Fréttablaðið - 25.01.2013, Page 48

Fréttablaðið - 25.01.2013, Page 48
25. janúar 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 32 Ég á líf eða Ekki líta undan? Fyrri undanúrslit Söngvakeppninnar 2013 fara fram í sjónvarpssal í kvöld. Frétta blaðið fékk þau Evu Laufeyju Kjaran Hermannsdóttur og Vigni Rafn Valþórsson til að hlusta á lögin sex sem keppa í kvöld og leggja sitt mat á þau. EVA LAUFEY KJARAN HERMANNS- DÓTTIR Matarbloggari og Eurovision- aðdáandi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VIGNIR RAFN VALÞÓRSSON Leikari og tónlistarunnandi. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 1 ÞÚ Jóhanna Guðrún Jónsdóttir 2 EKKI LÍTA UNDAN Magni Ásgeirsson 3 LÍFIÐ SNÝST Svavar Knútur Kristinsson og Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm 4 SÁ SEM LÆTUR HJARTAÐ RÁÐA FÖR Edda Viðarsdóttir 5 ÉG Á LÍF Eyþór Ingi 6 MEÐAL ANDANNA Birgitta Haukdal Eva Laufey 1 Jóhanna Guðrún er í algjörum sérflokki. Lagið er vel útfært, bæði grípandi og með góða Eurovision-formúlu. Möguleikarnir í kvöld verða að teljast dágóðir og ég tel möguleikana einnig mikla í Svíþjóð þar sem Jóhanna Guðrún nýtur mikilla vinsælda í Eurovision- heiminum. Það gæti skilað okkur mörgum stigum og við verðum að hugsa í stigum. 2 Magni er í essinu sínu í þessu lagi og það er spurning hvort þetta sé árið hans? Textinn er sá fallegasti í keppninni að mínu mati og þetta er kraftmikið lag sem Magni kemur mjög vel frá sér. Magni er pottþéttur flytjandi sem á stóran aðdáendahóp og því tel ég möguleika hans í kvöld vera mikla. 3 Þetta er rosalega krúttlegt lag sem mér finnst að gæti vel átt heima í teiknimynd. Það situr lítið eftir nema þá „lalalala“ og ég er hrædd um að lagið týnist í keppninni. Ég held að það komist ekki áfram en er engu að síður sætt lag sem á kannski heima á öðrum stöðum en Eurovision. 4 Edda flytur lagið vel en það er ekki nógu afgerandi til þess að ná mér á þremur mínútum. Það er lág- stemmt og ég er hrædd um að það sé of kraftlítið fyrir Eurovision. Ég held að lagið endi neðarlega í kvöld. 5 Þetta lag finnst mér eitt það sterkasta í keppninni í ár. Eyþór Ingi er mjög öruggur í flutningnum og lagið er vel samið. Það hefði þó verið skemmtilegt að heyra meiri kraft í laginu því Eyþór getur sannarlega þanið raddböndin, og það mjög vel. Ég er spennt að fylgjast með þessu lagi í kvöld. 6 Ég fagna endurkomu Birgittu því ég hef saknað hennar úr keppninni. Lagið er öðruvísi og sker sig úr hópnum. Birgitta er ótrúlega flott söngkona og hefur góða sviðs- framkomu. Lagið er líka grípandi og kraftur í því svo ég spái því góðu gengi. Lagið sem ég tel sigurstranglegast í kvöld er: Ég á líf. Vignir Rafn 1 Is it true er eitt besta lag allra tíma (ekki djók) og er það ekki síst stórkostlegum söng Jóhönnu að þakka. Hér er aftur á móti eitthvað allt annað í gangi. Sveitaballagítar- strömm með ágætis lokakafla sem meira að segja Jóhanna nær ekki að bjarga. Maður á ekki að stæra sig af því að hafa samið lag á hálftíma þegar það hljómar svona. 2 Magni mættur og það með trukki. Hér er á ferðinni hrein- ræktuð júrórokkballaða þar sem allt, gjörsamlega allt, gengur upp. Epísk byrjun, gott gítarriff, fínt júróbreik og góð öskur inn á milli. Það er ekki erfitt að sjá Magna fyrir sér á stóra sviðinu með alla Rockstar-taktana á hreinu og sæta stelpu sem þykist vera að spila á fiðlu við hlið sér. Nennirðu að kaupa snus handa mér í Svíþjóð, Magni? 3 Gjörsamlega andlaust og óspennandi lag. Það er ótrúlegt að þetta komi frá sama manni og samdi hið frábæra Ég trúi á betra líf með Magna sem hefði átt að vinna keppnina í fyrra. Það bjargar engu að láta brosmilda trúbadorinn Svavar Knút syngja þetta og svo hlýtur að vera hægt að láta hina fínu söngkonu Hreindísi Ylvu gera meira en að raula lagið í bakgrunni. 4 Sá sem lætur hjartað ráða förHér er fallegur heimilisiðnaður í gangi, hann semur, hún syngur. En þetta er ekki hannyrðasýning og þrátt fyrir ágætis júróbreik í lokin þá er þetta ekki keppnishæft lag. Hefði verið fínt í teiknimynd sem færi beint á mynddisk. Vonandi rata hjónakornin samt aftur heim eins og segir í ágætum textanum, þau eru allavega ekki á leið til Malmö. 5 Jess! Loksins alvöru blast-söngvari í Júróvisjón, hugsaði ég þegar ég sá að Eyþór er með í ár. Og þvílík vonbrigði. Lágstemmt raul með smá hækkun í viðlaginu. Óskiljanlegt að nota ekki einn besta söngvara landsins betur. Lagið nær sér aldrei almennilega á flug. Það hjálpar svo ekki að endurtaka nafn lagsins 23 sinnum. Leiðinlegt! 