Fréttablaðið - 31.10.2012, Page 36

Fréttablaðið - 31.10.2012, Page 36
31. október 2012 MIÐVIKUDAGUR24 BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggva- dóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman God gave rock´n roll to you, gave rock´n roll to you put it in the souls of everyone. These are crazy, crazy, crazy, crazy nights. These are crazy, crazy, crazy, crazy nights. Lick it up, lick it up, it´s only right now, lick it up, lick it up, come on, come on, lick it up, lick it up yeah... Furðulegt alveg hreint! Og þrátt fyrir þetta er Paul Stanley talinn einn af fremstu skáldum okkar tíma! Jæja, Palli er farinn yfir helgina. Jebb. Enginn til að skutla, eng- inn til að sækja, bara tveir, kaldhæðnis- lausir dagar, hjá okkur tveimur. Hvað viltu gera fyrst? Skipta um allar skrár. Ég veit hvað þú ætlar að segja. Hvers vegna ævisaga? Og hvers vegna núna? Bókaútgáfan Kjölur Ekki fara þarna inn. Mamma er reið. Af hverju? Hver veit? Hver getur haft yfirsýn yfir þessi mál? Ég veit jafn mikið og þú! Ókei, það gæti tengst snáknum í nestisboxinu mínu. En það er bara hugboð. LÁRÉTT 2. pest, 6. samanburðarteng., 8. langar, 9. stormur, 11. svörð, 12. fram- rás, 14. ránfugl, 16. sjó, 17. hópur, 18. mælieining, 20. fyrir hönd, 21. stertur. LÓÐRÉTT 1. land í S-ameríku, 3. tveir eins, 4. gufuskip, 5. skordýr, 7. nýta, 10. bar, 13. fiskur, 15. sjá eftir, 16. sæti, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. kvef, 6. en, 8. vil, 9. rok, 11. mó, 12. útrás, 14. fálki, 16. sæ, 17. lið, 18. erg, 20. pr, 21. tagl. LÓÐRÉTT: 1. perú, 3. vv, 4. eimskip, 5. fló, 7. notfæra, 10. krá, 13. áll, 15. iðra, 16. set, 19. gg. Ég var nýlega stödd á stað þar sem börn og unglingar æfa krefjandi íþrótt. Foreldrar og fylgdarlið getur fylgst með æfingunni gegnum gler og þar sátu nokkr- ir og horfðu. Það mátti þekkja þá úr sem voru heimavanir við glerið. Þeir höfðu með sér lesefni til að drepa tímann þar til æfingunni lyki meðan nýliðarnir sátu með nefin við rúðurnar og misstu ekki af einni einustu hreyfingu sinna í salnum. Ég var í nýliðahópnum en reyndi að fara bil beggja. Átti þó bágt með að halda mig frá rúðunni. „TIL hamingju elsku drengur- inn,“ hrópaði skyndilega reffi- leg kona og þreif unglingspilt í fangið. „Jii, hvað ég er stolt af þér, ha!“ bætti hún við svo hátt að pilturinn fór hjá sér. Það var auðskiljanlegt að hann hafði verið að vinna til ein- hverra verðlauna. ÉG gat vel skilið að konan væri stolt. Sjálf horfði ég gagntekin á krakkana í salnum bjóða þyngdaraflinu birginn og framkvæma æfingar sem ég skildi ekki fyrir nokkurn mun að væru líkamlega mögulegar. Líkamlegt form þessara grislinga var svo margfalt betra en mitt eigið að ég átti meira skylt við kartöflusekk en nokkurt þeirra. Það var ekki annað hægt en að dást að þeim. „Ekkert andskotans bronsrugl á mínum ha!,“ bætti þá reffilega konan við enn hærra og sló á öxl drengsins. ÉG viðurkenni að ég er ókunnug heimi íþrótta. Hef enga íþrótt æft af nokkru viti og fylgist ekki með keppnum. Ég veit þó að í keppni eru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin og þeir sem hljóta þau teljast hafa staðið sig best. Þetta með „andskot- ans“ bronsið vakti því athygli mína og ég reyndi að hugsa ekki um hver viðbrögð þeirrar reffilegu hefðu verið ef aumingja drengurinn hefði einmitt unnið brons. ÉG sá að athugasemdin hafði vakið athygli einhverra þarna í kring og drengurinn strauk sér um höfuð í vandræðagangi. En þó höfðu alls ekki allir sperrt eyrun. Flestir sátu enn með nefin límd við rúðuna og blikkuðu ekki auga og allt í einu runnu á mig tvær grímur. Voru það kannski ekki nýliðarnir sem sátu sem límdir við glerið? Gat það verið að þeir heimavönu fylgdust svona grannt með hverri einustu hreyf- ingu sinna í salnum, af ótta við „andskot- ans“ bronsið? Hverjir eru bestir?! Góa og Fjarðarkaup kynna með stolti www.jolagestir.is Þökkum frábærar v iðtökur! Miðasala h afin á auka- tónleika Miðasala á Miði.is og í síma 540 9800

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.