Fréttablaðið - 02.02.2013, Síða 90
2. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 62
DÓMAR 26.01.2013 ➜ 01.02.2013
TÓNLIST
★★★★ ★
Monterey
Time Passing Time
Fjórir af meðlimum hljómsveitarinnar
Ég með flotta plötu sem er allt öðruvísi
en Ég. -tj
★★★ ★★
Immo
Barcelona
Þokkaleg rappplata frá fyrrverandi
meðlim Original Melody. -tj
TÓNLEIKAR
★★★ ★
Sinfóníuhljómsveit Íslands
ásamt Hamrahlíðarkórunum.
Verk eftir Bernstein og Mahler. Stjórn-
andi Eivind Aadland.
Chichester-sálmarnir eftir Bernstein
ollu vonbrigðum en fyrsta sinfónía
Mahlers var áhrifamikil. -js
KVIKMYNDIR
★★★★ ★
Jack Reacher
Leikstjóri: Christopher McQuarrie.
Fantagóður formáli þess sem gæti orðið
góð sería. -hva
★★★★ ★
Hvellur
Leikstjóri: Grímur Hákonarson
Þrælskemmtileg og fróðleg mynd um
stórmerkilegan atburð. - hva
★★★ ★★
Fáðu já
Leikstjóri: Páll Óskar Hjálmtýsson.
Mikilvægur hlekkur í hugsanabreytingu
sem þarf að eiga sér stað. -sda
BÆKUR
★★★★ ★
Kamilla vindmylla og
bullorðna fólkið
Hilmar Örn Óskarsson. Erla María
Árnadóttir myndskreytti.
Stórskemmtileg og bráðfyndin bók
ætluð lesendum 10-14 ára. -bhó
★★★★ ★
Meistarinn
Michael Hjorth og Hans Rosenfeldt.
Vel skrifuð og hörkuspennandi glæpa-
saga með höfuðpersónu sem ýtir við
lesandanum á margan máta. Besti
krimmi jólavertíðarinnar. -fsb
MYNDLIST
★★★★★
Til spillis
Ívar Valgarðsson
Með því að upphefja hið agnarsmáa
með jafn stórkostlegum hætti og hér er
gert nær listamaðurinn fullkomnu valdi
á salnum og áhorfandanum. -þb
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
LAUGARDAGUR
2. FEBRÚAR 2013
Fundir
10.30 Framsókn í Reykjavík heldur fund
að Hverfisgötu 33 um nýsköpun í sjávar-
útvegi. Framsögumenn eru Sigurður
Ingi Jóhannsson alþingismaður, Páll J.
Pálsson frambjóðandi og Sigurgeir B.
Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslu-
stöðvarinnar.
13.30 Félag kennara á eftirlaunum
heldur skemmtifund á Grand Hótel. Að
kaffi loknu segir Þórir Sigurbjörnsson af
hellum í Hallmundarhrauni.
15.00 Raddir fólksins boða til útifundar
um stjórnarskrármálið á Austurvelli.
Katrín Fjeldsted læknir og Þorvaldur
Gylfason prófessor taka til máls. Í lok
fundar veitir Hróshópurinn þeim gras-
rótarhreyfingum og sjálfboðaliðum sem
hafa starfað gegn Icesave-málinu viður-
kenningu og vonast til að sjá fulltrúa frá
hópum InDefence, Advice, kjosum.is og
Samstaða þjóðar.
Sýningar
15.00 Guðbjörg Ringsted opnar mál-
verkasýningu í Menningarhúsinu Hofi
á Akureyri, en Guðbjörg er bæjarlista-
maður Akureyrar 2012 til 2013.
16.00 Sýningin Flæði opnar á Kjarvals-
stöðum. Um er að ræða Salon-sýningu
af safneigninni í tilefni af 40 ára afmæli
hennar. Birgir Ísleifur Gunnarsson
opnar sýninguna en hann er fyrrverandi
borgar stjóri Reykjavíkur og opnaði Kjar-
valsstaði þann 24. mars 1973.
16.00 Sigrún Erna Sigurðardóttir, Ingi-
mar Flóvent, Aníta Rut Erlendsdóttir og
Birna María Styff opna samsýningu með
allskonar í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu
Pósthússtræti 3-5.
20.00 Baldur Geir Bragason opnar
sýningu sína Líkist í Kunstschlager,
Rauðarár stíg 1.
Hátíðir
13.00 Hin árlega Japanshátíð verður
haldin á Háskólatorgi Háskóla Íslands.
Enginn aðgangseyrir er á hátíðina sem
er opin öllum. Meðal annars verður
boðið upp á japanska skrautritun, matar-
gerðarlist og kynningu á japanskri tungu
og menningu.
Tónlist
12.15 Myrkir músíkdagar 2013 halda
áfram í Hörpu, tólistarhúsi. Dagskrá má
finna á heimasíðunni www.myrkir.is.
