Fréttablaðið - 17.12.2012, Page 11

Fréttablaðið - 17.12.2012, Page 11
Gira reykskynjari Dual / VdS Tvöfalt öryggi með hitaskynjun og greiningu reykagna Gira reykskynjarinn Dual / VdS er fyrsti reykskynjarinn til heimilisnota sem notar tvenns konar skynjun og veitir þannig tvöfalt öryggi. Annars vegar greinir hann smáar reykagnir í lofti með ljóstækni og hins vegar nema hitaskynjarar breytingar á hitastigi í rýminu. Hægt er að gera greiningu reykagna óvirka, sem gerir kleift að nota Gira reykskynjarann Dual / VdS með áreiðanlegum hætti í rýmum þar sem vatnsgufa kemur fyrir, svo sem í eldhúsum og baðherbergjum. Frekari upplýsingar: www.gira.com Smiðjuvegur 3 · 200 Kópavogur · Sími: 5 20 - 45 00 · www.sg.is Fiktvörn Fyrir staði sem eru opnir almenningi Rafliðaeining Fáanleg sem aukabúnaður til að tengja ytri viðvörunarbúnað á borð við flautu eða viðvörunarljós Birtuskynjari Sér til þess að merki um að skipta þurfi um rafhlöðu er aðeins gefið í dagsbirtu VdS-vottun Vottaður samkvæmt DIN EN 14604 Óhreinindaskynjun Greinir óhreinindi í reykhólfi og kemur þannig í veg fyrir að skynjarinn fari í gang að óþörfu Endingartími rafhlöðu Fáanlegur með litíumrafhlöðu sem endist í allt að 10 ár Tvenns konar skynjun Örgjörvastýrð greining reykagna í lofti og varmaskynjun með hitanema Samtenging Hægt er að tengja saman allt að 40 tæki í gegnum 230 V rafmagnsleiðslu eða þráðlaust

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.