Fréttablaðið - 17.12.2012, Side 60
17. desember 2012 MÁNUDAGUR| MENNING | 44DAGSKRÁ
Í KVÖLD
STÖÐ 2 SKJÁREINN
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP
FM 92,4/93,5
77% 6,9 8,7 6,7 8,3 7,1
06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40
Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00
Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30
Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45
Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir
10.13 Stefnumót: Nýútkomnir geisladiskar 11.00
Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir
12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Veðurfregnir 13.00 Hringsól 14.00 Fréttir 14.03
Orð um bækur 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan:
Aðventa (2.7) 15.25 Fólk og fræði: Endurnýjun
náttúrunnar 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Bak við
stjörnurnar 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00
Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 19.00 Endurómur
úr Evrópu - Jólakonsert 20.00 Leynifélagið 20.30
Okkar á milli 21.10 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.05
Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.15 Samfélagið
22.30 Albúmið: OK Computer - Radiohead 00.00
Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1
06.00 ESPN America 08.10 PNC Challenge 2012
(2:2) 11.10 Golfing World 12.00 PNC Challenge
2012 (2:2) 15.00 World Golf Championship 2012
(4:4) 20.50 PNC Challenge 2012 (2:2) 00.00
ESPN America
Stöð 2 kl. 22.00
Homeland
Það er komið að æsi-
spennandi lokaþætti
af Homeland á Stöð
2. Þátturinn er sýndur
innan við sólarhring
eft ir frumsýningu þátt-
arins í bandarísku sjón-
varpi. Núna þarf Carrie að
taka afdrifaríka ákvörðun
og Brody er í bráðri hættu.
LOKAÞÁTTUR Í KVÖLD KL. 22.00
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS | VERSLANIR VODAFONE | VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000
17.05 Simpson-fjölskyldan (14:22)
Hómer fær bréf frá bæjarbókasafninu
þar sem hann er beðinn að skila bók
sem hann er með og er í vanskilum.
Bókina leigði Hómer þegar Bart fædd-
ist þar sem hann hafði hugsað sér að
hafa eitthvað að lesa fyrir drenginn. Lísa
fær Hómer til að lesa sögurnar í bókinni
núna og þær eru um Odysseif, Jóhönnu
af Örk og Hamlet.
17.30 ET Weekend
18.15 Gossip Girl (4:25)
19.00 Friends (14:24) J
19.50 How I Met Your Mother (13:20)
20.15 The Cougar (5:8) Skemmtilegur
raunveruleikaþáttur frá þeim sem sömu
og gerðu The Bachelor en hér er um að
ræða þroskaða konu sem er í aðalhlut-
verkinu. Hún verður umkringd ungum
mönnum sem þurfa að keppa um at-
hygli hennar með ýmsum hætti. Mark-
miðið er að hún muni svo að lokum
finna sálufélaga sinn.
21.05 Hart of Dixie (15:22) Dramatísk
þáttaröð með léttu ívafi um unga stór-
borgarstúlku sem finnur sjálfa sig og ást-
ina í smábæ í Alabama. Rachel Bilson
leikur ungan lækni sem neyðist til að
taka að sér vinnu í smábæ þar sem lífið
er allt öðruvísi en hún á að venjast.
21.50 Privileged (18:18) Banda-
rísk þáttaröð um unga konu með stóra
drauma. Hún fær vinnu hjá forríkri fjöl-
skyldu sem einkakennari tvíburasystra
sem eru ofdekraðar og gjörspilltar.
