Fréttablaðið - 03.03.2012, Side 103

Fréttablaðið - 03.03.2012, Side 103
LAUGARDAGUR 3. mars 2012 63 Ágóðinn af endurkomu tónleikum Led Zeppelin í O2- höllinni í London í desember 2007 er hluti af fimm milljarða sjóði sem hefur verið gefinn Oxford-háskóla. Það var ekkja Ahmets Ertegun, stofnanda Atlantic Records sem Led Zeppelin var á mála hjá, sem ánafnaði háskólanum peninginn. Hann verður notaður í stofnun styrktarsjóðs í nafni Ertegun- hjónanna. Bassaleikarinn John Paul Jones sagðist vera mjög stoltur af því að tón leikarnir hafi átt þátt í stofnun styrktar- sjóðsins. Zeppelin safnaði í sjóð LED ZEPPELIN Ágóðinn af endurkomu- tónleikum sveitarinnar fyrir fimm árum rann í styrktarsjóð. Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir fram- haldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flug- mannsins Mavericks í aðal- hlutverkinu, Tony Scott leik- stýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhalds- mynd og núna er kominn hand- ritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasar- myndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa hand- ritið að þriðju Bad Boys- myndinni. Top Gun 2 með höfund TOM CRUISE Cruise lék flugmanninn Maverick í Top Gun sem kom út 1986. Nicole Kidman fer með hlutverk eiginkonu Colins Firth í kvik- myndinni The Railway Man sem fer í framleiðslu í næsta mánuði. Rachel Weisz átti áður að leika hlutverkið en varð að hætta við vegna leiks síns í myndunum The Bourne Legacy og Oz the Great. The Railway Man er drama sem Jonathan Teplitzky leik- stýrir. Hún er byggð á sjálfsævi- sögu Erics Lomax sem starfaði nauðugur viljugur í seinni heims- styrjöldinni við gerð járnbrautar á milli Taílands og Mjanmar. 250 þúsund manns létust á meðan á gerð hennar stóð. Eiginkona Colins Firth LEIKUR EIGINKONU Nicole Kidman leikur eiginkonu Colins Firth í The Railway Man. Næsta smáskífulag hljómsveitarinnar Limp Bizkit heitir Ready to Go og það er rapparinn Lil Wayne sem er gesta- söngvari í laginu. Þetta verður fyrsta útgáfa rokkaranna síðan þeir gerðu plötusamning við Cash Money Records. „Þetta verður frábært tækifæri til að sýna heiminum að Limp Bizkit er hluti af okkur. Þetta er ekki bara rokk heldur, hipphopp-rokk,“ sagði stofnandi útgáfunnar, Brian „Birdman“ Williams. Limp Bizkit hefur átt erfitt uppdráttar síðustu ár. Fred Durst og félögum var sagt upp hjá útgáfunni Interscope Records eftir að sjötta platan Gold Cobra seldist miklu minna en vonir stóðu til. Sveitin er núna með nýja plötu á teikniborðinu sem á að koma út síðar á þessu ári og vonast til að lagið með Lil Wayne muni auka áhugann á henni. STARFA SAMAN Hljómsveitin Limp Bizkit og rapparinn Lil Wayne starfa saman í nýju lagi. Bizkit og Wayne starfa saman HOME www.facebook.com/DAYBirgeretMikkelsen Kringlan sími: 517 3190 HERRA VOR OG SUMARLÍNA 2012
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.