Fréttatíminn - 28.10.2011, Síða 29
KRÓKHÁLSI 5 - 110 REYKJAVÍK - SÍMI 517 8050
MÁN. TIL FÖS.- 9 TIL 18 /// LAU. - 10 TIL 16
Í leiðinni úr bænum
BYSSUDAGARÍ SPORTBÚÐINNI
ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR
Á VÖLDUM HAGLABYSSUM Í FÁEINA DAGA
LANGÓDÝRUSTU
RJÚPNASKOTIN?
Rio 36 gr. aðeins 1.595,-
pakkinn (25 skot)
Sellier & Bellot 36 gr. aðeins 1.695,-
pakkinn (25 skot)
RJÚPNAVESTI
aðeins 8.995,-
GJAFABRÉFIN OKKAR
MUNIÐ VINSÆLU
NýsköpuNarþiNg 2011
Áskoranir
Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og
Nýsköpunarsjóðs verður haldið þriðjudaginn 1. nóvember nk. kl. 8:30–10:30
á Grand hótel Reykjavík. Á þinginu verða flutt erindi undir yfirskriftinni ÁSKORANIR.
Nýsköpunarverðlaun Íslands 2011 verða afhent.
Húsið opnar kl. 8:15 með léttum morgunverði.
DAGSKRÁ 8:30–10:30
Ávarp
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra
Áskoranir sem leiða til hagvaxtar
Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins
Hvað getur Ísland lagt af mörkum til fæðuframleiðslu framtíðar?
Stefanía Katrín Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenskrar matorku
Ný tækifæri á Norðurslóðum
Guðmundur Nikulásson, framkvæmdastjóri innanlandssviðs Eimskipa
Endurnýjanleg orka - helstu áskoranir
Davíð Stefánsson, framkvæmdastjóri ráðgjafar hjá Reykjavík Geothermal
Fæðuöryggi og sjálfbærni til framtíðar
Kristinn Andersen, rannsóknastjóri hjá Marel
öldrun; sjúkdómur eða lífstíll?
Magnús Oddsson, nýtæknihönnuður hjá Össuri
Tónlistaratriði
Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari
Nýsköpunarverðlaun Íslands 2011 afhent
Fundarstjóri er Helga Valfells, framkvæmdastjóri
Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins.
skráning fer fram á heimasíðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
www.nmi.is eða í síma 522 9000.
þessara sjúkdóma.“
Lastu þér til sjálfur á netinu?
„Já. Ég fékk aldrei hjálp frá lækn-
um við að greina þetta. Engar leið-
beiningar um hvað þetta gæti verið.
Ég þurfti alltaf að vera að koma
með hugmyndir sjálfur. Heimilis-
læknirinn minn var samt hjálpleg-
astur. Þegar ég bar þá hugmynd
undir lækni að þetta gæti verið ME
þá tók hann undir það og að það
gæti verið ástæða til að vinna út frá
því. Síðan fékkst það staðfest. Síð-
ast fyrir hálfu ári fór ég í svokallað
ANA-próf og þá greindist mikið
magn ANA-mótefnis í blóðinu,
sem bendir til að það sé hættulegt
sjálfsofnæmisferli í gangi í líkam-
anum. Það fylgir þessum sjúkdómi.
Helmingur ME-sjúklinga greinist
með hækkað magn ANA í blóði.
Þetta einkenni fylgir líka Lupus og
svo virðist sem þessir sjúkdómar
skarist hjá sumum sjúklingum.“
Vinirnir hurfu
Viðbrögð margra ættingja og vina
hafa verið á sömu lund og læknis-
ins á Landspítalanum. „Ég vildi að
þetta væri bara viðhorf lækna. En
fólk lokar smám saman á þá sem
eru með ME. Fötlunin sem fylgir
þessum sjúkdómi er mjög erfið.
Fólk skilur þetta ekki því þetta er
svo ósýnilegt. Það er eins og maður
sé í ósýnilegum hjólastól. Fólk
sér bara heilbrigðu hliðina, þessi
augnablik þegar maður nær að
standa í lappirnar. En ég er kominn
á miklu betra ról núna en ég var.
Áður hafði ég varla næga orku til
að fara til læknis. Ef ég náði því þá
Hvað er ME?
Sjúkdómurinn ME er mjög
alvarlegur og misskilinn.
Hann er talinn hafa
sjálfsofnæmisþátt og
trufla efnaskipti sjúklinga.
Þetta ástand var lengi
kallað síþreyta en sú
nafngift er engan veginn
lýsandi. Metsöluhöfund-
urinn Laura Hillenbrand
þjáist af ME og hefur
varla komist út úr húsi
í áratug vegna veikinda
sinna. Að hennar mati er
það fáránleg misbeiting
hugtaka að líkja ME við
síþreytu og rétt eins og að
líkja kjarnorkusprengju
við eldspýtu. Sjúkdómur-
inn stafar af breyt-
ingum á orkukornum
(mitochondria) í frumum
sjúklinga. Hver einasta
fruma í líkama sjúkling-
anna missir getu til að
vinna eðlilega að þeim
efnaskiptum sem mynda
orku. Þetta segir fyrst til
sín í þeim líffærum sem
þurfa mesta orku eins
og hjarta og undirstúku
heilans, sem stýrir inn-
kirtlakerfi. ME-sjúklingar
þurfa því stanslaust að
passa álagsþröskuld sinn
til að verða ekki fárveikir.
Þeir sem eru veikir af
ME geta misst af þeim
tækifærum sem flestum
finnast sjálfsögð í lífinu;
vinnu, menntun og fram-
förum, einfaldlega vegna
þess að þeir verða fljótt
orkulausir og veikjast.
Skólaganga getur orðið
óyfirstíganleg vegna þess
að sjúklingurinn hefur
ekki orku til að komast
í skólann. Ónæmiskerfi
sjúklinga gefur sig og
flensur og pestir verða
þeim hættulegar. Þeir
upplifa breytingar á
taugakerfi og innkirtla-
kerfi. Ljós- og hitabreyt-
ingaóþol er algengt og
sjúklingar fá oft alls konar
efnaóþol. Svefnrútína
fer úr skorðum vegna
breytinga á innkirtlakerfi
og sjúklingar missa
því djúpsvefn og hvíld.
Heimildir: ME-félag Ís-
lands/ Útgefin kanadísk
greiningaraðferð ME-
sjúklinga frá 2003 http://
fm-cfs.ca/CFS-Protocol.
pdf og fleira.
Framhald á næstu opnu
Helgin 28.-30. október 2011