22.35 The Couger (5:8)
23.20 Hart of Dixie (15:22)
00.05 Privileged (18:18)
00.50 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíví
12.00 Maður og jörð– Höfin: Niður í
djúpin (1:8) (Human Planet) (e)
12.50 Maður og jörð– Á tökustað
(1:8) (Human Planet: Behind the Lens)
(e)
13.00 Kexvexmiðjan (1:6) (e)
13.30 Njósnari (1:6) (Spy) (e)
14.00 Róið til sigurs (Going for Gold:
The ‘48 Games) (e)
15.30 Silfur Egils (e)
16.50 Landinn (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Jóladagatalið
17.31 Hvar er Völundur?
17.37 Jól í Snædal
18.00 Turnverðirnir (5:10)
18.15 Hrúturinn Hreinn
18.25 Völundur– nýsköpun í iðnaði
(5:5) (Matur er mannsins megin)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Letidýrin (Meet the Sloths)
21.10 Hefnd (3:22) (Revenge)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Íslenski boltinn
23.10 Rúnar Þór í Salnum Upptaka
frá 25 ára útgáfuafmæli Rúnars Þórs í
Salnum í Kópavogi 3. febrúar 2012.
00.15 Kastljós (e)
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
11.25 Percy Jackson & The Olympi-
ans: The Lightning Thief
13.20 Gosi
15.05 Make It Happen
16.35 Percy Jackson & The Olympi-
ans: The Lightning Thief
18.35 Gosi
20.25 Make It Happen
22.00 I’m Not There
00.10 O Jerusalem
01.50 Cleaner
03.20 I’m Not There
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Malcolm in the Middle (13:22)
08.30 Ellen (62:170)
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Doctors (45:175)
10.15 Wipeout USA (12:18)
11.00 Drop Dead Diva (9:13)
11.45 Falcon Crest (21:29)
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol (28:39) (29:39)
14.45 ET Weekend
15.30 Ozzy & Drix
15.50 Stuðboltastelpurnar
16.10 Villingarnir
16.35 Bold and the Beautiful
17.00 Nágrannar
17.25 Ellen (63:170)
18.10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu
(17:24)
18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.16 Veður
19.25 The Big Bang Theory (12:23)
19.50 The Middle (3:24)
20.15 Glee (8:22)
21.05 Covert Affairs (3:16)
21.55 Homeland (12:12)
22.50 Man vs. Wild (5:15) Ævintýra-
legir þættir frá Discovery. Þáttastjórn-
andinn Bear Grylls heimsækir ólíka
staði víðs vegar um heiminn, meðal
annars Andes-fjöllin, Sahara, Síberíu,
Havaí, Skotland og Mexíkó að ógleymdu
Íslandi. Þegar hann lendir í vandræðum
þá reynir á útsjónarsemi hans og færni
til að komast aftur til byggða.
23.40 Modern Family (3:24)
00.05 How I Met Your Mother (2:24)
00.30 Chuck (9:13)
01.20 Burn Notice (7:18)
02.05 Medium (12:13)
02.50 London to Brighton
04.15 Covert Affairs (3:16)
04.55 Drop Dead Diva (9:13)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Dr. Phil (e)
09.35 Pepsi MAX tónlist
16.35 Minute To Win It (e)
17.20 Rachael Ray
18.05 Dr. Phil
18.45 My Generation (8:13) (e)
19.25 America‘s Funniest Home Vid-
eos (41:48) Bráðskemmtilegur fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin
myndbrot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.50 Will & Grace (20:24) (e)
20.15 Parks & Recreation (8:22)
Bandarísk gamansería með Amy Poe-
hler í aðalhlutverki. Leslie þarf að svara
fyrir gjörðir sínar í þessum skemmti-
lega þætti.
20.40 Kitchen Nightmares (10:17)
21.30 Sönn íslensk sakamál (8:8) Ný
þáttaröð af einum vinsælustu en jafn-
framt umtöluðustu þáttum síðasta ára-
tugar. Sönn íslensk sakamál fjalla á raun-
sannan hátt um stærstu sakamál síðustu
ára. Líkfundarmálið er eitt ótrúlegasta
sakamál áratugarins sem leið. Þegar Vai-
das Jucevicius veikist illa vegna fíkniefna
innvortis grípa þeir Grétar Kristjánsson
og Jónas Ragnarsson til þess ráðs að
koma honum ekki til hjálpar með skelfi-
legum afleiðingum.
