Fréttablaðið - 08.09.2012, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 08.09.2012, Blaðsíða 78
KYNNING − AUGLÝSINGKringlan LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 20128 Um helgina opnar ný verslun Ice in a bucket í Kringlunni. Eva Pálsdóttir markaðsstjóri segir verslunina njóta sívaxandi vinsælda. „Við erum með góða vöru á hagstæðu verði og fólk sækir meira í skynsamlegri kaup en áður. Við finnum fyrir aukinni eftirspurn og viljum koma til móts við neytendur í leit að góðum kaupum með því að opna nýja verslun.” Hagstætt verð Vörur Ice in a bucket eru á mjög hagstæðu verði. Algengt verð er til dæmis eyrnalokkar frá 699 kr., maskarar frá 499 kr., hálsmen frá 999 kr., hárskraut frá 399 kr. og margar vörur eru undir þúsund krónum í búðinni. Í til- efni opnunarinnar býður verslunin tuttugu prósenta afslátt af öllum vörum um helgina. Alíslenskt fyrirtæki „Margir halda að Ice in a bucket sé erlent vörumerki en svo er ekki. Það er algjörlega íslenskt, stofnað af Höllu Rut Bjarnadótt- ur sem hefur rekið fyrirtækið í tíu ár með góðum árangri.“ Halla Rut hefur ekki setið auðum höndum undanfarin ár og rekur einnig verslanirnar Boys, Mega store, Þrjá smára og Orginal. Ekkert nikkel eða blý Ice in a bucket selur ýmiss konar vörur, þar á meðal hárskraut, hárlengingar, litalinsur, undirföt og skartgripi. „Allar vörurnar okkar eru keyptar frá Los Angeles. Þar eru gerðar strangar kröfur um nikkel og blýinnihald í skartgripum og eru allir okkar skartgripir nikkel- og blýfríir. Þeir sem eru með ofnæmi fyrir þessum efnum ættu því að geta verslað óhræddir hjá okkur.“ Ice in a bucket aftur í Kringlunni Ice in a bucket rekur fyrir tvær verslanir; eina á Akureyri og aðra í Smáralind. Tíu ár eru síðan fyrsta verslunin var opnuð. Ný og glæsileg verslun verður opnuð í Kringlunni á 25 ára afmæli hennar. Af því tilefni verður 20% afsláttur af öllum vörum um helgina. Allar vörur Ice in a bucket eru á mjög hagstæðu verði. Auk þess verður tuttugu prósenta afsláttur af öllum vörum nýju verslunarinnar í Kringlunni um helgina. MYND/VALLI Hárlengingar Margir eyða þúsundum króna í hárlengingar. Hjá Ice in a bucket er hægt að fá slíkar á góðu verði. „Það hefur verið mikil eftirspurn eftir hárlengingum og fáir sem bjóða þær aðrir en hárgreiðslustofur. Við erum bæði með gervi- og alvöru hár á góðu verði.“ Hárlengingarnar eru fléttaðar í hárið og því auðveldar í ísetn- ingu. Vörur fyrir öll tilefni Vörur fyrir alla aldurshópa er að finna í Ice in a bucket og ættu flestir því að finna eitthvað við sitt hæfi. „Hárskraut, hárlitir, snyrtivörur og fleira, við erum með það. Einnig hefur verið mikið að gera hjá okkur fyrir árshátíð- ir þar sem eitthvert þema hefur verið í gangi; diskó, „eighties“ eða eitthvað annað. Við erum með alla flóruna; diskódótið, „eight- ies“ dótið, hárskraut, glimmer, litalinsur, neonliti í hárið og margt fleira.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.