Fréttablaðið - 03.03.2012, Page 63
LAUGARDAGUR 3. mars 2012 19
Hjúkrunarheimilið Garðvangur Garði
Hjúkrunarfræðingar
Okkur bráðvantar áhugasama hjúkrunarfræðinga til starfa við
öldrunarhjúkrun. Bæði er um er að ræða framtíðarstarf/störf og
/eða sumarafleysingu, breytileg vinnuprósenta og almennt er
unnið á tvískiptum vöktum, ásamt bakvöktum.
Sjúkraliðar
Einnig vantar okkur áhugasama sjúkraliða til starfa við öldrunar-
hjúkrun, ásamt starfsfólki í aðhlynningar störf, um er að ræða
sumarafleysingar, breytilega vinnuprósentu og vaktavinnu
Hjúkrunarheimilið Hlévangur Reykjanesbæ
Aðhlynning
Okkur vantar áhugasamt starfsfólk í aðhlynningar störf, um er að
ræða sumarafleysingar, breytilega vinnuprósentu og vaktavinnu.
Dvalarheimili Aldraðra Suðurnesjum D.S.
Hæfniskröfur til starfa eru:
Íslenskt starfsleyfi (hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar)
Góðrar íslensku kunnáttu er krafist
Faglegur metnaður
Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
Laun samkvæmt kjarasamningum SFH við bæði aðildarfélögin, öllum
umsóknum verður svarað
Umsóknum / fyrirspurnum - ásamt ferilskrá og meðmælendum skulu
berast til : Aðalheiðar Valgeirsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar D.S.
Garðbraut 85 250 Garði, netfang er heida@ds.is , sími 895-0740
Einnig er bent á deildarstjóra Garðvangs Þuríði Elísdóttur í síma 422-
7400, eða með netpósti thura@ds.is, ásamt deildarstjóra Hlévangs
Sveindísi Skúladóttur í síma 421-5700 eða með netpósti sveindis@ds.is
Poulsen er söluaðili á
vörum fyrir málningar-
og réttingarverkstæði.
Bjóðum upp á heimsþekkt
vörumerki á því sviði eins
og bílalökk frá Dupont,
Spies Hecker, House of
Kolor og öðrum tengdum
vörum frá Farécla, 3M,
DeVillbiss, Evercoat,
Pilkington og AGC svo fátt
eitt sé nefnt.
Poulsen hefur þjónustað
viðskiptavini sína í yfi r
100 ár.
Poulsen - Skeifan 2 - 108 Reykjavík
Sími: 530 5900 - poulsen@poulsen.is
Sölumaður í þjónustuver
Við hjá Poulsen leitum að kraft miklum og drífandi
sölumanni í þjónustuverið okkar.
Við leitum að þér sem ert
-stöðugur einstaklingur
-opinn, ötull og duglegur
-með mikla samskiptahæfni
-trúverðugur og fær um að hugsa tveimur skrefum á undan
-með skipulagnshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
-með góða tölvukunnáttu
-gott vald á íslensku og mælandi á ensku
Við bjóðum
góða vinnu með góðu starfsöryggi og jákvæðum anda hjá fj ölskyldufyrirtæki
sem hefur verið starfrækt í meira en 100 ár
Allar umsóknir skulu sendar á gunnar@poulsen.is fyrir 13.03.2012
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um
Upplýsingar
um starfi ð veitir Gunnar Einarsson í síma 530 5923 gunnar@poulsen.is
Verslunarstjóri
10–11 óskar eftir að ráða verslunarstjóra til starfa
Starfssvið Menntun og hæfniskröfur
... alltaf opið!
–
–
– –
Er séns
að við séum
að leita að
þér?
-