Fjarðarpósturinn - 03.12.1987, Síða 1
FIMMTUDAGUR
3. DESEMBER
^BÚRKUR hf $æplast hf. á Dalvík kaupir Börk
. . Undirritaður hefur verið samn- Allt mun þó óráðið um hvernig lj(
Eitt af stærri
fyrirtækjum í
Hafnarfirði selt
út á land.
Undirritaður hefur verið samn-
ingur milli Sæplasts hf. á Dalvík og
Barkar hf. í Hafnarfirði um kaup
Sæplasts á Berki. Að sögn Péturs
Reimarssonar, framkvæmdastjóra
Sæplasts hf. er ekkert því til fyrir-
stöðu að flytja starfsemi Barkar til
Dalvíkur. Börkur hf. er eitt af
stærri fyrirtækjum í Hafnarfirði.
Allt mun þó óráðið um hvernig
starfseminni verður háttað í fram-
tíðinni og hvort starfsemi Barkar
hf. heldur áfram að öllu eða ein-
hverju leyti í Hafnarfirði. Þau boð
hafa verið látin út ganga að starfs-
fólki Barkar verði ekki sagt upp
störfum sínum en ef af flutningi
fyrirtækisins til Dalvíkur verður er
ljóst að Hafnarfjörður missir eitt af
umsvifameiri fyrirtækjum úr bæn-
um.
^BÚRKUR hf.
Valgeir Krislinsson hrl.
Svelnn Slgurjónsson söiustjóri
▲ HJALLABRAUT: 140m2 5
herb. íb. á 2. hœö. Verö 5.7 millj.
A HRAUNBRÚN — EINBÝLL
Mjög gott 6 herb. 174m2 einbýli,
bílskúr.
▲ SELV OGSGATA — LAUST:
Gott eldra einbýli (steinhús) á
tv. hœöum. Verö 4,5 millj.
▲ HRAUNBRÚN — IBYGGINGU:
Rúml. 200m2 einb. á tv. hœð-
um auk tvöí. bllskúrs. Uppl. á
skrifst.
▲ STEKK J ARHV AMMUR: 192m2
endaraöh á tv. hœöum nœr
fullfrág. Verö: 7,5 millj.
▲ ÁSBÚÐARTRÖÐ — SÉRHÆD:
156m2 sérhœö í tvíb. Auk bíl-
skúrs. Verö 8,4 millj.
▲ HRINGBRAUT: Mjög góö
128m2 efri hoeö i tvíb. Bílskr. Verö
5.5 millj.
▲ HJALLABRAUT: 96m2 3ja
herb. íb. á 2. hœð. Verð 3.9 millj.
▲ SUNNUVEGUR: 3ja herb. íb. á
efri hœö. sér inng. Verð 3.1 millj.
▲ SUÐURVANGUR — í BYGG-
INGU: 104m2 neðri hœö, allt sér,
afh. frág. að utan. tilb. fokh. aö
innan. Uppl. og teikn. á skrií-
stofu.
▲ HVERFISGATA — LAUST:
90m2 einb. á tv. hoeöum. Verð
3.9 mfflj.
▲ VITASTÍGUR: 120m2 einbýli á
tv. hœöum. Verð 4,5 millj.
▲ PARHÚS í BYGGINGU VIÐ,
Breiðvang, Greniberg, Lyng-
berg og Kvistaberg. Uppl. og
teikn. á skrifstofu.
▲ SUÐURHV AMMUR — f BYGG-
INGU: Raöhús á tv. hœöum
185m2 og 225m2 m/innb. bílsk.
og sólstofu. Uppl. og teikn. á
skrifstofu.
▲ HÖFUM KAUPENDUR AÐ,
Rúmgóðu einbýli í Norðurbœ,
raöhúsi í Norðurbœ. Góðri sér-
hœð í Haínaríiröi, 2ja og 3ja her-
bergja íbúöum.