forritun og gagnavinnsla
• Þjónusta við viðskiptavini
Nauðsynlegar kröfur
• Háskólagráða sem nýtist í starfi svo sem á sviði
tölvunarfræði, verkfræði og bókasafns- og
upplýsingafræði .
• Mjög góð almenn tölvukunnátta
• Geta og vilji til að setja sig inn í flókin tæknileg
viðfangsefni
• Geta til að vinna ýmist ein(n) eða í hópi
• Frumkvæði í starfi og öguð vinnubrögð
• Góð samskiptahæfni og gott viðmót
Reynsla af forritun, rekstri tölvukerfa eða verkefnastjórnun er æskileg. Einnig gott vald á íslensku og ensku.
Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri í síma 514-5051. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið
skrifstofa@landskerfi.is.
Umsóknarfrestur er til 19. mars
Umsóknir ásamt ferilsskrá skulu stílaðar á Landskerfi bókasafna hf, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík eða sendar á
netfangið skrifstofa@landskerfi.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn leitar að hugmyndaríkum og drífandi einstaklingi í starf
sérfræðings í upplýsingaþjónustu safnsins.
Sérfræðingar í upplýsingaþjónustu veita faglega og ölþæ a upplýsingaþjónustu í þágu háskólasam-
félagsins og hvers kyns fræðimennsku. Þeir leiðbeina notendum varðandi heimildaleit og notkun
gagnasafna, og sinna kennslu í upplýsingalæsi.
Sérfræðingur
í upplýsingaþjónustu
Nánari upplýsingar um starfið vei r Halldóra Þorsteinsdó r, sviðsstjóri miðlunar og rafræns aðgangs, s. 525-5741,
halldora@landsbokasafn.is
Umsóknir merktar „Upplýsingaþjónusta” sendist l Vigdísar Eddu Jónsdó ur, starfsmannastjóra, á vigdise@landsbokasafn.is l og
með 18. mars 2012. Við ráðningar er tekið mið af jafnré sáætlun safnsins.
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn | Þjóðarbókhlöðunni | s. 525-5600 | www.landsbokasafn.is
Þekkingarveita í allra þágu
Menntunar– og hæfniskröfur
Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði
Starfsreynsla í upplýsingaþjónustu eða kennslu æskileg
Mjög góð tölvukunná a og þekking á vef– og samfélagsmiðlum
Mjög góð íslenskukunná a í ræðu og ri
Góð kunná a í ensku og gjarnan í einu Norðurlandamáli
Lipurð í samskiptum og sjálfstæði í starfi
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
HÁSKÓLABÓKASAFN
Viltu vinna með
hressu fólki?
ISS óskar eftir starfsfólki á
veitingasvið ISS.
ISS er öflugt fyrirtæki með um
800 starfsmenn.
ISS er alþjóðlegt fasteigna-
umsjóna fyrirtæki og veitir
framúrskarandi þjónustu.
Við erum að leita að;
aðstoðarfólki í eldhús - föst störf
aðstoðarfólki í eldhús - sumarstörf
matreiðslumönnum í sumarstörf
Umsóknir og fyrirspurnir
sendist á olof@iss.is, einnig er
hægt að sækja um á www.iss.is