Fréttablaðið - 25.01.2013, Side 32

Fréttablaðið - 25.01.2013, Side 32
10 • LÍFIÐ 25. JANÚAR 2013 Jafnvel þó að grafíkin hafi verið áberandi innanhúss undanfarin ár halda vinsældir hennar ótrautt áfram, sérstaklega í stílhreinum og einföldum rýmum. Má sjá mynstrin notuð á ýmsa vegu, allt frá feitletraðri grafík í mottum, plak- ötum, púðum og veggfóðri til skrautskriftar á húsgögnum. Höfundur: Bríet Ósk Guðrúnardóttir, nemi í innanhússarkitektúr http://brietosk.com/ GRAFÍK GETUR GERT MIKIÐ FYRIR HEIMILIÐ Mottan undirstrikar rýmið. Leikið með málningu og mynstur. Andstæður. Rendur og doppur hafa verið nokkuð áberandi að undanförnu. Þetta fallega veggfóður er frá Fine Little Day.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.