21.00 Í tilefni af stækkun og endurnýjun
kjallarans á Ellefunni snúa hin reglulegu
Glymskrattapartý Smutty Smiff aftur.
Rokksveitin Dimma og Kontinuum stíga
á stokk. Rokkabillýkóngurinn Smutty
Smiff spilar svo eitt af sínum frægu DJ-
settum. Aðgangur er ókeypis.
22.00 K.K.-Band skemmtir á Café
Rosenberg.
23.00 Magnús Einarsson og félagar
skemmta á Ob-La-Dí-Ob-La-Da,Frakkastíg
8. Aðgangseyrir er kr. 1.000.
Útivist
10.00 Hjólreiðaferð verður farin frá
Hlemmi. Lagt er af stað og hjólað í 1-2
tíma um borgina í rólegri ferð. Allir
velkomnir og þátttaka ókeypis. Nánari
upplýsingar á vef LHM.is.
SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2013
Félagsvist
14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið-
firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir.
19.00 Bridge-tvímenningur verður spil-
aður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
Allir velkomnir.
Kvikmyndir
15.00 MÍR sýnir kvikmyndina Þeiþei
(Tishe!) í sal sínum að Hverfisgötu 105.
Um er að ræða sérstæða rússneska
heimildarkvikmynd frá árinu 2003.
Aðgangur er ókeypis.
Dansleikir
20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í
Reykjavík verður haldin að félagsheimili
þeirra, Stangarhyl 4. Danshljómsveitin
Klassík leikur létta danstónlist til kl.
23.00. Aðgangseyrir fyrir félaga FEB í
Reykjavík er kr. 1.500 en kr. 1.800 fyrir
aðra gesti.
Leikrit
14.00 Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið
Langafi prakkari í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi. Leikritið er byggt á sögum
Sigrúnar Eldjárns. Miðaverð er kr. 2.200.
Tónlist
12.15 Myrkum músíkdögum 2013 lýkur
í dag. Hátíðin er haldin í Hörpu, tólistar-
húsi. Dagskrá má finna á heimasíðunni
www.myrkir.is.
15.30 Þriðju tónleikar Hlífar Sigurjóns-
dóttur til að heiðra fiðlu- og tónmenn-
ingu í Suður-Þingeyjarsýslu verða í
Húsavíkurkirkju.
17.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af
hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da,
Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis.
Leiðsögn
14.00 Hafnarborg býður upp á fjöl-
skylduleiðsögn um sýningu Bjarkar
Viggósdóttur, Aðdráttarafl - hringlaga
hreyfing, þar í safninu. Aðgangur er
ókeypis.
14.00 Boðið verður upp á barnaleiðsögn
í Þjóðminjasafni Íslands. Leiðsögnin
er hugsuð fyrir börn á aldrinum fimm
til átta ára. Þátttaka er ókeypis og má
reikna með að taki um 45 mínútur.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is.
Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is
Verslanir Vodafone | Verslanir og þjónustuver Símans 800 7000
SUPER BOWL
Baltimore Ravens gegn San Fransisco 49ers
Hver stendur uppi sem sigurvegari í ár? Fylgstu með á ESPN America
í beinni útsendingu á Stöð 2 Fjölvarp.
SUNNUDAG KL. 23.00
Reykjavík
Hótel Natura (Loftleiðir),
þriðjudaginn 5. febrúar kl. 20:00.
Akureyri
Golfskálinn Jaðri,
föstudaginn 8. febrúar kl. 20:00.
Opnir fundir
Samtök útivistarfélaga, SAMÚT, efna til
opinna funda með útivistarfólki til að ræða
mál sem efst eru á baugi þessa stundina,
m.a. frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga
sem nú liggur fyrir Alþingi.
Á fundunum munu fulltrúar stjórnmála-
flokkanna m.a. svara þessum spurningum:
» Er það stefna flokksins að náttúruverndar-
lögin verði samþykkt án þess að tekið hafi
verið tillit til athugsemda frá útivistar-
félögum?
» Er það stefna flokksins að tryggja rétt alls
almennings til að ferðast um þjóðgarða og
þjóðlendur óháð ferðamáta?
» Er það stefna flokksins að samþykkja
lokað einkaðgengi að náttúruperlum eða
þjóðlendum?
Umræður og spurningar úr sal.
Allir velkomnir!Samtök ú tivistarfélaga - SAMÚT
– Lifið heil
www.lyfja.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
6
08
16
0
8/
12
Gildir til 30. september
Lægra
verð
í Lyfju
15%
afsláttur
Nicotinell
Tropical Fruit
204 stk. 4 mg: 7.598 kr.
204 stk. 2 mg: 5.454 kr.
24 stk. 2 mg: 799 kr.
www.saft.is
KENNDU BARNINU ÞÍNU AÐ
SKOÐA EFNI Á NETINU MEÐ
GAGNRÝNUM HÆTTI