Fréttablaðið - 04.01.2013, Page 25
GARÐAR THOR Á AKUREYRI
Stórsöngvarinn Garðar Thor Cortes verður með nýár-
stónleika í Hofi á Akureyri annað kvöld kl. 20. Auk hans
koma fram Garðar Cortes eldri, Valgerður Guðnadóttir
og söngflokkurinn Norrington. Tónlistarstjórar eru
Friðrik Karlsson og Óskar Einarsson.
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr
Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar
okkur uppskrift að kryddhjúpuðum kjúklingi með
sveppasósu upp á gamla mátann. Fuglinn er borinn
fram með bökuðu grænmeti og kartöflum ásamt
salati. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þennan
girnilega rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps-
stöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir
helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu
ÍNN, inntv.is.
ELDAÐ MEÐ HOLTA
HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann
sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með
honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi.
1 heill kjúklingur
80 g smjör
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk. rósmarín, smátt saxað
¾ msk. salvía, smátt söxuð
2 msk. steinselja, smátt söxuð
1 msk. Montreal chicken season-
ing eða salt og pipar
Smeygið hendinni undir haminn
á fuglinum og losið hann varlega
frá bringunum og alveg niður að
lærum. Bræðið saman smjörið í
potti með hvítlauknum, rósmar-
íninu, salvíunni og steinseljunni.
Hellið síðan kryddsmjörinu undir
haminn á fuglinum. Kryddið með
Montreal chicken seasoning.
Bakið við 185 °C í 55 mín. Látið
fuglinn standa í 10 mín. áður en
hann er borinn fram.
SVEPPASÓSA
2 msk. olía
1 askja sveppir í bátum
1 tsk. paprikuduft
Salt og nýmalaður pipar
2 dl mjólk
2 dl rjómi
1 msk. kjúklingakraftur
Sósujafnari
Hitið olíu í potti og steikið svepp-
ina í 2 mínútur. Kryddið með
paprikudufti, salti og pipar. Bætið
þá mjólk og rjóma í pottinn og
þykkið með sósujafnara. Smakkið
til með kjúklingakrafti. Gott er
að hella safanum og smjörinu úr
ofnskúffunni í sósuna og blanda
vel saman. Berið fuglinn fram
með sveppasósunni.
KRYDDHJÚPAÐUR KJÚKLINGUR MEÐ SVEPPASÓSU UPP Á GAMLA MÁTANN
YFIR 1000 VÖRUTEGUNDIR
ALLT AÐ 75% AFSL.
YFIR 1000 VÖRUTEGUNDIR
ALLT AÐ 75% AFSL.
ÞURRKARAR
BÍLHÁTALARAR
DVD SPILARAR
REIKNIVÉLAR
HLJÓMBORÐ
ÚTVÖRPBÍLTÆKIHEYRNARTÓL
HÁTALARAR
FERÐATÆKI
MP3 SPILARAR
MAGNARAR
ÞRÁÐLAUSIR SÍMAR
MYNDAVÉLAR
SJÓNVÖRP
HÁFAR
STRAUJÁRN
ELDAVÉLAR
UPPÞVOTTAVÉLAR HRÆRIVÉLAR
ÖRBYLGJUOFNAR
ÞVOTTAVÉLAR
ÍSSKÁPARRYKSUGUR
VÖFFLUJÁRN
RAKVÉLAR
FRYSTIKISTUR
KAFFIVÉLAR
SAMLOKUGRILL
BLANDARAR
HELLUBORÐ
OFNAR
Sjá allt
úrvalið
á ht.is
SUÐURLANDSBRAUT 26 - SÍMI 569 1500