Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.02.2013, Qupperneq 99

Fréttablaðið - 02.02.2013, Qupperneq 99
LAUGARDAGUR 2. febrúar 2013 | MENNING | 71 Þrátt fyrir að sífellt fleiri nálgist kvikmyndir á netinu námu miða- sölutekjur bíóa í Bretlandi meira en milljarði punda, eða 200 millj- örðum íslenskra króna, árið 2012. Næstum áratugur er síðan fleiri sóttu kvikmyndahús í Bretlandi. Svo virðist sem Bond-myndin Sky- fall eigi þar hlut að máli. Yfir 172 milljónir manna fóru í bíó í Bret- landi í fyrra, samkvæmt tölum bresku kvikmynda stofnunarinnar. Skyfall var vinsælasta mynd árs- ins með tekjur upp á rúmar 100 milljónir punda. Í öðru sæti, með um tvöfalt lægri tekjur, lenti The Dark Knight Rises. Milljarður í bresk bíóhús SKYFALL VINSÆLUST Daniel Craig ásamt leikstjóranum Sam Mendes. Rokkarinn Dave Grohl hefur lofað trommuleik Meg White með rokkdúettnum sáluga The White Stripes í hástert. Einfaldur trommustíll White hefur oft verið gagnrýndur. Grohl er ekki á sama máli og segir White í hópi með bestu trommurum sögunnar eins og Keith Moon og John Bonham. Í viðtali við Rolling Stone segir hann nútímatrommuleik skorta persónuleika og hann njóti þess að hlusta á trommara sem séu kannski ekki tæknilega framúr- skarandi en hafi samt búið til góða tónlist. „Það er gaman að hlusta á trommara eins og Meg White, einn af mínum uppáhalds- trommurum,“ sagði fyrrverandi trommari Nirvana. Meg White í uppáhaldi MEG WHITE Meg White er í miklu uppáhaldi hjá Dave Grohl. NORDICPHOTOS/GETTY Dave Grohl, Katy Perry og Taylor Swift eru á meðal tónlistarmanna sem ræða um daginn sem Whitney Houston dó í nýrri heimildarmynd um söngkonuna. Myndin heitir The Grammys Will Go On: A Death In the Family. Hún kemur út ári eftir að Houston drukknaði í baðkari á hótel- herbergi í Los Angeles kvöldið fyrir Grammy-verðlaunin. Aðrir sem koma fram í heimildar- myndinni eru Bruce Springsteen, Bruno Mars og LL Cool J, sem fór með bæn fyrir Houston í upphafi Grammy-athafnarinnar í fyrra. Myndin kemur út 9. febrúar en Grammy-verðlaunin verða haldin daginn eftir. Dagurinn sem Whitney dó NÝ HEIMILDARMYND Whitney Houston drukknaði í Los Angeles fyrir rúmu ári. Leikarinn Robert Pattinson hefur tjáð kærustu sinni, Kristen Stewart, að hafa ekki fyrir því að heimsækja sig til Ástralíu. Þar er Pattinson staddur við tökur á myndinni The Rover en samkvæmt blaðinu Star Magazine ku Pattinson vera að skemmta sér vel milli taka. Sást meðal annars til hans á skemmti- stað í Adelaide daðrandi við stúlk- ur ásamt samstarfmönnum sínum. Mikið hefur gengið á í sambandi parsins síðastliðna mánuði, eftir að Stewart viðurkenndi framhjáhald með leikstjóranum Rupert Sanders í sumar. Pattinson ákvað að fyrir- gefa Stewart og allt virtist leika í lyndi yfir hátíðarnar. Samkvæmt heimildum blaðsins á Pattinson að hafa sagt við Stewart að hann vildi nýta tímann í Ástralíu til að hugsa sinn gang. Framhjáhald Sanders og Stewart hefur því haft miklar afleiðingar fyrir báða aðila. Þau kynntust við tökur á myndinni Snow White and the Huntsman þar sem Sanders leik- stýrði Stewart. Eiginkona leikstjór- ans til tíu ára, leikkonan Liberty Ross, sótti um skilnað við hann í vikunni eftir marga mánaða hjóna- bandsráðgjöf. Vill ekki fá Stewart í heimsókn Leikarinn Robert Pattinson daðrar við dömur í Ástralíu og hefur tjáð kærustunni að hennar sé ekki óskað. ÁSTIN BÚIN? Robert Pattinson nýtir tímann við tökur í Ástralíu til að endurskoða samband sitt við leikkonuna Kristen Stewart. NORDICPHOTOS/GETTY Vatnagörðum 4 | Sími: 563 2910 | info@syrland.is | www.syrland.is SÝ RL AN D NÁ MS KE IÐ Langar þig að talsetja teiknimyndir? Verð aðeins 34.900 kr. (Athugið - hægt er að nota Frístundakortið á námskeiðið) Nánari upplýsingar á www.talsetning.is, á heimasíðu Stúdíó Sýrlands, www.syrland.is Skráning er hafin og er hægt að senda tölvupóst á bokanir@syrland.is eða hringja í síma 563-2910 Hefur þig alltaf langað að sýna hvað í þér býr? Nú er tækifærið því við erum að fara af stað með námskeið í talsetningu teiknimynda. Sum þeirra barna og unglinga sem sótt hafa námskeið hjá okkur í talsetningu hafa fengið tækifæri til að tala inn á alvöru teiknimyndir, bæði fyrir sjónvarp og kvikmyndahús. Námskeiðin fyrir 9-12 ára hefjast 18.02.2013 og eru frá 17:15-19:15 Námskeið fyrir 13-18 ára hefjast 18.02.2013 og eru frá 19:30-21:30 Námskeið fyrir eldri munu hefjast 2.03.2013. Kennd eru undirstöðuatriði í • Framsögn • Raddbeitingu • Upplestri • Túlkun • Talsetningu á myndefni Námskeið fyrir börn og unglinga Námskeið fyrir fullorðna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.