Fréttablaðið - 02.02.2013, Side 90

Fréttablaðið - 02.02.2013, Side 90
2. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 62 DÓMAR 26.01.2013 ➜ 01.02.2013 TÓNLIST ★★★★ ★ Monterey Time Passing Time Fjórir af meðlimum hljómsveitarinnar Ég með flotta plötu sem er allt öðruvísi en Ég. -tj ★★★ ★★ Immo Barcelona Þokkaleg rappplata frá fyrrverandi meðlim Original Melody. -tj TÓNLEIKAR ★★★ ★ Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt Hamrahlíðarkórunum. Verk eftir Bernstein og Mahler. Stjórn- andi Eivind Aadland. Chichester-sálmarnir eftir Bernstein ollu vonbrigðum en fyrsta sinfónía Mahlers var áhrifamikil. -js KVIKMYNDIR ★★★★ ★ Jack Reacher Leikstjóri: Christopher McQuarrie. Fantagóður formáli þess sem gæti orðið góð sería. -hva ★★★★ ★ Hvellur Leikstjóri: Grímur Hákonarson Þrælskemmtileg og fróðleg mynd um stórmerkilegan atburð. - hva ★★★ ★★ Fáðu já Leikstjóri: Páll Óskar Hjálmtýsson. Mikilvægur hlekkur í hugsanabreytingu sem þarf að eiga sér stað. -sda BÆKUR ★★★★ ★ Kamilla vindmylla og bullorðna fólkið Hilmar Örn Óskarsson. Erla María Árnadóttir myndskreytti. Stórskemmtileg og bráðfyndin bók ætluð lesendum 10-14 ára. -bhó ★★★★ ★ Meistarinn Michael Hjorth og Hans Rosenfeldt. Vel skrifuð og hörkuspennandi glæpa- saga með höfuðpersónu sem ýtir við lesandanum á margan máta. Besti krimmi jólavertíðarinnar. -fsb MYNDLIST ★★★★★ Til spillis Ívar Valgarðsson Með því að upphefja hið agnarsmáa með jafn stórkostlegum hætti og hér er gert nær listamaðurinn fullkomnu valdi á salnum og áhorfandanum. -þb HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2013 Fundir 10.30 Framsókn í Reykjavík heldur fund að Hverfisgötu 33 um nýsköpun í sjávar- útvegi. Framsögumenn eru Sigurður Ingi Jóhannsson alþingismaður, Páll J. Pálsson frambjóðandi og Sigurgeir B. Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslu- stöðvarinnar. 13.30 Félag kennara á eftirlaunum heldur skemmtifund á Grand Hótel. Að kaffi loknu segir Þórir Sigurbjörnsson af hellum í Hallmundarhrauni. 15.00 Raddir fólksins boða til útifundar um stjórnarskrármálið á Austurvelli. Katrín Fjeldsted læknir og Þorvaldur Gylfason prófessor taka til máls. Í lok fundar veitir Hróshópurinn þeim gras- rótarhreyfingum og sjálfboðaliðum sem hafa starfað gegn Icesave-málinu viður- kenningu og vonast til að sjá fulltrúa frá hópum InDefence, Advice, kjosum.is og Samstaða þjóðar. Sýningar 15.00 Guðbjörg Ringsted opnar mál- verkasýningu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, en Guðbjörg er bæjarlista- maður Akureyrar 2012 til 2013. 16.00 Sýningin Flæði opnar á Kjarvals- stöðum. Um er að ræða Salon-sýningu af safneigninni í tilefni af 40 ára afmæli hennar. Birgir Ísleifur Gunnarsson opnar sýninguna en hann er fyrrverandi borgar stjóri Reykjavíkur og opnaði Kjar- valsstaði þann 24. mars 1973. 16.00 Sigrún Erna Sigurðardóttir, Ingi- mar Flóvent, Aníta Rut Erlendsdóttir og Birna María Styff opna samsýningu með allskonar í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu Pósthússtræti 3-5. 20.00 Baldur Geir Bragason opnar sýningu sína Líkist í Kunstschlager, Rauðarár stíg 1. Hátíðir 13.00 Hin árlega Japanshátíð verður haldin á Háskólatorgi Háskóla Íslands. Enginn aðgangseyrir er á hátíðina sem er opin öllum. Meðal annars verður boðið upp á japanska skrautritun, matar- gerðarlist og kynningu á japanskri tungu og menningu. Tónlist 12.15 Myrkir músíkdagar 2013 halda áfram í Hörpu, tólistarhúsi. Dagskrá má finna á heimasíðunni www.myrkir.is. 21.00 Í tilefni af stækkun og endurnýjun kjallarans á Ellefunni snúa hin reglulegu Glymskrattapartý Smutty Smiff aftur. Rokksveitin Dimma og Kontinuum stíga á stokk. Rokkabillýkóngurinn Smutty Smiff spilar svo eitt af sínum frægu DJ- settum. Aðgangur er ókeypis. 