Fréttablaðið - 03.03.2012, Page 105

Fréttablaðið - 03.03.2012, Page 105
LAUGARDAGUR 3. mars 2012 65 NÝTT DOVE MEN+CARE DOVE MEN+CARE inniheldur rakaeindir (micromoisture) sem hjálpa húðinni að viðhalda eðlilegu rakastigi. Í rakaeindunum eru olíur sem virka um leið og DOVE MEN+CARE kemst í snertingu við húðina. Húðin verður ekki fitug viðkomu heldur náttúrulega rök og mjúk. LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL Í EIGIN SKINNI IE-deild karla: Grindavík-KR 87-85 Grindavík: Giordan Watson 25/4 fráköst, J’Nathan Bullock 23/9 fráköst, Ryan Pettinella 9/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 9, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 5/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Páll Axel Vilbergsson 2/7 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Ármann Vilbergsson 0. KR: Joshua Brown 21/4 fráköst/5 stoðsending- ar/5 stolnir, Hreggviður Magnússon 14/7 fráköst, Finnur Atli Magnusson 11/6 fráköst, Dejan Sencanski 9, Martin Hermannsson 8, Skarphéð- inn Freyr Ingason 8, Robert Lavon Ferguson 7/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 4/4 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 3, Darri Freyr Atlason 0, Páll Fannar Helgason 0, Björn Kristjánsson 0. Fjölnir-Þór Þ. 86-105 Fjölnir: Calvin O’Neal 26/4 fráköst/5 stoðsendingar, Nathan Walkup 19, Arnþór Freyr Guðmundsson 13/9 fráköst, Jón Sverrisson 13/10 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 11/4 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 1, Haukur Sverrisson 0, Tómas Daði Bessason 0, Daði Berg Grétarsson 0, Gunnar Ólafsson 0, Gústav Davíðsson 0. Þór Þorlákshöfn: Matthew James Hairston 28/14 fráköst/8 varin skot, Darrin Govens 25/5 fráköst/6 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 21, Darri Hilmarsson 13/7 fráköst, Blagoj Janev 9, Baldur Þór Ragnarsson 9, Bjarki Gylfason 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0. ÍR-Valur 102-95 ÍR: Robert Jarvis 29/7 fráköst, Rodney Alexander 24/8 fráköst, Nemanja Sovic 13, Þorvaldur Hauksson 10, Kristinn Jónasson 7, Níels Dungal 6, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst, Eiríkur Önundarson 5/4 fráköst, Ellert Arnarson 2, Friðrik Hjálmarsson 0, Ragnar Bragason 0. Valur: Birgir Björn Pétursson 27/6 fráköst, Marvin Andrew Jackson 21/7 fráköst, Ragnar Gylfason 19/6 fráköst, Snorri Þorvaldsson 8/5 fráköst, Alexander Dungal 6, Hamid Dicko 6, Ágúst Hilmar Dearborn 4, Kristinn Ólafsson 2, Benedikt Blöndal 2/4 fráköst, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0. STAÐAN: Grindavík 18 17 1 1641-1419 34 Stjarnan 18 12 6 1569-1472 24 Þór Þ. 18 12 6 1545-1447 24 Keflavík 18 12 6 1623-1508 24 KR 18 11 7 1595-1543 22 Snæfell 18 9 9 1687-1605 18 Tindastóll 18 9 9 1512-1568 18 Njarðvík 18 8 10 1513-1529 16 ÍR 18 7 11 1581-1665 14 Fjölnir 18 7 11 1536-1638 14 Haukar 18 4 14 1386-1493 8 Valur 18 0 18 1370-1671 0 ÚRSLIT KÖRFUBOLTI Grindvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með dramatískum sigri á KR í Röstinni suður með sjó. Joshua Brown, leik- stjórnandi KR, fékk tækifæri til þess að jafna leikinn af vítalínunni á lokasekúndunum en aðeins fyrra skotið rataði ofan í. Leikurinn var jafn frá upp- hafi til enda og ómögulegt að sjá hvort liðið myndi sigra. Í hvert skipti sem hlutirnir virtust vera að snúast á sveif með öðru liðinu svaraði hitt í sömu mynt og úr varð stórkostleg skemmtun fyrir áhorfendur. Grindvíkingar lönduðu að lokum dramatískum sigri og tryggðu sér um leið deildarmeistara titilinn þegar fjórar umferðir eru enn óleiknar. Frábær árangur en Grindvíkingar hafa aðeins tapað einum leik í deildinni í vetur. Fögnuður leikmanna og stuðnings- manna var mikill í leikslok. „Þetta er frábær tilfinning, við getum fagnað smávegis en við eigum mikla vinnu fyrir höndum. Það er úrslitakeppnin sem telur,“ sagði J‘Nathan Bullock sem var atkvæðamikill venju samkvæmt hjá Grindvíkingum. Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur, tók undir með Bullock en sagði sína menn þurfa að vinna í varnarleiknum. „Það er svo sem ágætt að hafa eitthvað að gera það sem eftir er tímabils,“ sagði Helgi Jónas sem var ekki viss hvort hans menn fengju að fagna titlinum af krafti um kvöldið. Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var svekktur en kvartaði ekki. „Strákarnir stóðu saman allan leikinn og hefðu vel getað tekið þennan leik,“ sagði Hrafn. - ktd Grindvíkingar deildarmeistarar eftir dramatískan sigur, 87-85, á KR: Mátti ekki tæpara standa í Röstinni BARÁTTA Það var ekkert gefið eftir í Röstinni í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.