Fréttablaðið - 17.12.2012, Síða 54

Fréttablaðið - 17.12.2012, Síða 54
17. desember 2012 MÁNUDAGUR| MENNING | 38 TÓNLIST ★★★★ ★ Pascal Pinon Twosomeness MORR MUSIC Hljómsveitin Pascal Pinon vakti mikla athygli með fyrstu plötunni sinni sem kom út fyrir tveimur árum. Þá voru stelpurnar í hljóm- sveitinni fjórar, 15 og 16 ára. Nú eru bara tvær þeirra eftir, tví- burasysturnar Jófríður og Ást- hildur Ákadætur, en Jófríður er jafnframt söngkona rafsveitar- innar Samaris. Fyrsta plata Pascal Pinon var mjög ljúf og melódísk, orðið ung- meyjapopp kemur upp í hugann þegar maður hugsar um hana. Nýja platan, sem er gefin út af þýsku plötuútgáfunni Morr Music, er á svip- uðum nótum en samt hefur hljóð- heimurinn þróast mikið. Tónlistin er orðin mun dýpri og fjölbreyttari. Platan hefst á laginu Ekki vanmeta, en í því er nettur „lo-fi“ taktur áberandi. Næsta lag byrjar á orgeltónum sem gefa því karakter ásamt rödduninni. Radd útsetningarnar eru reyndar mjög flottar á plöt- unni allri og teljast eitt af aðals- merkjum Pascal Pinon. Í laginu Kertið mallar rykugur rafhljómur undir og í lokalaginu Rifrildi eru kassagítar og flauta aðalhljóð- færin, svo nokkur dæmi séu tekin. Platan er mjög heilsteypt. Lögin eru góð og textarnir skemmti- lega hversdags- legir. Þeir eru á íslensku, ensku og sænsku. Þó að þær Jófríður og Ásthildur séu bara tvær eftir í hljómsveitinni er tónlistin á Twosomeness oft marglaga og greinilegt að þær systur hafa bætt í og nostrað við hvert lag. Það er svolítill „lo-fi“ hljómur á plötunni sem kemur mjög vel út. Stundum minnir tónlistin á Seabear eða múm, en samt er þetta engin hermiplata; Pascal Pinon hefur alveg sinn hljóm. Það hefur örugglega sitt að segja um heildarútkomuna að það var Alex Somers sem stjórnaði upptökunum, en hann hefur áður unnið með Jónsa og Sigur Rós. Á heildina litið er Twosome- ness afbragðsplata sem sýnir að þær Jófríður og Ásthildur eru komnar ótrúlega langt í tónlist- inni þrátt fyrir ungan aldur. Það verður líka að teljast nokkuð vel af sér vikið að hafa gefið út tvær plötur, spilað bæði í Kína og Japan og vera komnar á samning hjá Morr aðeins 18 ára! Trausti Júlíusson NIÐURSTAÐA: Tvíburasysturnar hæfileikaríku úr Vesturbænum með frá bæra jaðarpoppplötu. Fjölbreyttara framhald af fyrstu plötunni TWOSOMENESS „Pascal Pinon hefur alveg sinn hljóm.“ FRÉTTABLAÐIÐ/HAG MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas MÁNUDAGUR: WADJDA (L) 18:00, 20:00, 22:00 ARFUR NÓBELS (16) 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00, 20:00, 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 18:00, 22:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 ÚTSKRIFTARSÝNINGAR KVIKMYNDA- SKÓLA ÍSLANDS - FRÍTT INN (16) 13-19 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn – Lifið heil ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 22 61 3 12 /1 2 www.lyfja.is Fyrir þig í LyfjuFjölvítamín, öflug trefjablanda og Gr8 góðgerlablanda. NOW eru bætiefni án óæskilegra aukaefna. Ekki gleyma þér um jólin SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL NÁNAR Á MIÐI.IS -S.G.S., MBL -H.V.A., FBL THE HOBBIT FORSÝNING KL. 8 12 SO UNDERCOVER KL. 3.40 - 5.50 7 GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D KL. 3.40 7 GOÐSAGNIRNAR FIMM 2D KL. 3.40 - 5.50 7 KILLING THEM SOFTLY KL. 8 - 10.15 16 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 10.20 16 HERE COMES THE BOOM KL. 5.40 - 8 7 NIKO 2 KL. 3.40 L / SKYFALL KL. 6 - 9 12 SKYFALL LÚXUS KL. 6 - 9 12 SO UNDERCOVER KL. 8 - 10 L KILLING THEM SOFTLY KL. 8 - 10 16 