Fréttablaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 95

Fréttablaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 95
LAUGARDAGUR 2. febrúar 2013 | MENNING | 67 Fannar Sveinsson er annar Hrað- fréttamanna sem slegið hafa í gegn með innslög sín í Kastljós á RÚV í vetur. Þeir Fannar og Benedikt Vals- son hafa svo tekið þátt í Eurovision- hátíðahöldunum í Efstaleiti undanfarnar vikur og verða í eldlínunni þegar framlag Íslands í Eurovision verður valið í Hörpu í kvöld. Fréttablaðið bað Fannar að greina lesendum sínum frá sinni uppáhaldsborg í heiminum og hann velur Reykjavík, þar sem hann er fæddur, uppalinn og býr enn. BORGIN MÍN Í REYKJAVÍK FER ÉG LANGOFTAST Á HAMBORGARABÚLLUNA FANNAR SVEINSSON FÆÐINGARBORGIN Fannari þykir Reykjavík besta borg í heimi enda er það fæðingarborgin hans og þar býr hann enn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hver er uppáhalds- borgin þín? Reykjavík. Hvers vegna er hún uppáhaldsborgin þín? Hún er vaggan sem ég fæddist í. Hvenær fórstu þangað síðast? Áðan. Hvað er hægt að skoða þar? Það er Sjóminjasafn, ylströnd og fullt af alls konar. Hvað er hægt að gera þar? Þar er hægt að fara í baðlaugar, borða pylsur með öllu og svo var að opna ný keiluhöll sem er geðveikt kúl. Hvar er gott að fara út að borða þar? Eiginlega allt sem manni dettur í hug en ég fer lang oftast á stað sem heitir Búllan „The Hamburger Joint“ og fæ mér Tilboð aldarinnar sem er hamborgari, franskar og kók. Hvar er best að versla? Það eru staðir í borginni sem heita Kringlan og Smáralind sem eru verslunarmiðstöðvar. Svo er annar staður sem heitir Laugavegur sem er svona fyrsti og elsti staðurinn til að versla á. Ég myndi samt segja að Kolaportið, gamall og töff staður í hjarta borgarinnar, sé besti staðurinn til að versla því þar er allt til alls. Skýringar: App fyrir Apple-tæki App fyrir Android-tæki App fyrir Windows APP VIKUNNAR Vine Flestir snjallsímanotendur þekkja hið vinsæla myndatöku-app Instagram. Segja má að Vine, sem gefið var út í síðustu viku, sé eins og Instagram nema í stað þess að taka ljósmyndir tekur það upp stutt, sex sekúndna löng myndbönd. Vine er ekki fyrsta appið til að bjóða upp á þjónustu sem þessa en það er kannski líklegast til vinsælda. Það er nefnilega hannað af Twitter og er með beina tengingu við örblogg- síðuna vinsælu. Slökkvitæki og reykskynjarar oryggi.is Sími 570 2400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.