Fréttablaðið - 30.03.2012, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 30.03.2012, Blaðsíða 25
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 GOTT GENGI „Ástæða þess að við erum að fara af stað með nýjan stað er sú velgengni sem 28°50° hefur átt að fagna.“ HOLLT OG GOTT Lárpera (avocado) er mjög hollur ávöxtur, enda er hún rík af A-, C-, E- og B-vítamínum. Þá inniheldur lárperan trefjar, magnesíum og kalk. Þótt lárpera sé afar holl þá er hún fiturík og þess vegna ekki heppileg fyrir þá sem þurfa að léttast mikið. Lárperu má nota í andlitsmaska með góðum árangri. Þetta er vínbar þar sem í boði verða 30 tegundir af eðalvíni og ljúffengur franskur matur. Ekta staður fyrir áhugafólk um vín og góða matargerð,“ segir matreiðslumaðurinn Agnar Sverrisson sem stefnir á að opna nýjan veitingastað í West End í London í júní. Agnar hefur verið búsettur í London um árabil og rekur þar tvö veitingahús við góðan orðstír ásamt viðskiptafélaga sínum vínþjóninum Xavier Rousset: Annars vegar Michelin-veitingastaðinn Texture við Portman Square sem er í göngufæri frá Oxford Street og hins vegar 28°50° í City. Á þeim fyrrnefnda er meðal annars hægt að fá íslenskt lamb og þorsk og skála í einu breiðasta úrvali freyðivína í Bretlandi. Sá síðari leggur áherslu á sígilda franska matseld og vín frá svæðinu sem afmarkast af breidd- argráðunum í nafni staðarins. Verður nýi veitingastaðurinn opnaður undir merkjum hans. „Ástæða þess að við erum að fara af stað með nýjan stað er sú velgengni FÆRIR ÚT KVÍARNAR BÍSTRÓBAR Agnar Sverrisson matreiðslumaður opnar nýjan veitingastað í West End í London í sumar. Fyrir rekur hann tvo veitingastaði í borginni. GÆÐI Texture er með Michelin-stjörnu. MYND/JOHN CAREY FRÖNSK STEMNING Veitingastaðurinn 28°50° leggur áherslu á bistrómat. Agnar opnar bráðlega annan stað í anda hans. MYND/JOHN CAREY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.