Fréttablaðið - 03.03.2012, Síða 97

Fréttablaðið - 03.03.2012, Síða 97
LAUGARDAGUR 3. mars 2012 57 Hallgrímur Oddsson, meðlim- ur Fjallabræðra, gaf nýlega út sína fyrstu sólóplötu sem heitir Einfaldlega flókið. Hann, ásamt sex manna sveit, blæs nú til útgáfutónleika sem haldnir verða í Fríkirkjunni annað kvöld, sunnudaginn 4. mars, klukkan 21. Tónlistin er blanda af rokki, blús, kántrí og þjóðlagatónlist, en um útsetningar sér Halldór Gunnar Pálsson, kórstjóri og gítar leikari. Útgáfutón- leikar í Fríkirkjunni EINFALDLEGA FLÓKIÐ Hallgrímur Odds- son gaf nýlega út sína fyrstu sólóplötu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 04. mars 2012 ➜ Tónleikar 17.00 Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir tónleikum til heiðurs Hafliða Hallgrímssyni í Hallgrímskirkju. Kammer- kórinn Schola cantorum flytur átta kórverk Hafliða og er yfirskrift tónleikanna Myndir úr Myrtuskógi. Miða- verð er kr. 2.000/2.500. ➜ Leiklist 14.00 Leikfélag eldri borgara, Snúður og Snælda, frumsýnir leikritið Rommí eftir D.L.Colurn í Iðnó. Leikstjóri er Bjarni Ingvarsson. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Sýningarspjall 15.00 Sigurlaugur Ingólfsson tekur þátt í spjalli um sýninguna Drauma- landið mitt í norðri eftir Karen Agnete Þórarinsson á Kjarvalsstöðum. Þetta er jafnframt lokadagur sýningarinnar. ➜ Kvikmyndir 22.00 Þynnkubíó Priksins verður á sínum stað. Allir velkomnir og popp í boði. ➜ Uppákomur 14.00 Þjóðminjasafn Íslands býður almenningi að koma með gamla gripi til greiningar hjá sérfræðingum. Að þessu sinni er fólk sérstaklega beðið um að koma með heimasaumuð föt, skartgripi og annað tengt klæðaburði áður fyrr. Allir velkomnir. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldin í félagsheimili þeirra, Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist til kl. 23:00. Aðgangseyrir er kr. 1.500, en kr. 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Tónlist 16.00 Dúettinn Raddir þjóðar, með þeim Sigurði Flosasyni og Pétri Grétars- syni kemur fram á tónleikum í Norræna Húsinu. Tónleikarnir eru liður í dagskrá Jazzklúbbsins Múlans og Norræna hússins. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. ➜ Leiðsögn 14.00 Boðið verður upp á barnaleið- sögn í Þjóðminjasafni Íslands. Að þessu sinni er leiðsögnin hugsuð fyrir börn á aldrinum 8-11 ára. Leiðsögnin er um 45 mínútur að lengd og í umsjá Steinunnar Guðmundardóttur, safnkennara. 15.00 Leiðsögn verður um sýninguna Kyrralíf í Hafnarborg, í tilefni sýningar- loka hennar. ➜ Fyrirlestrar 15.00 Simon Noriega-Olmos heldur fyrirlestur um samband máls og heims í heimspeki Platons. Fyrirlesturinn verður haldinn í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4.hæð, og er á vegum Félags áhugamanna um heimspeki. Allir eru velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. og hljómsveitin Pónik rifjar upp gamla takta. Auk þess mun „lengsta lögga landsins”, Geir Jón Þórisson, taka lagið. Allur ágóði skemmtunarinnar rennur óskiptur til kaupa á tækjum og tólum fyrir viðbyggingu Líknadeildar LSH í Kópavogi (krabbameinsdeild). Miðaverð er kr. 3.500. ➜ Opnanir 11.00 Sýningin Einvígi aldarinnar. Fischer og Spassky - 40 ár, verður opnuð í Horni á 2. hæð í Þjóðminjasafni Íslands. Á sýningunni eru munir og myndir sem tengjast skákeinvíginu þeirra á milli árið 1972 og er hún haldin í tilefni þess að 40 ár séu liðin frá því einvígi. 17.00 Jóhanna Helga Þorkelsdóttir, myndlistar- maður, opnar einkasýningu í SÍM, Hafnar- stræti 16. Sýningin ber titilinn Í dag er góður dagur og ég er í sólskinsskapi. ➜ Sýningar 15.00 Árleg sýning Blaðaljósmyndara- félags Íslands á bestu myndum ársins 2011 verður opnuð í Listasafni Kópa- vogs, Gerðarsafni. Á sýningunni eru að þessu sinni 72 myndir sem valdar voru af dómnefnd úr um eitt þúsund inn- sendum myndum. Aðgangseyrir er kr. 500. 16.00 Nemendaópera söngskólans sýnir valda kafla úr The Fairy Queen eftir Purcell í Gamla bíói - leikhúsi. 17.00 Magnús Pálsson opnar sýninguna Gengið á vatni í Kling & Bang galleríi að Hverfisgötu 42. Á sýningunni eru fjórir nýir skúlptúrar auk verka á pappír frá 1965. ➜ Málþing 10.30 Menningarmiðstöðin Gerðubergi býður til ráðstefnu um barna- og ung- lingabókmenntir undir yfirskriftinni Fyrir augum hinna yngstu. Dagskráin stendur til klukkan 13:30 og er aðgangur ókeypis. ➜ Útivist 10.00 Hjólreiðaferð verður farin frá Hlemmi á vegum LHM. Hjólað verður í 1-2 tíma um borgina og eru allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Nánari upplýsingar eru á vef LHM.is. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.