HERE COMES THE BOOM KL. 5.50 7 SKYFALL KL. 5.20 12 HOBBIT FORSÝNING KL. 9 12 JACKPOT KL. 6 - 8 - 10 16 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 8 16 DJÚPIÐ KL. 5.50 10 MBL 14 Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA -FBL -FRÉTTATÍMINN 12 7 16 12 L L FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG 12 L 12 MÖGNUÐ SPENNUMYND „BESTA ILLMENNI ÞESSA ÁRS – MATTHEW FOX“ PETE HAMMOND - BOX OFFICE EGILSHÖLL L 14 12 12 7 12 12 12 12 12 ÁLFABAKKA V I P 16 16 14 L L L L L L L RED DAWN KL. 5:50 - 8 - 10:10 RED DAWN VIP KL. 5:50 - 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 10:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 - 10:20 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 8 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 5:50 ARGO KL. 8 - 10:30 12 16 AKUREYRI RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 6 CHRISTMAS VACATION KL. 6 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 L L L L L L KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 12 RED DAWN KL. 10:20 - 11 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.3 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL. 8 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 SKYFALL KL. 5 - 8 - 10:10 KEFLAVÍK 16 RED DAWN KL. 10:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 CHRISTMAS VACATION KL. 8 ALEX CROSS KL. 10:10 RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 5:30 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 5:50 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 TWILIGHT BREAKING DAWN PART 2 KL. 5:30 - 8 HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:30 ARGO KL. 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:40 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ SO UNDERCOVER 8 RISE OF THE GUARDIANS 3D 6 KILLING THEM SOFTLY 10 SKYFALL 6, 9, 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÍSL TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% „Þetta eru yndislegar sögur um gleði og birtu jólanna og vel til þess fallnar að hlusta á við kerta- ljós yfir hátíðarnar,“ segir Aðal- steinn Magnússon hjá Hlusta.is. Hlusta.is gaf út tvo hljóðdiska nú fyrir jólin sem innihalda gömul jólaævintýri og sögur eftir íslenska og erlenda höfunda. Sög- urnar eru allt frá tveimur mín- útum upp í hálftíma og lesnar af vönum upplesurum á borð við Ólöfu Rún Skúladóttur og Ingólfi B. Kristjánssyni. „Þetta eru ekk- ert endilega sögur sem krakkar í dag þekkja. Þarna er til dæmis slavnesk jólasaga um babúskuna sem vitringarnir báðu um að koma með sér að finna Jesú- barnið. Fyrst sagðist hún ekki hafa tíma til þess en þegar henni snerist hugur hafði hún misst af þeim. Hún fór því á eftir þeim og hitti á leiðinni fullt af börnum og gaf þeim gjafir. Hún verður því hálfgerður jólasveinn,“ segir Aðalsteinn. Að sögn Aðalsteins eru diskarn- ir tilvaldir fyrir krakka frá átta ára aldri og upp í fullorðna. Þetta er í fyrsta skipti sem Hlusta.is gefur efni út á diskum en Aðal- steinn útilokar ekki að það verði gert í meira mæli enda hafi við- tökurnar verið góðar. „Jólasvein- arnir hafa til dæmis verið mjög hrifnir af þessum diskum þar sem þeir eru skemmtilegir, vand- aðir og ódýrir,“ segir Aðalsteinn sposkur. - trs Gömul jólaævintýri á hljóðdiska Hlusta.is gaf út sína fyrstu hljóðdiska á dögunum, jólasveinunum til ánægju. FYRSTU HLJÓÐDISKARNIR Aðalsteinn og félagar hjá Hlusta.is gáfu út fyrstu hljóðdiskana sína nú fyrir jólin, jólasögur á tveimur diskum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.