22.00 K.K.-Band skemmtir á Café Rosenberg. 23.00 Magnús Einarsson og félagar skemmta á Ob-La-Dí-Ob-La-Da,Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Útivist 10.00 Hjólreiðaferð verður farin frá Hlemmi. Lagt er af stað og hjólað í 1-2 tíma um borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Nánari upplýsingar á vef LHM.is. SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2013 Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge-tvímenningur verður spil- aður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Kvikmyndir 15.00 MÍR sýnir kvikmyndina Þeiþei (Tishe!) í sal sínum að Hverfisgötu 105. Um er að ræða sérstæða rússneska heimildarkvikmynd frá árinu 2003. Aðgangur er ókeypis. Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldin að félagsheimili þeirra, Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist til kl. 23.00. Aðgangseyrir fyrir félaga FEB í Reykjavík er kr. 1.500 en kr. 1.800 fyrir aðra gesti. Leikrit 14.00 Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Langafi prakkari í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Leikritið er byggt á sögum Sigrúnar Eldjárns. Miðaverð er kr. 2.200. Tónlist 12.15 Myrkum músíkdögum 2013 lýkur í dag. Hátíðin er haldin í Hörpu, tólistar- húsi. Dagskrá má finna á heimasíðunni www.myrkir.is. 15.30 Þriðju tónleikar Hlífar Sigurjóns- dóttur til að heiðra fiðlu- og tónmenn- ingu í Suður-Þingeyjarsýslu verða í Húsavíkurkirkju. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn 14.00 Hafnarborg býður upp á fjöl- skylduleiðsögn um sýningu Bjarkar Viggósdóttur, Aðdráttarafl - hringlaga hreyfing, þar í safninu. Aðgangur er ókeypis. 14.00 Boðið verður upp á barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands. Leiðsögnin er hugsuð fyrir börn á aldrinum fimm til átta ára. Þátttaka er ókeypis og má reikna með að taki um 45 mínútur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is Verslanir Vodafone | Verslanir og þjónustuver Símans 800 7000 SUPER BOWL Baltimore Ravens gegn San Fransisco 49ers Hver stendur uppi sem sigurvegari í ár? Fylgstu með á ESPN America í beinni útsendingu á Stöð 2 Fjölvarp. SUNNUDAG KL. 23.00 Reykjavík Hótel Natura (Loftleiðir), þriðjudaginn 5. febrúar kl. 20:00. Akureyri Golfskálinn Jaðri, föstudaginn 8. febrúar kl. 20:00. Opnir fundir Samtök útivistarfélaga, SAMÚT, efna til opinna funda með útivistarfólki til að ræða mál sem efst eru á baugi þessa stundina, m.a. frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga sem nú liggur fyrir Alþingi. Á fundunum munu fulltrúar stjórnmála- flokkanna m.a. svara þessum spurningum: » Er það stefna flokksins að náttúruverndar- lögin verði samþykkt án þess að tekið hafi verið tillit til athugsemda frá útivistar- félögum? » Er það stefna flokksins að tryggja rétt alls almennings til að ferðast um þjóðgarða og þjóðlendur óháð ferðamáta? » Er það stefna flokksins að samþykkja lokað einkaðgengi að náttúruperlum eða þjóðlendum? Umræður og spurningar úr sal. Allir velkomnir!Samtök ú tivistarfélaga - SAMÚT – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 08 16 0 8/ 12 Gildir til 30. september Lægra verð í Lyfju 15% afsláttur Nicotinell Tropical Fruit 204 stk. 4 mg: 7.598 kr. 204 stk. 2 mg: 5.454 kr. 24 stk. 2 mg: 799 kr. www.saft.is KENNDU BARNINU ÞÍNU AÐ SKOÐA EFNI Á NETINU MEÐ GAGNRÝNUM HÆTTI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.