Fréttablaðið - 08.09.2012, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 08.09.2012, Blaðsíða 50
Sérfræðingur í umhverfistölfræði Starfið felur í sér að undirbúa og koma á laggirnar gerð umhverfistölfræði í samræmi við alþjóðlegar kröfur. Verkefnið snýst sérstaklega um tölfræði fyrir úrgang og vatn. Hér er um að ræða nýtt verkefni hjá Hagstofu Íslands sem skipuleggja þarf frá grunni. Starfið er tíma- bundið til mars 2014. Hæfniskröfur Háskólapróf í hagfræði, viðskiptafræði, verkfræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi. Þekking á umhverfismálum er kostur. Reynsla af tölfræðilegri vinnslu er kostur. Góð almenn tölvuþekking. Þekking á gagnagrunnsvinnslu (SQL) er kostur. Frumkvæði, nákvæmni og skipulögð vinnubrögð. Samskipta- og skipulagsfærni til að vinna að umfangsmiklum samvinnuverkefnum. Umsóknarfrestur til 24. september 2012 Sérfræðingur á fyrirtækjasviði Starfið felst í umsjón með skipulagi, úrvinnslu og útgáfu tölfræði um sjávarútveg og fiskeldi ásamt þátttöku í uppbyggingu og þróun á tölfræði um fyrirtæki. Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Þekking og áhugi á íslenskum sjávarútvegi er æskilegur. Reynsla af gagnagrunnsvinnslu (SQL) er æskileg. Reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu er kostur. Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð. Samskipta- og skipulagsfærni til að vinna að umfangsmiklum samvinnuverkefnum. Umsóknarfrestur til 24. september 2012 Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfulla og áhugasama starfsmenn Hagstofa Íslands er sjálfstæð stofnun sem gegnir forystu hlutverki á sínu sviði. Hún samhæfir opinbera hagskýrslugerð á Íslandi og er virkur þátt takandi í alþjóðlegu samstarfi. Hagstofan sinnir rannsóknum og safnar, vinnur og miðlar áreiðan- legum hagtölum sem lýsa samfélaginu. Stofnun in stuðlar að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðunum með því að tryggja öllum sama aðgang að upplýsingum. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að þeir sem ráðnir verða geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjara- samningi fjármálaráðuneytis og hlutað eigandi stéttar félags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík Netfang starfsumsokn@hagstofa.is Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is] Hagstofa Íslands · Borgartúni 21a · 150 Reykjavík Sími: 528 1000 · Bréfasími: 528 1099 · Vefur: www.hagstofa.is EVRÓPSKA HAGSKÝRSLU- SAMSTARFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.