22.00 CSI: New York (18:18)
22.50 CSI (10:23) Fyrsta þáttaröð um
Gil Grissom og félaga hans í rannsóknar-
deild lögreglunnar í Las Vegas.
23.30 The Bachelor (5:12) (e)
01.00 Parks & Recreation (8:22) (e)
01.25 Pepsi MAX tónlist
18.05 Doctors (92:175)
18.50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu
(17:24)
19.00 Ellen (63:170)
19.45 Logi í beinni
20.25 Að hætti Sigga Hall (11:18)
21.10 Mér er gamanmál
21.40 Logi í beinni
22.20 Að hætti Sigga Hall (11:18)
22.55 Mér er gamanmál
23.25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíví
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.00 Könnuðurinn Dóra
08.25 Svampur Sveinsson
08.50 Doddi litli og Eyrnastór
09.00 UKI
09.10 Strumparnir
09.30 Brunabílarnir
09.50 Ofurhundurinn Krypto
10.15 Ævintýri Tinna
10.35 Histeria!
11.00 Stöð 2 Krakkar– barnatími
16.50 Villingarnir
17.15 Krakkarnir í næsta húsi
17.40 Tricky TV (18:23)
07.00 Spænski boltinn: Barcelona -
At. Madrid
18.00 Spænski boltinn: Barcelona -
At. Madrid
19.40 HM 2011: Ísland - Ungverja-
land
21.00 Spænsku mörkin
21.30 The Royal Trophy 2012 Útsend-
ing frá spennandi golfmóti þar sem úr-
valslið Evrópu og Asíu eigast við.
00.30 Being Liverpool Innsýn í lífið
hjá einu frægasta fótboltafélagi veraldar.
Leikmenn og þjálfarar opna dyrnar og
sýna hvernig líf knattspyrnumanna er,
innan vallar sem utan.
07.00 WBA - West Ham
14.15 Stoke - Everton
15.55 Tottenham - Swansea
17.35 Sunnudagsmessan
18.50 Premier League Review Show
2012/13 Sýndar eru svipmyndir frá
öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni.
19.45 Reading - Arsenal BEINT
22.00 Premier League Review Show
2012/13 Sýndar eru svipmyndir frá
öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni.
23.00 Football League Show 2012/13
Sýndar svipmyndir úr leikjunum í næst-
efstu deild enska boltans.
23.30 Reading - Arsenal
20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu 20.30 Björn Bjarna
/ bókaþáttur 21.00 Frumkvöðlar 21.30 Eldhús
meistaranna
I‘m Not There
STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22.00 Sex ólíkir
leikarar fara með hlutverk söngva-
skáldsins víðfræga Bob Dylan í
þessari mynd um líf hans og starf.
Myndin er full af fl ottum nöfnum
og meðal þeirra sem leika í henni
eru Richard Gere, Heath Ledger,
Cate Blanchett, Christian Bale og
Marcus Carl Franklin.
CSI: New York
SKJÁR 1 KL. 22.00 Lokaþáttur
seríunnar um Mac Taylor og félaga
í tæknideild lögreglunnar í New
York. Þátturinn að þessu sinni er
enn meira spennandi en venjulega
því Mac sjálfur verður fyrir skoti og
berst fyrir lífi sínu. Nær teymið hans
að láta réttlætið fram ganga?
TV.COM TV.COM
Glee
STÖÐ 2 KL. 20.15 Þá er komið að
áttunda þættinum í fj órðu þáttaröð-
inni um söng- og dansglöðu kenn-
arana og nemendurna í McKinley-
menntaskólanum. Nú eru fl estir af
upprunalegu nemendunum komnir
á næsta stig í lífi nu og hæfi leika-
hópurinn fullur af nýju blóði.