Fréttablaðið - 02.02.2013, Side 112

Fréttablaðið - 02.02.2013, Side 112
FIMM SPURNINGAR Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Guðmundur Jörundsson Starf: Hönnuður Aldur: 25 ára Maki: Kolbrún Vaka Helgadóttir. Barn: Jörundur Örvar Guðmundsson. Er markmið þitt að gera alla íslenska karlmenn að spjátrungum? Nei, en mitt helsta markmið er að byggja upp meðvitund um vöru sem raunverulega eitthvað er á bak við. Fólk skilur ekki að það er á endanum dýrara að kaupa óvandaða vöru sem það ber enga virðingu fyrir hvort sem er og kaupir einungis á þeim forsendum að hún er hræódýr. JÖR-merkið mun bjóða upp á vandaða vöru á góðu verði. Einnig er áhersla á að bjóða upp á hversdagslegri föt líkt og gallabuxur, skyrtur og boli. Þó verður alltaf lögð mikil áhersla á jakka og jakkaföt og fínni klæðnað. Það sama verður uppi á teningnum með dömufatnaðinn. Áttu joggingbuxur? Já, reyndar. Nota þær samt bara í fótbolta. Ég á meira að segja Crocs-skó sem Óli frændi gaf mér í jólagjöf. Kannski klæði ég mig upp í joggingbuxur, Crocs-skó og flíspeysu yfir Útsvarinu næstu helgi. Myndi þá fá mér Pepsi Max með og úthúða listamannalaunum á DV-kommentakerfinu. Ruglast margir á þér og Munda Vonda? Nei, en sonur minn hélt að Glanni Glæpur væri ég um daginn. Annars má fólk ruglast á mér og Munda eins og það vill, enda engill þar á ferð þó að nafnið gefi annað til kynna. Svo lengi sem mér er ekki ruglað við Skúla skít. Þykir það enn skrítið að þú hafir áhuga á fötum og tísku? Ég átta mig ekki alveg á því, ég vona það. Enda fáránlegur starfs- vettvangur með öllu! Er von á JÖR junior línu frá þér í nánustu framtíð? Ólíklegt. Það er rosalega erfitt að gera fallegan klæðnað sem gengur vel við hárbuff. Svo er tilhugsun- in um að fötin mín séu iðandi í lús óbærileg. Loksins fáanleg á ný! 1 Tryllitækjum úr Top Gear stillt upp við Hallgrímskirkju 2 Fá lóðina sem Eiður skilaði 3 “Eins og maður sé á annarri plánetu” 4 Fimmtugur Breti græðir milljónir á hvalagubbi 5 Álitin þunglynd en reyndist vera með krabbamein í ristli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.