Fréttablaðið - 03.03.2012, Page 62

Fréttablaðið - 03.03.2012, Page 62
3. mars 2012 LAUGARDAGUR Fimm í ævintýraleit? PIPAR\TBWA \ Tryggvagötu 17 \ 101 Reykjavík \ Sími 510 9000 \ www.pipar-tbwa.is PIPAR\TBWA auglýsir eftir hugmyndaríku og flinku fólki til starfa á skemmtilegustu auglýsingastofu landsins.* Umsækjendur þurfa bæði að geta unnið sjálfstætt og tekið þátt í hópastarfi og krefjandi verkefnum í líflegu umhverfi. Jákvæðni, gott skap og hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði. Hjá PIPAR\TBWA starfa 28 manns. Stofan er sú fyrsta á land inu sem hefur sérdeild sam félags vefja, en þar starfa þegar fimm sér fræðingar. PIPAR\TBWA er hluti af TBWA sem er ein af fram sækn ustu sam starfs keðj um aug lýs- inga stofa í heim inum. Þar starfa um 12.000 manns á 258 stofum í 77 löndum. *Samkvæmt ítarlegri könnun sem gerð var meðal starfsfólks PIPARS\TBWA. Texta- og hugmyndasmiður Hæfniskröfur: \ Góð þekking á tungumálinu og reynsla af ritun og meðferð þess \ Góð reynsla af hugmyndavinnu og handritagerð er kostur \ Brennandi áhugi á markaðsmálum \ Hugmyndaauðgi Grafískur hönnuður með mikla reynslu af skjámiðlun og hreyfigrafík Hæfniskröfur: \ Háskólapróf í grafískri hönnun \ Góð starfsreynsla í faginu \ Sérhæfing í hreyfigrafík og forritum á borð við Flash, After Effects, Final Cut o.fl. \ Hugmyndaauðgi Viðskiptastjóri í samfélagsdeild Hæfniskröfur: \ Háskólamenntun á sviði viðskipta eða markaðsfræða \ Góð þekking á samfélagsvefjum \ Góð reynsla af markaðs- og sölustörfum PPC- og SEO-sérfræðingur í samfélagsdeild Hæfniskröfur: \ Sérfræðiþekking á PPC og SEO og starfsreynsla á því sviði \ Góð þekking á samfélagsvefjum og markaðssetningu á netinu Birtingastjóri Hæfniskröfur: \ Háskólamenntun \ Góð tölfræðiþekking \ Góð þekking og reynsla af birtingamálum \ Góð þekking og reynsla af markaðsgreiningu og úrvinnslu kannana Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að fylla út umsóknarform á Facebook-síðu stofunnar facebook.com/pipartbwa fyrir 5. mars nk. Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Starfssvið: • Færsla bókhalds fyrir viðskiptavini • Afstemmingar • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Haldbær reynsla af vinnu í bókhaldi • Góð tölvukunnátta- Navision kostur • Nákvæm og hröð vinnubrögð • Geta til að starfa sjálfstætt • Jákvæðni og vilji til að taka þátt í góðu hópstarfi Ert þú hress og skemmtileg(ur)? Þá áttu samleið með okkur. Í boði eru framtíðarstörf hjá traustu fyrirtæki. Umsóknir sendist til umsokn@fjarstod.is fyrir 12. mars. Stefna Fjárstoðar er að vera eftirsóknarvert alhliða þjónustufyrirtæki á fjármálasviði með gildunum þekking - þjónusta - þægindi að leiðarljósi í starfi sínu. Starfsmaður í bókhaldsdeild óskast ATVINNUAUGLÝSING Á RÉTTUM STAÐ MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Vertu með atvinnuauglýsinguna þína í Fréttablaðinu, mest lesna blaði landsins.* Atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu birtast líka á atvinnuvef Vísis. STERK VIÐAR INGI PÉTURSSON vip@365.is 512 5426 N HRANNAR HELGASO hrannar@365.is 512 5441 BÓKIÐ AUGLÝ GARSIN TÍMANLEGA: r– de se m be r 2 01 1. *P re nt m ið la kö nn un C ap ac en t G al lu p ok tó be r– de se m be r2 01 1 ATVINNA Löglærður fulltrúi Lögmenn Höfðabakka leita eftir löglærðum fulltrúa til starfa. Æskilegt er að umsækjendur hafi hdl-réttindi og reynslu af verkefnum tengdum fyrirtækjalögfræði og fjár- munarétti. Umsóknir skulu berast Lögmönnum Höfðabakka, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, b/t Þórðar Bogasonar hrl., eða á tölvupóstfangið logmenn@justice.is eigi síðar en föstudaginn 16. mars 2012. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Þórður veitir nánari upplýsingar í síma 587-1286. Lögmenn Höfðabakka Íþrótta- og tómstundafulltrúi Fjarðabyggð auglýsir starf íþrótta- og tómstunda- fulltrúa laust til umsóknar. Íþrótta- og tómstundafulltrúi ber ábyrgð á íþrótt- og tómstundamálum í Fjarðabyggð. Hann er yfirmaður starfsfólks íþróttamiðstöðva og félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð og annast stefnumörkun, þekkingar- öflun, þekkingarmiðlun og þróunarstarf í íþrótta- og tómstundamálum. Helstu verkefni: Þróun, skipulag og samræming íþrótta- og tómstundamála í Fjarðabyggð. Samhæfing á starfsemi íþrótta- miðstöðva og félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð. Samstarf við íþrótta- og tóm- stundafélög í Fjarðabyggð. Tengsl við aðrar íþrótta- og tóm- stundastofnanir. Þjónusta og faglegur stuðningur við fræðslu- og frístundanefnd. Frumkvæði að samskiptum og aðgerðum til að styrkja íþrótta- og tómstundamál í Fjarðabyggð. Hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist við stjórnun og rekstur í íþrótta- og tómstundastarfi. Reynsla af stjórnun, rekstri og félagsstarfi. Færni í mannlegum samskiptum, metnaður og frumkvæði. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum LN við viðkomandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðuna. Allar frekari upplýsingar veitir Þóroddur Helgason, fræðslustjóri, í síma 860 8331 eða á netfanginu thoroddur.helgason@fjardabyggd.is. Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2012. Umsóknir berist á skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnar- götu 2, 730 Fjarðabyggð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.