6 Maður kemst ekki hjá því að hugsa til Euphoria frá því í fyrra þegar þetta lag byrjar. Og lagið fellur með því, það er einfaldlega ekki góð hugmynd að stæla stórkostleg lög. Birgitta syngur þetta fallega og verður gaman að sjá hvernig hún tekur lúppurnar í lokin. Ég er þó ansi hræddur um að vindvélin nái ekki að feykja þeim til Svíþjóðar. Lagið sem ég tel sigurstranglegast í kvöld er: Ekki líta undan. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: HVELLUR (L) 18:00, 20:00 ARBITRAGE (16) 17:50, 20:00, 22:10 CHICKEN WITH PLUMS (14) 20:10 TAKE THIS WALTZ (14) 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 22:00 ROYAL AFFAIR (16) 17:50 BEASTS OF THE SOUTHERN WILD (12) 18:00, 20:00, 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn ÓSKARSDAGAR: BEASTS OF THE SOUTHERN WILD ROYAL AFFAIR SEARCHING FOR SUGAR MAN NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ NAOMI WATTS TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA “IT’S PART JASON BOURNE, PART DIRTY HARRY.” -EMPIRE -TOTAL FILM -THE HOLLYWOOD REPORTER MÖGNUÐ NÝ ÍSLENSK MYND “THE BEST FILMOF “SPELLBINDING DGA AWARD NOMINEE BEST DIRECTOR PGA AWARD NOMINEE BEST PICTURE OF THE YEAR WGA AWARD NOMINEE BEST ADAPTED SCREENPLAY SAG AWARD® N O M I N A T I O N S OUTSTANDING PERFORMANCE BY A MALE ACTOR IN A SUPPORTING ROLE OUTSTANDING PERFORMANCE BY A CAST IN A MOTION PICTURE 2 ACADEMY AWARD ® NOMINATIONS7 INCLUDING BEST PICTURE GRANT HESLOV BEN AFFLECK GEORGE CLOONEY WINNER BEST PICTURE BEST DIRECTOR CRITICS’ CHOICE AWARDS BEN AFFLECK WINNER BEST PICTURE BEST DIRECTOR GOLDEN GLOBE® AWARDS DRAMA 7 TILN FNING R TILÓSKARSVERÐLAUNA BESTA MYND BESTA YND BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI BESTI LEIKSTJÓ I SIGURVEGA I MEÐAL ANNARS SIGURVEGA I -MBL -FBL FRÁBÆR MYND MEÐ GERALD BUTLER OG ELISABETH SUE “SURPRISING” -ROGER EBERT BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM ÞAU ERU KOMIN AFTUR NÚ Í FRÁBÆRRI ÞRÍVÍDD SKRÍMSLIN SEM ALLIR ELSKA EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P GANGSTER SQUAD KL. 6 - 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50 XL KL. 10:30 CHASING MAVERICKS KL. 8 JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40 HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY KL. 8:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:40 - 5:50 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40 KRINGLUNNI GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL.5:50 XL KL. 6 - 8 - 10:10 THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:30 PARKER FORSÝNING KL. 11:10 GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 DJANGO UNCHAINED KL. 8 - 10:30 JACK REACHER KL. 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 ARGO KL. 5:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK GANGSTER SQUAD KL. 8 - 10:20 DJANGO UNCHAINED KL. 8 XL KL. 8 CHASING MAVERICKS KL. 10:10 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 6 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6 AKUREYRI GANGSTER SQUAD KL. 8 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 6 XL KL. 10:20 CHASING MAVERICKS KL. 6 JACK REACHER KL. 10:20 THE IMPOSSIBLE KL. 8MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ FORSÝND Í EGILSHÖLL VESALINGARNIR 5, 6, 9.10 DJANGO UNCHAINED 8, 11 THE HOBBIT 3D 3.50, 7, 10.10 HVÍTI KÓALABJÖRNINN 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÉÐ OG HEYRT/VIKAN -EMPIRE - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS RYÐ OG B EIN ÁST SÝND ÁFRAM VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA SÝND ÁFRAM VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA MORGUNBLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS 2 GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR GOLDEN GLOBE BESTA ERLENDA MYNDIN 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR 11 ÓSKARSTILNEFNINGAR - H.S.S., MBL” - Þ. Þ., FRÉTTATÍMINN - S.S., LISTAPÓSTURINN” - G.F.V., VIÐSKIPTABLAÐIÐ -H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ VESALINGARNIR KL. 4.30 - 8 - 11.10 12 VESALINGARNIR LÚXUS KL. 4.30 - 8 - 11.10 12 DJANGO KL. 4.30 - 8 - 11.20 16 HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 3.30 L THE HOBBIT 3D KL. 4.30 - 8 - 11.20 12 LIFE OF PI 3D KL. 5.15 - 8 - 10.40 10 VESALINGARNIR KL. 5.40 - 9 12 DJANGO KL. 9 16 LIFE OF PI 3D KL. 6 - 10.20 10 ÁST KL. 5.40 - 8 - 10.10 L RYÐ OG BEIN KL. 5.50 - 8 L VESALINGARNIR KL. 6 - 9 12 DJANGO KL. 9 16 THE HOBBIT 3D KL. 6 12

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.