Fréttablaðið - 17.12.2012, Page 30
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
Parhús
Furubyggð - Mosfellsbær
Fallegt og velskipulagt 169,5 m2 parhús með
innbyggðum bílskúr við Fururbyggð í Mos-
fellsbæ. Laust strax. Húsið stendur við óbyggt
svæði og rennur lækkur rétt við lóðarmörkin.
V. 40,5 m. 2228
Raðhús
Hjallaland 30 - endaraðhús
Glæsilegt endaraðhús fyrir neðan götu sem
mikið hefur verið endurnýjað. Húsið er 185,4
fm og bílskúrinn er 19,5 fm samtals um 204,9
fm. Meðal þess sem hefur verið endurnýjað
er eldhús, baðherbergi, gólfefni og opnað út í
garð frá sjónvarpsherbergi. V. 58,4 m. 2137
Hæðir
Klapparstígur - penthouse íbúð
Húsið er byggt árið 2006 hefur að geyma
eingöngu 8 íbúðir. Þakíbúðin á 5 hæð er öll
hönnuð af Ástu Sigríði Ólafsdóttur arkitekt.
Eignin er með þremur svölum og ein-
stöku útsýni yfir Reykjavík þar sem sjá má
meðal annars Þjóðleikhúsið, Nýtt Tónlistarhús
Hörpuna, Hallgrímskirkju, Friðarsúluna og
auðvitað Esjuna og Snæfellsjökul í öllu sínu
veldi. 7197
4ra-6 herbergja
Hraunbær - 5 herbergja íbúð
Mjög góð 5 herbergja 141,8 fm enda íbúð á 3.
hæð (efstu) við Hraunbæ í Reykjavík. Um er
að ræða mikið endurnýjaða eign með tveimur
svölum. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, stóra
stofu, borðstofu (auðvelt að gera svefnher-
bergi), herbergisgang með baðherbergi og
þremur svefnherbergjum, stóru eldhúsi og
þvottahúsi. Á jarðhæð er svo geymsla. V. 27,9
m. 2134
Arahólar 2 - glæsilegt útsýni
4ra herbergja 102,7 fm útsýnisíbúð á 6. hæð
í lyftuhúsi. Yfirbyggðar svalir. Endurnýjað eld-
hús, baðherbergi, fataskápar, rofar og tenglar
ásamt fl. Einstakt útsýni er til suðurs, vesturs
og norðvesturs yfir borgina, til sjávar, yfir
sundin og til fjalla. Einnig er mjög gott útsýni
til austurs úr eldhúsi og herbergjum. Íbúðin er
laus strax. V. 22,5 m. 2151
Engjasel 52 - rúmgóð
Fimm herbergja íbúð á tveimur hæðum auk
stæðis í upphitaðri bílageymslu. Efri hæð er
ekki í skráðum fm. Á hæðinni sem er skráð
73,5 fm er hol, baðherbergi, tvö herbergi,
eldhús og stofa auk geymslu/þvottahúss sem
er innaf baðinu. Í risinu eru tvö herbergi og
geymsla með vaski. V. 20,5 m. 2122
Mímisvegur - efsta hæð
Glæsileg 116 fm íbúð á efstu hæð í sögufrægu
húsi á besta stað í Þingholtunum. Gengið er
upp af stigapalli inn í stórt rými sem nýtist í
dag undir borðstofu og stofu. Útgengt er út
á 20 fermetra svalir út frá stofu, þar sem við
blasir magnað útsýni frá vestri til austurs. V.
47,5 m. 1530
Birkihlíð 48 - glæsilegt hús
Glæsilegt ca 300 fm einbýlishús við Birkihlíð ásamt sérstæðum bílskúr sem er nýttur sem íbúð.
Húsið er tveimur hæðum auk kjallara. Þrú baðherbergi og fimm svefnherbergi eru í húsinu.
Lóðin er hellulögð að stórum hluta og með fallegum trjám. V. 79,0 m. 2172
Álfaskeið 94 - sérinngangur af svölum
Álfaskeið 94 íbúð 0202 er 3ja herbergja 86,1 fm íbúð á 2.hæð í góðu vel staðsettu fjölbýli. Park-
et. Góðar innréttingar. Endurnýjað og flisalagt baðherb. Sérinngangur af svalagangi. Gott skipulag.
Laus strax, lyklar á skrifstofu. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00 V. 17,9 m.
