Fréttablaðið - 02.02.2013, Side 80

Fréttablaðið - 02.02.2013, Side 80
2. febrúar 2013 LAUGARDAGUR TÍMAMÓT Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, BJARGAR JÓNÍNU KRISTJÁNSDÓTTUR frá Hemru í Skaftártungu, síðast til heimilis í Brákarhlíð í Borgarnesi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarnesi, fyrir nærgætni og góða umönnun. Brynrún Bára Guðjóndóttir Katrín Sigrún Guðjónsdóttir Kristín Guðjónsdóttir Rúnar Viktorsson Þórir Páll Guðjónsson Helga Karlsdóttir ömmubörn og langömmubörn. Sími 551 3485, svar ða allan sólarh ir nginn. www. du o.is Hinrik Davíð Jóhanna Óli Pétur Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35, Reykjavík • Símar 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Alúð - virðing - traust Áratuga reynsla Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Allan sólarhringinn Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför okkar elsku, AUÐAR MJALLAR FRIÐGEIRSDÓTTUR. Ísak Örn Arnarsson Elsabet Jónsdóttir systkini og fjölskyldur. Hugheilar þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu sem sýnt hafa okkur samúð, hlýhug og kærleika vegna fráfalls okkar ástkæra, BJÖRNS KOLBEINSSONAR lögfræðings hjá EFTA. Sérstaklega viljum við þakka prestinum okkar, séra Eðvarði Ingólfssyni, fyrir stuðning og styrk svo og öðrum sem heiðrað hafa minningu hans á svo margvíslegan hátt. Kolbeinn Sigurðsson Aðalheiður Ingvadóttir Sigurður Kolbeinsson Jóhannes Ingi Kolbeinsson Andrea Kristín Jónsdóttir Friðdóra Dís Kolbeinsdóttir Þórhildur Þórhallsdóttir Pétur Jónsson Elías Þórhallsson Berglind Inga Árnadóttir Hrafnhildur Þórhallsdóttir Okkar ástkæri bróðir, mágur og frændi, HAFÞÓR PÁLSSON Þverbrekku 4, Kópavogi, lést á Landspítalanum þann 23. janúar. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jón Ingi Pálsson Bergþóra Björnsdóttir og fjölskylda. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, JÓHANNS SVAVARS HELGASONAR Blöndubakka 7, Reykjavík. Ellen Marie Sveins Þorbjörg Rósa Guðrún Ásta / Guðmundur Sveindís / Arnar barna- og barnabarnabörn. Elskuleg systir okkar og frænka, GUÐBJÖRT GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR (GAUJA) Lómasölum 2, Kópavogi, sem lést miðvikudaginn 23. janúar sl. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. febrúar kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Barnaspítala Hringsins. Fyrir hönd aðstandenda, Hlíf Erlendsdóttir Guðfinnur Erlendsson Jóhanna Ellý Sigurðardóttir Júlíus Sigurðsson Erlendur Jónsson Alda Ögmundsdóttir „Við verðum á þremur hæðum því við leggjum undir okkur allt Háskólatorg- ið og það verður mikið um að vera, margt að skoða og sitthvað að smakka,“ segir Gunnella Þorgeirsdóttir, höfuð japönskudeildarinnar og aðjúnkt í Háskóla Íslands, um japönsku hátíðina sem stendur frá eitt til fimm í dag. Hún tekur fram að Háskóli Íslands og sendi- ráð Japans á Íslandi standi að hátíðinni og nemendur í japönsku við HÍ sjái nán- ast alfarið um undirbúning og skipulag. Spurð út í nemendafjöldann við deild- ina kveðst hún ekki alveg vera með töl- una á hreinu en telur að þeir séu rúm- lega sextíu á 1. og 2. ári. „Síðan erum við með þriðja árs skiptinema erlendis og alltaf eru einhverjir í hálfu námi, eða að ljúka við BA-ritgerðir,“ upplýsir hún. Gunnella bætir við að stærsti hluta nemendahópsins sé íslenskur en fæstir kennaranna séu íslenskumælandi og því fari kennslan fram á ensku. Gunnella er Reykvíkingur en hvaðan kemur henni áhuginn á Japan? „Ég hef bara alltaf haft áhuga á Japan. Þegar ég var barn að horfa á kvikmyndina Shogun man ég að ég tók glósur þegar verið var að kenna aðalpersónunni jap- önsku, ég hef varla verið meira en tíu ára þá þannig að áhuginn hefur alltaf verið til staðar.“ Hún kveðst hafa dval- ið í Norður-Japan sem skiptinemi í eitt ár þegar hún var átján ára og svo farið aftur til landsins að vinna að rannsókn á japanskri menningu fyrir doktorsrit- gerð sem hún vinnur að við Sheffield- háskóla. „Þá fór ég út með fjölskylduna í eitt og hálft ár þannig að börnin tvö fóru í japanskan skóla og náðu bæði góðum tökum á japönskunni.“ Japanshátíðin er í dag er sú níunda í röðinni og við snúum okkur aftur að viðburðum hennar. „Já, nemendur verða með fyrirlestra um japanska menn- ingu, það verður boðið upp á kennslu í origami og að teikna manga-karaktera, svona teiknimyndafígúrur. Svo verðum við með stöðuga dagskrá á sviði, hljóm- sveit, danssýningu og sýningu á jap- önskum bardagaíþróttum,“ lýsir Gunn- ella og bætir við: „Síðan er nýmæli í ár, það er búningakeppni þannig að fólk hefur klætt sig upp annaðhvort eftir japanskri tísku eða japönskum teiknimynda fígúrum. Það verður örugg- lega skemmtilegt.“ gun@frettabladid.is Japönsk tíska og teiknimyndafígúrur Japönskudeild HÍ fagnar tíu ára afmæli í ár. Spurningakeppni um Japan, sýning á japönskum bardagaíþróttum og að sjálfsögðu sushi-smakk eru liðir í japanskri hátíð sem teygir sig yfi r Háskólatorgið milli klukkan 13 og 17 í dag. GUNNELLA „Það verður mikið um að vera, margt að skoða og sitthvað að smakka,“ segir hún um hátíðina á Háskólatorgi í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hinn tuttugu og fimm ára gamli Kópavogsbúi Halldór Halldórsson gekkst undir hjarta- og lungnaskipti þennan dag árið 1988. Hann var fyrstur Íslendinga til að gangast undir slíka aðgerð sem tók átta klukkustundir og var gerð á Old Court-sjúkrahúsinu í London. Halldór var með fullri meðvitund þegar hann var undirbúinn fyrir uppskurðinn og lagður á skurðborðið því hann afþakkaði kæruleysissprautu. „Ég vildi upplifa stundirnar fram að aðgerðinni með fullri rænu,“ var haft eftir honum á eftir í DV. Halldór hafði beðið eftir líffærunum í liðlega ár og aðgerðin heppnaðist mjög vel. Eftir hana hélt hann til á Harefield-sjúkrahúsinu fyrir norðan London þar sem hann dvaldi í þrjá mánuði. ÞETTA GERÐIST: 2. FEBRÚAR 1988 Hjarta grætt í Íslending í fyrsta sinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.