Fréttablaðið - 25.01.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 25.01.2013, Blaðsíða 34
Dagbjört Inga Hafliðadóttir, sem lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef, deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir. Taílenskt „fusion“ nautasalat (fyrir fjóra sem forréttur eða tvo sem léttur aðalréttur) „Væn“ sneið af fersku nautafillet 1 rauður chili, smátt skorinn 2 hvítlauksrif, söxuð 2 cm engifer, rifinn 1 msk. fiskisósa (taílensk „fish sauce“ fæst í flestum matvöru- búðum) 3-4 msk. sojasósa 1 msk. sesamolía Safi úr einu lime 1 tsk. sykur 4-5 vorlaukar, þunnar sneiðar 1 msk. olía (mild) Ein dós kirsuberjatómatar Pakki kóríanderlauf Salatlauf Gera marineringu: Blanda saman chili, hvítlauksrifum, engifer, fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, safa af lime, sykri og helmingi af vorlauknum. Setja nautakjöts- sneiðina í marineringuna. Hita pönnu á frekar háum hita. Setja olíuna út á. Kjötsneið- in sett á pönnuna og steikt í u.þ.b. 2 mínútur á annarri hlið- inni. Snúa kjötsneiðinni við og bæta við kirsjuberjatómötun- um og afganginum af mariner- ingunni. Steikja í u.þ.b. 2 mínút- ur aftur. Pannan tekin af hita og kjötið sett í álpappír til að hvíla í u.þ.b. 2 mínútur. Kóríander og restin af vorlauknum bætt við afganginn af marineringunni á pönnunni. Kjötið skorið í þunnar sneiðar og lagt yfir salatblöðin. Marineringu og öðru á pönnunni hellt yfir. Gott með léttu rauðvíni með litlu tanníni í, t.d. Beaujolais Nou- veau. Bon appetit! GLEÐIN VERÐUR Í GARÐABÆ Bóndadagurinn er í dag og er honum fagnað víðs vegar um borg og bý og það með ýmsum hætti. Í tilefni dagsins halda íbúar Garðabæjar og aðrir á hið ár- lega þorrablót Stjörnunnar sem fram fer í kvöld í Mýrinni en þorrablótið er orðið þekkt fyrir stærð sína og stuð en alls eru tólf hundruð manns sem sækja sjálf- an matinn og fer fjöldinn upp í tvö þúsund á ballinu síðar um kvöldið. Dag- skrá kvöldsins er ekki af verri endanum en það er Almar Guðmundsson sem er veislustjóri, Logi Bergmann Eiðsson ræðumaður og svo munu Ingó og veður guðirnir leika fyrir dansi. Meðal glæsilegra gesta verða Þórunn Erna Clausen, söng- og leikkona, Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður, Elín María Björnsdóttir, vinirnir Ívar Guðmundsson og Arnar Grant og margir fleiri. Áskrift að betri heilsu frá aðeins *6.490 á mánuði. Þú getur byrjað upp á nýtt – orðið ný manneskja! Skráðu þig í KK klúbb Baðhússins og við aðstoðum þig við að ná markmiðum þínum. KK áskrift veitir þér aðgang að öllum tímum, tækjasal og KK lokuðum námskeiðum. Einnig hefurðu aðgang að heitri laug vatnsgufu, sauna og okkar rómaða hvíldarhreiðri. Skráðu þig strax í áskrift að betri heilsu og skapaðu þér nýja framtíð með okkur. Nýtt upphaf - Ný framtíð - Ný þú. 6.490* á mánuði í KK áskriftarklúbbnum, lágmarkstími 12 mánuðir. Hægt er að velja um 3 leiðir, með mismunandi bindingu og fríðindum; Skólaáskrift, Grunnáskrift eða Eðaláskrift. Frír aðgangur að lokuðum tímum og KK-námskeiðum fylgir öllum leiðum. Einnig frí barnagæsla. Fy rir sæ ta L in da P ét ur sd ót tir . L jó sm yn da ri Á st a Kr is tjá ns dó tt ir Nýtt upphaf - Ný framtíð - Ný þú Sjá nánar á badhusid.is/kk www.badhusid.is 515-1900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.