2184
Skildinganes 51 - fallegt hús á einni hæð
Einstaklega fallegt og vel skipulagt 214,3 fm einbýlishús á einni hæð. Húsið skiptist í forstofu, hol,
snyrtingu, stofu, arinstofu, sjónvarpshol, þrjú herbergi ( voru fjögur), baðherbergi, eldhús með
borðkrók, þvottaherbergi, geymslu og rúmgóðan bílskúr. Góð staðsetning skammt frá fallegri
gönguleið við sjóinn. V. 69,3 m. 2197
Krókamýri 24 - vandað hús
Einstaklega fallegt ca 200 fm einbýlishús með bílskúr, vel staðsett neðst við Krókamýri í
Garðabæ. Húsið er í góðu ástandi og var neðri hæðin endurnýjuð á glæsilegan hátt fyrir ca 2
árum. Lóðin er falleg með timburverönd og skjólveggjum til suðurs út frá eldhúsi. Á verönd/palli
er heitur pottur. Svalir eru frá öllum svefnherbergjum. V. 68,9 m. 2190
Búðavað 12 - fallegt parhús með útsýni
Mjög fallegt og nýlegt parhús á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni. Á neðri hæðinni er for-
stofa, innbyggður bílskúr, stigahol, þvottaherbergi, baðherbergi og þrjú herbergi. Á efri hæðinni
er stofa, opið eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Vandaðar innréttingar og gólfhiti. Góð stað-
setning. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:00 - 18:00 V. 63,0 m. 2226
Burknavellir 3 íbúð 0305 - 3-4 svefnherb.
Mjög góð einstaklega vel skipulögð 4 - 5 herbergja endaíbúð á 3.hæð í góðu mjög vel staðsettu
fjölbýlishúsi. Tvær íbúðir á hæð. Fallegt útsýni. Parket og flísar. Sérþvottahús. Fjögur svefnherbergi
(3 samkv. teikningu) Góðar svalir. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00
V. 23,5 m. 2075
Kríuás 17a - falleg íbúð á 2. hæð
)Kríuás 17A íbúð 0202 er 3ja herbergja 105,7 fm vönduð íbúð á miðhæð í 3ja hæða nýlegu fjöl-
býlishúsi. Góðar innréttingar. Parket. Sérþvottahús. Fallegt útsýni. Íbúðin er laus strax og eru lyklar
á skrifstofu. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00 V. 22,9 m. 2187
Kleifakór - fallegt útsýni
Glæsilegt og vel skipulagt 255,6 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum rúmgóðum
bílskúr og fallegu útsýni. Efri hæð skiptist í forstofu, bílskúr, snyrtingu, rúmgott húsbóndah., eld-
hús, stofu og borðstofu. Stórar svalir til suðurs og vesturs. Neðri hæð skiptist í hol, sjónvarpsstofu
með útgengi út á verönd, þrjú rúmgóð svefnh., baðh., þvottah. og geymslu. Húsið er bjart og
innréttað á fallegan máta. V. 77,5 m. 2192
Sigurhæð - gott einbýli
Einlyft 199 fm einbýlishús með bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, fjögur svefn-
herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Bílskúrinn er 50 fm og hefur verið nýttur sem íbúðarrými
en þar eru tvö herbergi. Samtals eru því sex svefnherbergi í húsinu. Auðvelt er að breyta bílskúr
aftur. V. 55,0 m. 2227
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
Einbýli
Erluhólar 1 - mikið útsýni
Gott 336 fm einbýlishús á tveimur hæðum
með 3ja herbergja auka íbúð á neðri hæð á
fallegum útsýnisstað við Erluhóla í Reykjavík.
Auka íbúðin er endurnýjuð. Eignin er laus til
afhendingar við kaupsamning. V. 59 m. 2029
Borgarholtsbraut - vandað hús
Vandað 284,6 fm tvílyft einbýlishús sem er
með tvöföldum bílskúr. Húsið hefur nýlega
verið steinað og skipt var um gler og þakk-
læðningu. Lóðin er mjög falleg, m.a. grasflöt
með fjölbreyttum gróðri, stóru hellulögðu
bílaplani sem er bæði fyrir sunnan húsið,
meðfram austurhlið þess og norðan megin.
Hluti plansins er með snjóbræðslukerfi. Næst
húsi eru granítflísar. V. 60 m. 2171